Fréttablaðið - 16.11.2005, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 16.11.2005, Blaðsíða 48
Bókatíðindi koma inn um bréfalúguna á hverju einasta íslenska heimili, og þar er hægt að finna nýútkomnar bækur við allra hæfi. Bækur handa öllum ÍSLENDINGAR GEFA ÚT OG LESA FLEIRI BÆKUR EN FLESTAR AÐRAR ÞJÓÐIR Í HEIMINUM SAMKVÆMT HÖFÐATÖLU, OG ALLTAF ER HÆGT AÐ FINNA EIN- HVERJA BÓK SEM HEILLAR. „Hann fékk bók, en hún fékk ekki minna,“ syngja sumir um jólin, enda er langt síðan stúlkur fengu nál og tvinna í jólagjöf og bæk- ur löngu orðnar sígildar gjafir handa báðum kynjunum. Fyrr í þessari viku hófst Ís- landspóstur handa við að bera Bókatíðindi 2005 inn á hvert heimili í landinu, og eru þeir margir sem líta í bæklinginn þeg- ar finna þarf gjafir handa allra- erfiðustu vinunum og ættingjun- um. Bókatíðindi eru einnig finn- anleg í öllum bókaverslunum og á bókasöfnum. Upplýsingar um fleiri tugi ný- útkominna bóka er að finna í bæklingnum, en í ár eru ein- göngu birtar kynningar á nýjum bókum, ólíkt því sem áður hefur verið. Bókunum er eftir sem áður skipt í 13 flokka: íslenskar barna- og unglingabækur; þýddar barna- og unglingabækur; ís- lensk skáldverk; þýdd skáldverk; ljóð; listir og ljósmyndir; fræði og bækur almenns efnis; saga, ættfræði og héraðslýsingar; ævi- sögur og endurminningar; hand- bækur; matur og drykkur; hljóð- bækur; og spil. 12 ■■■■ { íslenskur iðnaður }■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ www.fl ugger.is 10 35 43 Gæðamálning Gott verð Polytex 7 Ljósir litir 4 lítrar 1.990 kr. Íslensk gæðamálning með góða hulu, endingargóð og auðveld í notkun. Skeifan 4 Snorrabraut 56 Bæjarlind 6 Dalshraun 13 Hafnargata 90 Austursíða 2 Austurvegur 69 Hlíðarvegur 2-4 Sólbakka 8 Flügger ehf Stórhöfða 44 110 Reykjavík Sími 567 4400 Guðbrandur byrjaði að læra gull- smíði 1959 og stundaði hana hér í fjögur ár. Eftir það fór hann út til Þýskalands að læra og hefur unnið við gullsmíði hér heima síðan þá. Spurður að því hvað hann sé að fást við þessa dagana segir Guðbrandur. ,,Það er nú bara, hvað á ég að segja... almenn gullsmíði, en jólin fara að koma og það er aðaltímabil- ið í sölu.“ Blaðamaður spurðist fyrir um hvernig vinnuferli væri háttað til dæmis við það að vinna einn hring: ,,Fyrst er að ákveða hvernig hann á að vera, það er auðvitað aðalmálið, svo þarf að sjá hvað á að nota í verkið, plötu, vír eða stöng og þegar það er ákveðið þarf kannski að valsa efnið til og gera það tilbúið undir smíði. Seinna tekur önnur vinna við, þá þarf að slípa hringinn til, setja í hann steina eða slíkt. Vinna við ein- faldan hring tekur kannski um tvo tíma, svo þarf að sitja yfir hringnum aðeins, setja í hann steina og fleira. Guðbrandur segir að gullsmíðin hafi tekið þátt í tæknivæðingunni í gegnum tíðina og segist hafa heyrt sögur utan úr heimi um mikla vél- væðingu þar við skartgripagerð þar sem hendur komi varla nálægt verk- unum. Hann segist þó ekki hafa tek- ið mikinn þátt í vélvæðingunni og tekur fram að hann vinni þetta nær allt líkt og áður, fyrir utan nokkrar breytingar. En Guðbrandur segist vinna þetta mest allt enn í höndun- um. ,,Það er líka varla mikið hag- kvæmt að vera með mikinn vélbún- að nema maður sé í mikilli fram- leiðslu. Menn eru víst jafnvel farnir að setja steina í með vélum, en þeg- ar ég var að byrja í þessu var sagt að það yrði aldrei hægt,“ segir Guð- brandur. Hefur ekki tekið mikinn þátt í vélvæðingunni . GUÐBRANDUR VINNUR MEST ALLT Í HÖNDUNUM FRÉTTABLAÐIÐ/E.ÓL Guðbrandur J. Jezorski er gullsmiður hefur smíðað úr gulli síðan 1959. 12-13 Iðnaður-lesið 15.11.2005 15:39 Page 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.