Fréttablaðið - 16.11.2005, Side 33

Fréttablaðið - 16.11.2005, Side 33
Aðgangur að stærsta fjármálamarkaði heims Nú getur þú stundað verðbréfaviðskipti í Netbanka Íslandsbanka með skráð hlutabréf á Bandaríkjamarkaði. Með þessu opnast aðgangur að stærsta fjármálamarkaði heims með yfir 8.000 fyrirtækjum sem samsvara 55–60% af heimsmarkaði hlutabréfa! Eitt viðmót – hvort sem verslað er með sjóði ISB eða innlend og erlend hlutabréf Viðmótið er hluti af Netbankanum sjálfum og því færðu einstæða heildaryfirsýn yfir eignir þínar heima og erlendis á einum stað sem auðveldar þér að taka réttar ákvarðanir á réttum tíma. Exxon Mobil • Marel • General Electric • Microsoft • BP • Citigroup • Actavis Group • Royal Dutch • Johnson & Johnson • Pfizer • Össur • Wal-Mart • HSBC • Straumur-Burðarás • Bank of America • SÍF • Toyota • Íslandsbanki • Intel • GlaxoSmithKline • Nýherji • Procter & Gamble • Kögun • Chevron • IBM • Royal Dutch Pet. • Novartis • JP Morgan • FL GROUP • Nestle • Cisco • Og fjarskipti • Coca Cola • Amgen • Bakkavör Group • Wells Fargo • Flaga Group • Pepsi • Genentech Inc. • Verizon • Hampiðjan • Google Inc. • Time Warner Inc. • Telefonica • Home Depot • Icelandic Group • Hewlett-Packard • Dell • Vinnslustöðin Þú færð nánari upplýsingar um verðbréfaviðskipti í Netbankanum hjá Eignastýringu Íslandsbanka, í Þjónustuveri í síma 440 4000 eða á isb.is. H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA - 4 1 3 7 Ekki núna elskan, er að kaupa í Marel og Microsoft Helstu kostir: • Einfalt að byrja • Eitt viðmót fyrir kaup í erlendum og innlendum verðbréfum • þú sérð um þín verðbréfaviðskipti sjálf(ur) • Heildaryfirlit yfir alla verðbréfaeign • Möguleiki á láni til verðbréfakaupa • Lægri þóknanir fyrir viðskipti í Netbanka • Auðvelt að kaupa og selja gjaldeyri 04_05_Markadur-lesið 15.11.2005 15:56 Page 3

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.