Fréttablaðið - 16.11.2005, Blaðsíða 83

Fréttablaðið - 16.11.2005, Blaðsíða 83
Leikkonan Katie Holmes ætlar að gefa leiklistina upp á bátinn og einbeita sér að móðurhlutverkinu. Hún á von á sínu fyrsta barni með unnusta sínum Tom Cruise snemma á næsta ári. „Katie hefur ákveðið að hætta að leika. Hún hefur sagt vinum sínum að hún og Tom hafi ákveðið að best sé að hún verði heima og ali upp barnið þeirra,“ sagði kunningi leikkon- unnar. „Ákvörðun hennar hefur vakið mikla undrun í Hollywood því hún er á rétta aldrinum fyrir svo mörg kvikmyndahlutverk.“ ■ Holmes hætt að leika KATIE HOLMES Leikkonan Katie Holmes á von á sínu fyrsta barni með hjartaknúsaranum Tom Cruise. Gruggsveitin Pearl Jam er um þessar mundir að vinna að sinni áttundu hljóðversplötu sem kemur út næsta vor. Síðasta plata Pearl Jam, Riot Act, kom út fyrir þremur árum. „Þessi plata er búin að vera erfið. Svo virðist sem því erfiðara sem eitthvað sé, þeim mun verð- mætara verði það fyrir mann,“ sagði Eddie Vedder, söngvari Pearl Jam, í viðtali við brasilíska útvarpsstöð. „Þetta eru tvímæla- laust bestu lögin sem við höfum samið en líka ein þau þyngstu. Platan er mjög aðgangshörð. Hún fjallar um hvernig það er að vera Bandaríkjamaður í dag.“ Pearl Jam er að búa sig undir sína fyrstu tónleikaferð um Suður-Ameríku sem hefst 22. nóvember í Santiago í Chile. Alls mun sveitin halda átta tónleika í ferðinni. ■ Erfið plata frá Pearl Jam PEARL JAM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.