Tíminn - 07.05.1976, Page 12
12
TÍMINN
Föstudagur 7. mal 1976.
Karlakórinn Fóstbræður 60 óra:
Víðtækt söngleikahald
í tilefni afmælisins
Leitin að gjöf lífsins
Efraim Briem
dr. theol. og phil. prófessor
Launhelgar og lokuö félög.
Björn Magnússon islenzkaöi
Prentsmiöjan Leiftur hf.
Höfundur þessarar bókar var
I Lundi 1 Svlþjóö, en bókin kom
út 1932 og heitir á frummálinu
Mysterier och mysterierför-
bund. Þýöandi segir í eftirmála
aö sér hafi virzt bókin heppilegt
mótvægi til uppbótar ýmsu þvl
sem gefiösé I skyn af skáldlegu
hugarflugi í bókinni. Vigöir
meistarareftir Edouard Schuré,
en sú bók kom út I þýöingu
Björns Magnússonar 1958. Hér
þykir honum hins vegar aö
hvarvetna ríki hin strangasta
gagnrýni vfsindamannsins. '
Margt er I óvissu um hinar
fornu launhelgar. Hér mun vera
dregiö fram allt hiö merkasta
sem um þær er vitaö. Gerö er
grein fyrir mismunandi skoöun-
um fræöimanna á ýmsu I sam-
bandi viö þær. Jafnframt er svo
til hliösjónar sagt frá ýmsum
vlgslusiöum meöal frumstæöra
þjóöa á slöustu timum.
Þetta er fróöleg bók um trúar-
bragöasögu. Þaö mun ekki vera
neitt vafamál aö elztu launhelg-
ar sem vitaö er um stóöu I sam-
bandi viö frumstæö trúar-
brögö. Menn skynjuöu undur
llfsins þar sem lif sprettur af ftfi
og náttúran endurnýjar sjálfa
sig. Menn vissu sig eiga llf sitt
undir frjdsemi og gróöri jaröar.
Og þeir vildu eignast hlutdeild I
þeim mikla mætti sem þar var
aö verki og gera sér hliöholl þau
máttarvöld sem þessu stjórn-
uöu. N
Þetta er kjarni launhelganna.
Efraim Briem leiöir I ljós
hvernig háttaö var fyrr og slöar
ýmsu I frjósemisdýrkun. Hann
gerir llka grein fyrir því aö
snemma átti vatniö sinn þátt i
helgum athöfnum. Vatniö bæöi
hin hreinsandilaugsem þvoöiaf
mönnum gróm og flekki og sú
svalalind sem ekkert llf gat án
veriö. Þaö haföi þvi tvöfalt
táknrænt gildi.
Fræiö, sem veröur aö hverfa
niöur i moldina svo að lífiö
endurnýist og haldi áfram og
jörðin beri ávöxt, hefur
snemma oröið mönnum eins
konar opinberun hins mikla
leyndardóms, sem er samband
ogsamstarfllfsogdauöa. Af því
spratt draumur um þann full-
trúa mannlífsins sem færi niöur
til undirheimanna til aö inna af
höndum þjónustu viö llfiö á
jöröinni og vinna sigur fyrir
það.
Enn var svo blóöfórnin. Menn
vissu aö öllum skepnum hvarf
llfsfjör og þróttur meö blóöinu.
Þvl trúöu þeir aö meö snertingu
viö blóöiö væri hægt að Uleinka
sér eiginleika þess em þaö var
frá. Því var það þáttur I laun-
helgunum aö laugast fórnar-
blóöinueöa bergja á þvl.
Trúarhugmyndir manna
breyttust meö ýmsum hætti.
Upp komu hugmyndir um guö
sem geröi siöferöilegar kröfur
til manna og léti sér jafnvel
fórnir I léttu rúmi liggja. Persar
höföu þá trú aö tilveran væri
baráttan milli ills og góðs, guö
ljóssinsátti lstrlöi viöhiö illa og
menn ættu aö hjálpa honum i
þeirri baráttu.
Þetta eru örfá atriði úr hinni
miklu sögu um trúarbrögö
manna fyrir daga kristninnar.
En I sllkri bók sem þetta er
veröur vitanlega ekki hjá þvi
komizt aö gera nokkra grein
fyrir þvl sem geröist þegar
kristnin sigraöi keppinauta
sina. Um þaö segir m.a.:
,,Af þessum sökum uröu þaö
launhelgar Miþra, er söfnuöu
siöustu kröftumheiöninnar sam-
an til andstööu gegn hinni ungu
og sigursælu trú, er fram sótti.
