Tíminn - 28.04.1976, Blaðsíða 5

Tíminn - 28.04.1976, Blaðsíða 5
iYIiðvikudagur 28. apríl 1976 TÍMINN 5 Sjónarmið loftskeytamanna Vlsir og Mbl. hafa gert mikið fjaðrafok út af loft- skeytamálinu og er tiðrætt um •■itskoðun i þvi sambandi* Vegna þess er fráðlegt að kynna sér viðhorf loftskeyta- mannanna, en Mbi. birti viðtai við einn þeirra, Sigurjón Baldursson á Neskaupstað, i blaðinu i gær. Sigurjón sagði m.a.: „Þann 11. marz s.I. sendum viö simritarar i Neskaupstað, tsafiröi, Siglufirði og Ifðfn i Hornafirði Póst- og sima- málastjórn samhljóða bréf og cr þaö svohljóðandi: „Við undirritaðir starfsmenn loft- skeytastöðvarinnar I Ncs- kaupstað tilkynnum hér með, aö við teljum ekki rétt að vcita brczkum togurum þjónustu hér við land á mcðan þcir brjóta islenzk lög, ncma I neyðar- og öryggistilfeilum, Sama gildir um aðstoðarskip þeirra. Við munum þvi aðeins sinna öryggís- og ncyðarvið- skiptum viö þessi skip frá og með 12. marz 1976, að óbreyttum aðstæðum.” Á þó ekki einnig að afgreiða póstinn? „pao næsta, sem gerist I málinu,” sagði Sigurjón, „er að freigátan Ghurka kallar upp Siglufjörð. Vakthafandi loftskeytamaður spurði hvort þetta væri neyðar- eöa öryggistilfelli. Honum er sagt að bcöið sé um blaðasamtal og þá segir hann að þaö verði ckki afgreitt, samkvæmt áöurgetinni yfirlýsingu. Við viljum taka það fram, að viö eigum ekki i ncinu striði viö Visi eða fréttamenn. Að við séum ritskoðaðar er hreint út I biáinn. Nú siðan gerist það að við fáum umburðarbréf, undir- skrifað af póst- og simamála- stjóra, sein við skiijuin allir á þann veg, að það brcyti ckki okkar fyrri ákvörðunum. Hins vegar gerum viö okkur grein fyrir þvi að við vorum að brjóta alþjóðalög, með þvi að afgreiða ekki samtöl við brezku skipin, en við höfum fordæmi fyrir okkur i þvi, scm er bann viö aö afgreiða póst frá brezkutn landhelgisbrjót- um og aðstoðarskipum. En póstþjónustan hcyrir undir sömu lög og söniu yfirstjórn og fjarskiptaviðskipti. Það hefur ekki verið farið fram á það, aö póstur fyrir þessi skip vcrði afgreiddur.” Búnir að gera Bretum óleik Loks sagði Sigurjón i viötal- inu: Ef við hefðum skilið um- burðarbréfiö, eins og sumir vilja, þá væri búiö að fá okkur til að veita Bretum alia þjón- ustu, sem mér þykir miður, þvi við erum búnir að gera þeint óleik nteð aðgerðum okkar. Þeir ná t.d. sjaldan sambandi viö útgeröarmenn- ina i Bretlandi.” Við sama heygarðhornið Þrátt fyrir þessar skýringar loftskeytamannanna er rit- stjóri Visis, Þorsteinn Páls- son, við sama heygarðshornið og hrópar i sifellu —■ ritskoðun, ritskoðun. Og I leiðara I gær þrástagast hann á þvi, að Timinn hafi lýst yfir „ein- dregnum stuðningi” viö hina imynduöu ritskoðun. Göbbels hefur fengið skæð- an keppinaut, þar sem rit- stjóri VIsis cr. —-a.þ. Þessi mynd sýnir jeppann, sem flaug niður 80 metra brekku á Akureyri i fyrradag, þar sem hann hafn- aði á húsþakinu. (Timamynd: K.S.) SAS-forstjóri í heimsókn FORSTJÓRI SAS i Danmörku, Frede Ahlgreen Eriksen kemur hingað i. stutta heimsókn um næstu mánaðamót. Ahlgreen Eriksen tók við forstjórastarfinu hjá SAS i Danmörku af Jóhannesi Nielsen fyrir liðlega ári. Jafn- framt þvi að vera forstjóri SAS i Danmörku er Ahlgreen Eriksen aðili að æðstu stjórn SAS i Stokk- hólmi. Þetta er i fyrsta skipti, sem for- stjóri SAS i Danmörku kemur hingað i heimsókn siðan SAS hóf starfsemi sina hér á landi fyrir 8 árum. Starfsemi SAS hér er hluti af starfsvettvangi markaðsmála- deildar SAS i Danmörku. I förinni með Ahlgreen Eriksen verður ná- inn samstarfsmaður hans i Höfn, Jörgen Eilersen, en hann er að- stoðarframkvæmdastjóri i mark- aðsmáladeildinni i Höfn og hefur verið tengdur málefnum SAS hér á landi frá upphafi. Fyrir utan að heimsækja skrif- stofu SAS hér i borg, heimsækir Frede Ahlgreen Eriksen Við- skiptadeild Háskóla Islands, þar sem hann flytur fyrirlestur. Fyrirlestur sinn nefnir hann „Staða SAS i alheimsflugmál- um”. Að fyrirlestri sinum loknum svarar Ahlgreen Eriksen fyrir- spurnum nemenda i Viðskipta- fræðideildinni. Siðar um daginn verður farið til Vestmannaeyja, ef veður leyfir. (Or fréttatilkynningu) Sparið þúsundir ^^kaupið HJÓLBARÐA DRÁTTARVÉLA & VINNUVÉLA HJÓLBARÐAR: STÆRÐ VERÐ 11x28/6 kr. 31.310.- 750 -16/6 kr. 12.810.-með slöngu. 650 -16/6 kr. 10.770.-með slöngu. 600 -16/6 kr. 8.850,- með slöngu. 700 -12/12 kr. 19.760.- Ofantalin verð eru miðuð við skráð gengi U.S.S: 178.80 TÉKKNESKA BIFREIÐA UMBOÐIÐ Á /SLANDI H/F AUÐBREKKU 44 -46 KÓPAVOGI SÍMI 42606 AKUREYRI SKODA VERKSTÆÐIO A AKUREYRI H F OSEYRI B EGILSTAÐIR: VARAHLUTAVERSLUN GUNNARS GUNNARSSONAR GAROABÆR NYBARÐI H F GAROABÆ Tilboð óskast í jörðina Hof i Vesturdal i Skagafirði. Ræktað land 20-25 hektarar. Stórt afréttarland. Hlunnindi: Veiöiréttur I á og vötnum. Upplýsingar I simum (91) 5-32-12 og 2-14-87. Réttur áskilinn til að taka hvaöa tilboði sem er eða hafna öllum. Tilboð óskast fyrir 11. mai. Tilboð óskast i leitarkerfi („Paging system”) fyrir Borg- arspitalann i Fossvogi. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3. Tilboðin verða opnuð á sama stað, miðvikudaginn 26 mai 1976 kl. 11,00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR I Fríkirkjuvegi 3 — Sími 3Í5800 ® ÚTBOÐ Tilboð óskast i bryggjustaura og bryggjutimbur fyrir Reykjavlkurhöfn. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3. Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðjudaginn 25. mai 1976, kl. 11,00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKTAVsÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Auglýsið í Tímanum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.