Tíminn - 07.05.1976, Síða 22

Tíminn - 07.05.1976, Síða 22
22 TÍMINN Föstudagur 7. maí 1976. LEIKFELAG REYKJAVlKUR M M €»þjóoleikhúsio 3*11-200 SKJALBHAMRAR i kvöld, uppselt þriðjudag kl. 20.30 75. sýning EQUUS sunnudag, uppselt SAUMASTOFAN laugardag, uppselt miðvikudag kl. 20.30. KOLRASSA sunnudag kl. 15. — Allra sið- asta sinn. CARMEN i kvöld kl. 20. mánudag kl. 20 Siðasta sinn. NATTBÓLIÐ laugardag kl. 20 KARLINN A ÞAKINU sunnudag kl. 15 Næst siðasta sinn. FIMM KONUR sunnudag kl. 20 Fáar sýningar eftir. Miðasalan i Iðnó opin kl. 14 til 20.30. Simi 1-66-20 Miðasalan 13.15-20. Simi 1-1200' Opíðlii K H1 g Drift KLUBBURINN Auglýsing íbúð fræðimanns i húsi Jóns Sigurðssonar i Kaupmannahöfn er laus til ibúðar 1. september 1976 til 31. ágúst 1977. Fræðimönnum eða visindamönnum, sem hyggjast stunda rannsóknir eða vinna að visindaverkefnum i Kaupmannahöfn, er heimilt að sækja um afnotarétt af ibúð- inni. íbúðinni, sem i eru fimm herbergi, fylgir allur nauðsynlegasti heimilisbúnað- ur, og er hún látin i té endurgjaldslaust. Dvalartimi i ibúðinni skal eigi vera skemmri en þrir mánuðir og lengstur 12 mánuðir. Umsóknir um ibúðina skulu hafa borist stjórn húss Jóns Sigurðssonar, Islands Ambassade, Dantes Plads 3, 1556 Köbenhavn V, eigi siðar en 1. júni næstkomandi. Umsækj- endur skulu gera grein fyrir tilgangi með dvöl sinni I Kaupmannahöfn, svo og menntun og fyrri störfum. Þá skal tekið fram, hvenær og hve lengi er óskað eftir ibúð- inni, og fjölskyldustærðar umsækjanda. Æskilegt er, að umsókninni fylgi umsögn sérfróðs manns um fræðistörf umsækjanda. Stjórn húss Jóns Sigurðssonar. Verðlækkun í Hofi j Þar sem garndeildin á að hætta verða yfir 20 tegundir af prjónagarni seldar með miklum afslætti. — Sendum i póstkröfu. HOF — Þingholtsstræti 1. CONCERTONE AMERlSKAR „KASETTUR" á hagstæðu verði: C-90 kr. 515 C-60 kr. 410 Sendum gegn póstkröfu hvert d land sem er Fyrsta flokks m ARMULA 7 - SIMI 84450 p* 2-21-40 Rosemary's Baby Ein frægasta hrollvekja snillingsins Romans Polanskis. Aðalhlutverk: Mia Farrow. tSLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5 og 9 mið- vikudag, fimmtudag og föstudag. Síöasta sinn. Háskólabió hefur ákveðið að endursýna 4 úrvalsmyndir i röð, hver mynd verður að- eins sýnd i 3 daga. Myndirn- ar eru: Rosemary's Baby 5., 6. og 7. mai. The Carpetbaggers sýnd 8., 9. og 11. mai. Aðalhlutverk: Alan Ladd, George Peppard. Hörkutólið True Grit Aðalhlutverk: John Wayne Sýnd 12., 13. og 14. mai. Glugginn á bakhliðinni Reat window Ein frægasta Hitchcock— myndin. Aðalhlutverk: James Stuart, Grace Kelly. Sýnd 15., 16. og 18. mai. Farþeginn Passenger Viðfræg itölsk kvikmynd gerð af snillingnum Michael- | angelo Antonioni. Jack Nichoison, Maria Schneider. Hækkað verð. Sýnd kl. 9. Of jarlar ræningjanna Spennandi og skemmtileg, ný kvikmynd með ISLENZKUM TEXTA. Sýnd kl. 5 og 7. . LENA Op/ð frá Afar fjörug og hörku- spennandi ný bandarisk kvikmynd um mæðgur, sem sannarlega kunna að bjarga sér á allan hátt. Angie Dickinson, William Shatner, Tom Skerritt. ISLENZKUR TEXTI. Könnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Gammurinn á flótta Æsispennandi og mögnuð ný bandarisk litmynd um leyni- þjónustu Bandarikjanna CIA. Mynd þessi hefur alls- staðar verið sýnd við metað- sókn. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 9.45. Ath. breytta sýningartima. Síðustu sýningar. 1-15-44 An Event... A UNIVERSAL PICTURE TECHNICOLOR" PANAVISION' Jarðskjálftinn Stórbrotin kvikmynd um hvernig Los Angeles myndi lita út eftir jarðskjálfta að styrkleika 9,9 á Richter. Leikstjóri: Mark Robson. Kvikmyndahandrit: Georg Fox og Mario P'izo (Guð faöirinn). Aðalhlutverk: Charlton Ileston, Ava Gardner, George Kennedy og Lorne Green o.fl. Bönnuð börnum innan 14 ára. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. llækkað verð hofnarbíó 3*16-444 Fláklypa Grand Prix Alfholl ISLENZKUR TEXTI. Afar skemmtileg og spenn- andi ný norsk kvikmynd i lit- um. Framleiðandi og leikstjóri: Ivo Caprino. Myndin lýsir iifinu i smá- bænum Fláklypa (Alfhóll) þar sem ýmsar skrýtnar persónur búa. Meðal þeirra er ökuþór Felgan og vinur hans Sólon, sem er bjartsýn spæta og Lúðvik sem er böl- sýn moldvarpa. Myndin er sýnd i Noregi við metaðsókn. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Hækkað verð. Sama verð á allar sýningar. "lonabíó *3 3-11-82 Uppvakningurinn Sleeper Sprenghlægileg, ný mynd gerð af hinum frábæra grin- ista Woody Allen. Myndin fjallar um mann, sem er vakinn upp eftir að hafa legið frystur i 200 ár. Leikstjóri: Woody Allen. Aðalhlutverk: Woody Allen, Bianc Keaton. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 3*1-13-84 ÍSI.ENZKUR TEXTI ISLENZKUR TEXTI Drottning i útlegð The Abdication Ahrifamikil og vel leikin, ný, bandarisk kvikmynd i litum. Aðalhlutverk: Liv UUmann, Peter Finch. Sýnd kl. 5, 7 og 9.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.