Þær megnuöu þetta, af þvi aö
þær áttu margt sameiginlegt
meö kristindómnum. Hvor
tveggja trúin var komin að
austan, þær bárust nær sam-
tlmis til Vesturlanda og með lik-
um hætti. Báöar áttu sklrn er
hreinsaöi nýja trú nema af fom-
um syndum og veitti þeim upp-
töku I hinni lifandi, nýja söfnuö,
báöar höföu heilaga kvöldmál-
tlö, er var hámark guösþjónust-
unnar og sameinaöi menn guöi
sinum. Báöar héldu sunnudag-
inn helgan hvildardag, og báðar
héldu hátiðlegan sama
fæöingardag stofnanda sins,
hinn 25. desember. Báöar voru
meö ströngun siðgæðisblæ og
lofuöu dyggöir bindindis og
heimsflóUa
. Báðar áttutrú á ódauöleika
sálarinnar, upprisu manns og
efsta dóm. Báöar áttu sér
meöalgangara.er frelsaöi menn
frá syndum þeirra og setti þá
fram fyrir hinn æösta dómara
hreinsaöa og réttlætta á degi
dómsins. Eigi var að undra, aö
menn tækju þegar I fornöld eftir
þessum llkingaratriöum, þótt
menn skýröu þau meö mismun-
andi móti: Miþradýrkendur
ásökuöu kristna menn fyrir aö
stela hugmyndum, en kristair
rithöfundar skýröu sam-
svaranirnar sem Satans uppá-
tæki til aö draga menn frá réttri
trú.”
Þaö er ekki nema liölega
fimmti hluti bókarinnar sem
hefur fyrirsögnina Kristin
leynifélög og fjallar þó allt þaö
sem fram yfir fimmtunginn er
um Essea. Bókin er vitanlega
skrifuö áöur en handritin I
Qumranhellum viö Dauöahafiö
fundust, en þó hygg ég, að sú
vitneskja sem þar fékkst um
Essea.raski ekki þvl sem hér er
um þá sagt. Þýöandi birtir sem
viöbæti nokkur atriði sem þar
fundust úr félagsreglum Essea.
Svo sem kunnugt er telja ýmsir
aö Kristar hafi veriö handgeng-
inn Esseum og jafnvel tilheyrt
þeim. Þó virðist mér eftir þeim
takmörkuöu skilrikjum sem
fyrir liggja aö meiri llkur séu til
aö Jóhannes skirari hafi veriö
leiötogi þeirra. Iburöarmiklar
vígslur og helgisiöir voru ekki
mikils viröi þeim sem sagöi:
,,Og þegar þér.biöjistfyrir, þá
KARLAKÓRINN Fóstbræöur er
60 ára á þessu ári. i tilefni af-
mælisins mun kórinn efna til vlö-
tæks söngleikahalds hér I borg á
næstu dögum. Heiðursgestur
kórsins verður Erlingur Vigfús-
son, óperusöngvari, sem býr og
starfar I Þýzkalandi.
Afmælishátlö Karlakórsins
Fóstbræöra hefst n.k. laugardag
8. mai meö tónleikum i Háskóla-
bló. Þar mun kórinn syngjp nokk-
ur lög, óperusöngvararnir
Sigrlöur E. Magnúsdóttir, Erling-
ur Vigfússon og Kristinn Hallsson
syngja einsöng og Erlingur og
Kristinn dúetta úr óperum. Þá
kemur fram hátfðakór gamalla
og ungra Fóstbræöra undir stjórn
fimm söngstjóra, sem starfaö
hafa meö kórnum undanfarin 25
ár. Þeir eru: Jón Þórarinsson,
Ragnar Björnsson, Garöar
Cortes, Jón Asgeirsson og Jónas
Ingimundarson, Sá söngstjóri,
sem lengst hefur starfað meö
kórnum, eöa frá stofnun hans 1916
til ársins 1950, er hins vegar Jón
Halldórsson. Hann er nú 87 ára að
aldri.
Þriöjudaginn 11. mal heldur
veriö ekki eins og hræsnararnir,
þvi aö þeim er ljúft aö biöjast
fyrir standandi I samkundunum
og á gatnamótunum, til þess aö
veröa séöir af mönnum. Sann-
lega segi ég yöur aö þeir hafa
tekið út laun sln. En þegar þú
biöst fyrir, þá gakk inn I her-
bergi þitt, og er þú hefur ldcað
dyrum þinum, þá biö fööur þinn,
sem er I leyndum, og faðir þinn,
sem sér I leyndum, mun endur-
gjalda þér. En er þér biðjist fyr-
irþá viöhafiö ekki ónytjamælgi,
eins og heiöingjarnir, þvl að
þeir hyggja aö þeir muni veröa
bænheyröir fyrir mælgi slna.”
