Fréttablaðið - 16.11.2005, Side 63

Fréttablaðið - 16.11.2005, Side 63
Engar spólur Hrö› endurheimt gagna Enginn stofnkostna›ur Háflróu› dulkó›un Vöktun 24/7 www.securstore.is575 9200 fla› er til öruggari lei› til a› geyma gögnin SecurStore – sjálfvirk, örugg netafritun M IX A • fít • 5 0 8 3 4 MARKAÐURINN MIÐVIKUDAGUR 16. NÓVEMBER ÝMSIR ÞÁTTTAKENDUR Í MARKAÐS- DEGI Í KAUPHÖLLINNI Í LONDON Þórður Friðjónsson, forstjóri Kauphallarinn- ar, Sverrir Haukur Gunnlaugsson, sendi- herra Íslands í Bretlandi og Bjarni Ármanns- son, forstjóri Íslandsbanka opnuðu markað- inn með táknrænum hætti. Íslensk fyrir- tæki kynnt í London Markaðsdagur var haldinn síð- astliðinn þriðjudag í Kauphöll- inni í London að frumkvæði Kauphallar Íslands. Markmiðið var að kynna íslenskan fjár- magnsmarkað og fyrirtæki fyrir breskum fagfjárfestum. Skapa þannig virkan vettvang til að miðla fjárfestingasögu íslenskra fyrirtækja og hvetja þannig til fjárfestinga á íslenskum mark- aði. Fyrirtækin sem þátt tóku í kynningunni voru Bakkavör Group, Dagsbrún, FL Group, Ís- landsbanki, Kaupþing Banki, Landsbanki Íslands og Straumur- Burðarás Fjárfestingabanki. Hvert þeirra fékk tækifæri til að kynna fjárfestingasögu sína og átti í kjölfarið fundi með hugsan- legum fjárfestum. Um fjörutíu fjárfestar og greiningaraðilar sóttu atburðinn. Að sögn Þórðar Friðjónssonar, forstjóra Kauphallar Íslands, gekk fundurinn vel og hlaut góð- ar viðtökur. Hann segir mikla viðhorfsbreytingu hafa orðið og Kauphöllin merki stóraukinn áhuga á skráðum íslenskum fyr- irtækjum. - hhs TONY SHEARER OG ÓLAFUR RAGNAR GRÍMSSON Stjórnmálamenn og kaup- sýslumenn voru áberandi í hófi sem KB banki stóð fyrir í Þjóðmenningarhúsinu fyr- ir helgi af því tilefni að bankinn hefur nú fest kaup á breska bankanum Singer&Fried- lander. Tony Shearer er fyrrverandi forstjóri Singer&Friedlander í London en Ármann Þorvaldsson tók nýverið við þeirri stöðu. Shearer er hér á spjalli við forseta Íslands. 22_23_Markadur-lesið v/myndir 15.11.2005 15:15 Page 3

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.