Tíminn - 07.05.1976, Síða 6

Tíminn - 07.05.1976, Síða 6
6 TÍMINN Föstudagur 7. mal 1976. Séö fyrir höfnina. ' Daöi Eiösson. KS-Akureyri — Grýtubakka- hreppur i Suöur-Þingeyjarsýslu telur um 380 ibúa. AÖalþéttbýlis- kjarni hreppsins, og þar af leiðandi þjónustu- og verzlunar- miöstöö hreppsins, er þorpið Grenivik viö austanveröan Eyja- fjörð. tbúar Grenivfkur eru um 200 talsins. Fréttamaöur Timans hitti nýlega aö móli sveitarstjór- ann, Sverri Guðmundsson bónda aö Lómatjöm. — Hvers konar búskap stunda menn hér um slóöir og hvernig er afkoma bænda hér? — Kúabúskapur var hér i mikl- um meirihluta fyrir nokkrum ár- um, en undanfarin ár hefur þetta breytzt verulega og menn farið meira yfir i sauðfjárræktina. Sennilega er aöalástæðan sú, aö sauðfjárbúskapurinn er léttari i vöfum og menn eru ekki eins bundnir viö hann og kúabúskap- inn. Einnig er það hagstæöara þar sem fátt fólk er i heimili og vinnukraftur minni. Ég álit þvi, að i dag séu ólika margir, sem stunda þessar tvær búgreinar, en auk þessa rækta menn hér i sveitinni mikið af * Sverrir Guömundsson Aflanum landaö. OG GÓÐ AF KOMA í GRÝTU- BAKKAHREPPI

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.