Fréttablaðið - 16.11.2005, Blaðsíða 59

Fréttablaðið - 16.11.2005, Blaðsíða 59
MARKAÐURINN MIÐVIKUDAGUR 16. NÓVEMBER 2005 19 H É Ð A N O G Þ A Ð A N AUGL†SINGASÍMI 550 5000Mest lesna vi›skiptabla›i› FYLGIR FRÉTTABLA‹INU ALLA MI‹VIKUDAGA G al lu p kö nn un fy rir 3 65 p re nt m i› la m aí 2 00 5. JÓN SIGURÐSSON FORSTJÓRI ÖSSUR- AR Jón Sigurðsson, forstjóri Össurar, kynnti byltingarkennt nýtt gervihné fyrirtækisins á blaðamannafundi í New York í síðustu viku. Á innfelldu myndinni má sjá umfjöllun um nýja hnéð í nýjasta hefti Popular Science. Byltingarkennd nýjung frá Össuri: Notendur vilja það besta Stoðtækjafyrirtækið Össur treystir á að þrýstingur frá not- endum gervilima þrýsti á heil- brigiðsstofnanir og almanna- tryggingar að taka þátt í kostnaði notenda við kaup á byltingar- kenndum gervilim sem ber heitið Power Knee og var nýverið kynntur á blaðamannafundi í New York í Bandaríkjunum. „Notendur vilja fá það besta hverju sinni,“ sagði hann. Jón Sigurðsson, forstjóri Öss- urar, upplýsti á fundinum að nýja hnéð væri margfalt dýrara en forveri þess, svokallað Rheo Knee, en það kostar um 16 þús- und bandaríkjadali. Hann vildi þó ekki upplýsa um hvað gervi- limurinn kæmi til með að kosta, né heldur hver væri þróunar- kostnaður við nýja hnéð. „Stund- um hefur verið talað um að gervi- limur kosti á við nýjan bíl, en Power Knee er á við marga nýja bíla,“ sagði hann á fundinum. Gervihnéð er vélknúið og búið gervigreind og gerir notandan- um því kleift að ganga upp bæði slakka og tröppur, auk þess að auðvelda mjög allan venjulegan gang. „Svo gagnast það náttúr- lega mjög þeim sem aldraðir eru og veikburða og hafa misst útlim vegna veikinda,“ sagði Jón. Nýja hnéð á að fara í almenna sölu eftir áramót, en um það er fjallað í nýjasta hefti bandaríska tímaritsins Popular Science. Þar er Power Knee hnéð valið sem ein af 100 áhugaverðustu tækninýjungunum á árinu. - óká Fr ét ta bl að ið /F ré tt ab la ði ð/ Ó KÁ 18-19 Markadur- lesið 15.11.2005 14:56 Page 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.