H.G. Wells sagöi lika aö sögu-
legt afrek kristindómsins væri
aö setja manninn — hinn ein-
staka, óbreytta mann — I beint
og milliliöalaust samband viö
guö réttlætisins. Þaö er langt bil
frá launhelgunum að hljóöri
bænastand eins manns I her-
bergi sinu fyrir luktum dyrum,
þó að ekki liggi I þvl I sjálfu sér
bein uppreisn gegn viðhafnar-
miklum dýrkunarsiöum
safnaöarins i þar til geröu húsi.
Höfundur fer fljótt yfir sögu I
kristnum siö. Hann ræöir ekki
um aðrar munkareglur en
Musterisriddara. Saga þeirra
hefur vakiö sérstaka athygli
vegna þess aö páfi og konungur
tóku höndum saman um aö upp-
ræta reglu þeirra. Alveg trúi ég
þvl sem hér er haldið fram aö
sök Musterisreglunnar hafi ver-
iö sú aö hún hafi þótt of sterk.
Páfavaldi og konungsvaldi hafi
staöiö ógn af henni. Sakargiftir
sem reglan var dæmd eftir og
sumir riddarar hennar pindir til
aö játa hafi verið lognar. En
sérstaöa Musterisreglunnar var
sú aö hennar menn voru bæði
munkar og riddarar. Hún bjó
yfir hernaöarlegum styrk um-
fram aörar munkareglur. Aörar
munkareglur gætu þvl hafa haft
jafnmikinn leynilegan arf frá
hinum fornu launhelgum þó aö
saga þeirra væri allt önnur.
Aö lokum ræöir höfundur um
rósakrossregluna og reglu fri-
múrara. Mér finnst sá þáttur
bókarinnar einna slappastur.
Aö vlsu er gaman aö hugleiöing-
um hans um upphaf rósakross-
reglunnar og þeim llkum sem
eru fyrir þvl aö hún sé raunar I
fyrsta byggö á skopsögu sem
skrifuö var um hana áöur en
hún varö til. Um frlmúrararegl-
una veröa menn llt ils vlsari. Þó
mun saga hennar i núverandi
Erlingur Vigfússon sjálfstæöa
tónleika á vegum Karlakórsins
Fóstbræöra i Austurbæjarblói.
Hefjastþeir tónleikar kl. 19:00, og
mun Ragnar Björnsson annast
undirleik. Efnisskráin veröur
fjölbreytt eftir innlend og erlend
tónskáld.
Miðvikudaginn 12. mal hefjast
svo I Háskólabiói árlegir sam-
söngvar Karlakórsins Fóst-
bræðra fyrir styrktarfélaga. Aör-
ir tónleikar eru föstudaginn 14.
mal og þriöju og slöustu laugar-
daginn 15. mai. Stjórnandi er
Jónas Ingimundarson, einsöngv-
arar Erlingur Vigfússon og
Kristinn Hallsson, og undirleik
annast Lára Rafnsdóttir. Efnis-
skránni er skipt I fjóra hluta.
Islenzk þjóölög, norræn . lög, lög
eftir núlifandi islenzk tónskáld og
lög eftir látin íslenzk tónskáld.
Karlakórinn Fóstbræöur
1916—1976
Ariö 1911 var komið á fót karla-
kór á vegum Kristilegs félags
ungra manna i Reykjavlk, er
skyldi annast söng á samkomum
félagsins. Sr. Friðrik Friðriksson
fylgdist vel meö starfi þessu og
leyföi kórnum brátt að kenna sig
viö félagið og kallast Karlkór
KFUM. Eftir nokkurra ára starf
virtistkórinn þó ætla aö liöa undir
lok. Þrir félagar, þeir Hallur Þor-
leifsson, Jón Guðmundsson og
Hafliöi Helgason ákváöu þá aö
freista þess aö koma starfinu á
fastan grundvöll og fengu Jón
Halldórsson tií liös viö sig. Var
félágið formlega stofnað i nóvem-
ber 1916 og stefnt að sjálfstæöu
starfi, sem væri ekki lengur ein-
skoröað viö starfsemi KFUM.
Hefur jafnan verið litiö svo á, aö
formi vera rakin til ársins 1717
þegar fjórar frlmúrarastúkur á
Englandi sameinuöust I eina
reglu en allt er þó I óvissu um
þaö aö hve miklu leyti þetta
voru hrein stéttarsamtök múr-
ara eða eitthvaö annaö og
meira. Mér viröist aö höfundi sé
nokkurt kappsmál aö visa frá
þeim hugmyndum aö fri-
múrarareglan sé afsprengi
rósakrossreglunnar.
