Fréttablaðið - 16.11.2005, Side 36

Fréttablaðið - 16.11.2005, Side 36
MIÐVIKUDAGUR 16. NÓVEMBER 2005 MARKAÐURINN8 Ú T L Ö N D Ítalska flugfélagið Alitalia hefur tilkynnt um nýtt hlutabréfaútboð fyrir 1 milljarð evra. Mun ítalska ríkisstjórnin kaupa um helming útgefinna hluta eða fyrir 489 milljónir evra sem nemur rúmlega 35 milljörðum íslenskra króna. Rekstrarörðugleikar hafa plagað flugfélagið og nam tap þess í fyrra 800 milljónum evra eða 58,5 milljörðum króna. Flugfé- lagið reynir nú að rétta úr kútnum og er liður í sparnaðaráætlun félagsins meðal annars að leggja niður 3700 störf. Samkeppnisaðilar flugfélagsins segja að kaup ítölsku ríkisstjórnarinnar brjóti lög um ríkisað- stoð. Samkvæmt reglum Evrópusambandsins mega flugfélög einungis einu sinni þiggja ríkisað- stoð undir kjörorðunum „eitt skipti í síðasta skipti“. Alitalia fékk fjárhagsaðstoð frá ítölsku ríkisstjórninni árið 1997 en Evrópuráðið hefur engu að síður samþykkt þátt ítalska ríkisins í út- boðinu. - hhs              !"# $$%&!'! &('  )  **&+,%,- )  &.!/ 0 ! "!" $ ,1  2,*"%!'!3%*/4# $$% **5& 6'  + )""-+, ' 7+***!" * %%%   "*8  %&!'!    !'!   **% "'  " 2**9#*" :  "%*"%,' */%:"!": *%& 8# 7#%/ , */ % 2*  +," '% )  %*/' "% &#'   %)*#% % ' "" $,)  :"; %$7#%- %%7*',& (%$: #7#%-  :%,# ,%',&(< 8$'+ ** )"" %,:! %,' / "%% %, )  +, *# !"7&=9#% +," % 9  , ( , 1   + % !"**%   *% :' %, **  & / !'!    !"# $$%&.!/ 0 ! "!" *%, !'! 8!,%,% ,*-:)*"/% 8 $* **-:)*"/% / *"*%!"' "72,*%  #%*'  72  *' "72,# $$%& !,%,2 * 7  1  2,*"%   *%)""*"  %%*7+**,&.)** :1  >?@%7*)'+ **%  %2  **%   ,7*%%!"7   % *$  * &A )"" B&      ( )""  %,!'! % 7% ** 7 7' ,& 6)** :1 1  %% 2*!'! '% % "2,%*/8 ! *7' !'! &(2*  )    $  * %2*C "" ',#+ ,D 7 *  8 *&6** 1 '%, %8 ,% , *  9 -)!" +, * +  7%%' ,!*2$ ,%8 '2 %:#,% %,A!8( B!" %',!*2'%%& $ ,)*'2//%, +,!'!  7*/ % %, *"*  ** % : "% 9,&>"%,+ **& , B& /!'!&                        !"         ! " # $      % " # $                                                               Alitalia fær innspýtingu Ítalska ríkisstjórnin kaupir hluti fyrir 35 milljarða íslenskra króna. Fyrirtæki Land Gengi Gjald- (Gengi Breyting miðill gjaldmiðils) BTC Búlgaría 10,45 Lev 37,22 1,65% Carnegie Svíþjóð 106,50 SEK 7,63 7,47% Cherryföretag Svíþjóð 25,60 SEK 7,63 -1,42% deCode Bandaríkin 9,40 USD 62,13 10,96% EasyJet Bretland 3,11 Pund 108,42 6,17% Finnair Finnland 10,63 EUR 72,95 -0,35% French Connection Bretland 2,43 Pund 108,42 2,31% Intrum Justitia Svíþjóð 68,25 SEK 7,63 2,81% Keops Danmörk 19,30 DKR 9,78 5,26% Low & Bonar Bretland 1,10 Pund 108,42 1,73% NWF Bretland 6,20 Pund 108,42 0,39% Sampo Finnland 13,65 EUR 72,95 4,22% Saunalahti Finnland 2,60 EUR 72,95 9,48% Scribona Svíþjóð 16,20 SEK 7,63 7,05% Skandia Svíþjóð 42,70 SEK 7,63 5,90% Miðað við gengi bréfa og gjaldmiðla á mánudag Ú T R Á S A R V Í S I T A L A 1 1 4 , 6 3 4 , 6 0 % ALITALIA REYNIR AÐ SNÚA VIÐ BLAÐINU Ítalska flugfélagið hefur tilkynnt um nýtt hlutabréfaútboð fyrir 1 milljarð evra. Deilur standa nú yfir um hver skuli greiða laun knattspyrnumanna meðan á leikjum heimsmeistarakeppninnar í fótbolta stendur. Sem kunnugt er verður hún haldin í Þýskalandi 2006. Þetta kemur fram í skýrslu ráðgjafafyrirtækisins Deloitte & Touche LLP sem sagt er frá á vefsíðu Bloomberg. Ljóst er að miklar fjárhæðir eru í spilinu. Einungis af sjónvarpsútsendingum mun keppnin geta af sér 1,7 milljarða dollara. 65 prósent þeirrar upphæðar koma frá evrópskum útsendingar- aðilum. Mörg stærstu knattspyrnulið Evrópu þrýsta nú á alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA og landssambönd um bætur fyrir leikmannamissinn. Benda þau jafnframt á að leikmennirnir snúi oftar en ekki aftur þreyttir og jafnvel slasaðir. Þykir þeim óeðliegt að þurfa að standa undir þeim kostnaði sem af þessu hlýst. FIFA hefur reynt að friða klúbbana með því að samræma dagatal sitt svo að þeir fái frí þær helgar sem landsliðin eiga leiki. - hhs Stærsta smásölukeðja heims, Wal-Mart, hefur tilkynnt um minnsta vöxt hagnaðar á þriðja ársfjórðungi í meira en fjögur ár. Fellibylirnir Katrín, Rita og Wilma áttu sinn þátt í því en loka varð tíu verslunum af þeirra völdum. Kostnaður af því var 40 milljónir dollara eða um 2 og hálfur milljarður ís- lenskra króna. Hækkandi olíu- verð hafði einnig áhrif á neyslu- venjur almennings. Sérfræð- ingar hafa einnig bent á að Wal- Mart þurfi að fríska upp á vöru- úrval sitt til að standast aukna samkeppni. Hagnaður á þriðja ársfjórð- ungi jókst um 3,8 prósent og var 2,37 milljarðar bandaríkjadala. Á sama tíma árið 2004 var hagn- aðurinn 2,3 milljarðar. Hagnað- araukning Wal-Mart hefur að meðaltali verið 16 prósent á ársgrundvelli síðustu þrjú ár. Hlutabréf í fyrirtækinu hafa fallið um 7,2 prósent það sem af er árinu. - hhs Wal-Mart í lægð Minnsti vöxtur hagnaðar á þriðja ársfjórðungi í fjögur ár. LÍTILL VÖXTUR WAL-MART Hækkandi olíuverð og fellibyljir hafa haft slæm áhrif á rekstur Wal-Mart á þriðja ársfjórðungi. Ósætti um greiðslur leikmanna á HM 08_09_Markadur -lesið 15.11.2005 14:47 Page 2

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.