Fréttablaðið - 16.11.2005, Page 60
MIÐVIKUDAGUR 16. NÓVEMBER 2005 MARKAÐURINN
H É Ð A N O G Þ A Ð A N
!"! #$ !"!
AUGL†SINGASÍMI
550 5000Sögurnar, tölurnar, fólki›.
FAGNA AÐ RÁÐSTEFNU LOKINNI Valur
Valsson, stjórnarformaður Útflutningsráðs
Íslands, Wan Jifei, formaður CCPIT (China
Council for the Promotion of International
Trade) í Kína, Baldur Hjaltason, formaður Ís-
lensk-kínverska viðskiptaráðsins.
Hátíðarráð-
stefna ÍKV
Í tilefni af tíu ára afmæli Íslensk-
kínverska viðskiptaráðsins var
efnt til hátíðarráðstefnu á Hótel
Sögu þriðjudaginn 8. nóvember.
Hvergi í heiminum er jafnmikill
uppgangur og í Kína um þessar
mundir. Hagvöxturinn í landinu
hefur verið gríðarlegur undan-
farin ár, fyrirtæki spretta fram
og lífskjör þegnanna batna. Sam-
hliða bættum kjörum hefur kín-
verskum ferðamönnum fjölgað
mjög í Evrópu og samkvæmt Al-
þjóðaviðskiptastofnuninni munu
kínverskir ferðamenn verða í
kringum 100 milljónir í heimin-
um árið 2020.
Til ráðstefnunnar voru mættir
valinkunnir innlendir og erlendir
fyrirlesarar sem fjölluðu um
sóknartækifæri fyrir íslenska
ferðaþjónustu sem felast í sífellt
vaxandi ferðalögum Kínverja til
Evrópu.
20_21_Markadur-lesið v/myndir 15.11.2005 15:13 Page 2