Vera má aö þessi bók sé sér-
staklega skrifuð fyrir frímúr-
ara. Höfundur segir I formála:
„Megináherzla hefur verið
lögö á hinar fornu launhelgar,
þvi aö þær eru sá grundvöllur,
sem allar hinar síðari eru á
reistar. Sá sem veit af persónu-
legri reynslu hvernig reglufé-
lögum nútimans, sem hafa trú-
arlegan bakhjarl, er háttaö,
mun áreiöanlega sjá birtu
brugðið yfir margt af þvi, sem
annars viröist vera torráöið I
þeim félagsskap. Af lokuðum
félögum samtiðar vorrar er hér
aðeins rætt um hiö merkasta
þeirra, frlmúrararegluna, og þó
aeins I lauslegu yfirliti, þvi aö
megintilgangurinn er aö sýna
fram á samband hennar viö
eldri launhelgafélög.”
Hvaö sem þessu liöur og þó tö
frlmúrarar kunni aö sjá eitt-
hvaö I sambandi viö sina siöi i
nýju ljósi viö þennan lestur og
þaö hljóti aö fara fram hjá okk-
ur hinum, er þaö minniháttar-
atriöi. Sá þáttur trúarbragöa-
sögunnar sem hér er rakinn er
miklu þýðingarmeiri.
ogég veit ekki til þess aö þvl efni
séu gerð sambærileg skil annars
staöar á islenzku máli.
Höfundur segir aö sama þrá
hafi myndaö öll launhelgafélög
á jöröu hér, þráin „eftir þvl aö
finna lausn á ráögátum lifsins
og finna þaö líf er dauöinn fær
ekki grandaö, heldur varir um
eilifö.”
Þaö virðist kannski vera aö
seilast um þvert bak aö enda
þessa umsögn um bók hinna
fornu launhelga meö tilvitnun i
samtiöarskáld islenzkt. Þaö
veröur þó gert. Kristján frá
Djúpalæk á i siöustu bók sinni
smákvæöi sem heitir Jurt. Þaö
er svona:
Þú stynur er fræin þú fellir
og feykir þeim vindur á braut.
Þó dimmi að nóttu, þaö dugar.
Og dauöinn er fæöingarþraut.
Föstudagur 7. mal 1976.
TÍMINN
T3T"
þetta sé upphaf kórsins I núver-
andi mynd, og á hann sér lengsta
samfellda starfssögu íslenzkra
karlakóra. Fyrsti opinberi sam-
söngur kórsins var haldinn I
Bárubúð hinn 25. marz 1917.
1 fyrsta voru söngmenn einung-
is valdir úr rööum KFUM. Þetta
breyttist er fram I sótti, og tengsl-
in við þau samtök uröu slfellt
minni, unz þau rofnuöu til fulls
áriö 1936. Þótti þá ekki lengur viö
hæfi að kórinn kenndi sig viö
KFUM, og var þvi ákveöiö aö
hann tæki sér nýtt nafn. Fyrir
valinu varö Fóstbræöur, en þaö
var nafn á þekktum kvartett, er
Jón Halldórsson o.fl. höföu stofn-
aö áriö 1907.
Kórinn hefur frá upphafi haldiö
árlega samsöngva i Reykjavlk,
en auk þess fariö i fjölmargar
söngferöir innanlands og sungiö
viö ýmis hátiðleg tækifæri fyrir
félög og opinbera aöila. Fyrsta
utanför kórsins var farin áriö 1926
til Noregs og Færeyja. Fimm
árum siöar tók kórinn þátt I söng-
móti i Kaupmannahöfn á vegum
karlakórsins Bel Canto. Ariö 1946
sendi Samband Islenzkra karla-
kóra söngflokk 1 ferö um Noröur-
lönd, og lögöu Fóstbræöur til
flesta söngmennina. Kórinn tók
sér ferö á hendur um Þýzkaland,
Holland, Belglu, Frakkland og
Bretland áriö 1954. Hann heim-
sótti Noreg og Danmörku árið
1960, og ári siöar var honum boöiö
til Sovétrikjanna, og var komiö
viö i Finnlandi á leiöinni. Fóst-
bræður tóku þátt I alþjóðlegu
söngmótiILlangollen i Wales áriö
1972 og hlutu 2. verölaun i sam-
keppni karlakóra.
Fóstbræður hafa oftsinnis tekiö
að sér verkefni utan eiginlegs
starfssviös slns. Kórinn tók þátt i
En höndin, sem skákina skárar,
allt skelfir. Ég kenni þaö vel.
Og þó er hún ljósmóöir llfsins
um leiö og hún slær þaö I hel.
Llfið og dauöinn getur
hvorugt án annars veriö eöa
réttara sagt: Dauöinn er óhjá-
kvæmilegur þáttur lífsins.
Annað smákvæöi I sömu bók
nær lika undravel yfir þaö sem
sagt er frá I þessari bók. Þaö
heitir Gamla kirkjan:
Þó fllabeinsturninn, sem trú
mannsdró
á tálar, sé löngu brenndur.
viö kliöandi útsæ, meö
kross á burst,
enn kirkjan vor gamla
stendur.
Hvort sem litiö er yfir sögu
alls hins kristna heims öldum
saman eöa einungis skamm-
vinna ævi einstaks manns er
þaö rétt aö kirkjan vor gamla
stendur af sér margar fllabeins-
turna sem drógu trúna á tálar.
Og bjarg þaö hún reyndist
sem brotnar á
hver bylgja fagnaös og ama,
og holskefla breytinga,
hraöfleygstund,
En hún er ætiö hin sama.
Fljótt á litiö viröist þetta
öfugmæh þar sem þaö er alltaf
veriö aö breyta um ytri svip
kirkjunnar. En ef betur er aö
gáö, dægurkenningun og kredd-
um svipt tilhliöar, sjáum viö aö
er satt. Þaö er ekki formiö og
siöirnirsem þar eru aöalatriöiö,
heldur hinn opni hugur leitand-
ans og þjónustavilji góögirninn-
ar. Sllkir finna i kirkju sinni það
sem menn leituöu eftir I hinum
fornu launhelgum: styrk frá
sjálfu lifsaflinu. Og þvi er það
sannmæli sem segir I siöasta
erindi kvæöisins:
Og lifendum jafnt eins og
látnum enn
hin lágreista kirkja fagnar,
og býður oss griöastaö,
guöi vigö,
I garöi mikillar þagnar.
Og lifendum er þaö vissulega
gott á þessum tlmum yss og
erils, hraöa og hávaöa aö finna
sér griöastaö I garöi mikillar
þagnar.
H.Kr.
flutningi óperunnar Rigoletto i
Þjóöleikhúsinu árið 1951 og i
koncertuppfærslu óperunnar II
Trovatore áriö 1956.
Þá hafa Fóstbræöur flutt
nokkur verk með Sinfóniuhljóm-
sveitlslands, Völuspá eftir J.P.E.
Hartmann áriö 1963 undir stjórn
Ragnars Björnssonar og var þaö i
fyrsta sinn, aö karlakór kom
fram meö hljómsveitinni, Strlös-
messu eftir B. Martinu áriö 1966
undir stjórn Bohdans Wodiczkos
og ödipus Rex eftir Igor
Stravinsky áriö 1971, sem dr.
Róbert A. Ottósson stjórnaði. Aö
auki má geta verkefna með öör-
um kórum, svo sem Alþingishá-
tlöarkantötur þeirra dr. Páls
Isólfssonar og EmUs Thorodd-
sens.
Kórinn söng á hljómplötu árið
1930, og var þaö I fyrsta sinn,
sem tónlist var tekin á plötur hér
á landi. Kórinn hefur slöan sungiö
inn á margar plötur, og eru
sumar þeirra löngu ófáanlegar.
ií."'"T' ' f
J____L
Framleióandi á íslandi
SlippfélagiÖ íReykjavík hf
Málningarverksmiójan Dugguvogi— Simar 33433 og 33414
HempeTs
skípamálnmg getur varnað því
að stálog sjór mætíst
Sérfræðingar telja að viðhaldi íslenzkra fiski-
skipa sé ábótavant, og þess vegna gangi þau fyrr úr
sér en nauðsynlegt sé. Viðhald kostar peninga, en
vanræksla á viðnaldi er þó dýrari.
Málning er einn þýðingarmesti liðurinn í við-
haldi skipa. Málningin ver skipin ryði, fúa og tæringu.
HEMPELS skipamálning er ein mest selda
skipamálningin á heimsmarkaðnum. Það er engin til-
viljun. Það er einfaldlega vegna þess hve góð hún er.
Tugir vísindamanna í mörgum löndum vinna að stöð-
ugum endurbótum á henni, og þeir hafa búið til marg-
ar tegundir, sem henta við misjafnar aðstæður, þar
á meðal við okkar aðstæður hér á íslandi. Látið mála
skip yðar með HEMPELS skipamálningu og réttu teg-
undinni af HEMPELS og þér munuð komast að raun
um að þér hafið gert rétt'.