Tíminn - 18.05.1976, Síða 9
Þriðjudagur 18. mai 1976
TÍMINN
9
^TRMJVÉLlN
^rxáT'ha5
l ræöingar a p
Ver&íröWf- 37.5'
Mfenwood
^ttir heiwiilis
Þá auglýstu hann i smáauglýsingum
Dagblaðsins og fáðu öil nauðsvnleg eyðublöð
(þ.á.m. afsalseyðublað) ókeypis í afgreiðslu Dag-
blaðsins að Þverholti 2.
Þar færð þú einnig skriflegar leiðbeiningar
um hvers gæta þarf við frágang söiugagna.
WtBIKnK
aiMwuna
2 sfmi 2 7022 (|
Bílaviðskipti
- w- , T-'áÉSfSSsQf-i.v'.''
Tilraunastöðin að Reykhólum.
Spurning 4:
Og að iokum. Teija yfirmenn
þessarar visindastarfsemi nokk-
urra breytinga eða viðbótarverk-
efna þörf við þessa tilrauna-
mennsku hér á Reykhólum?
Svar:
Þótt þessi spurning sé þóttalega
orðuð, er sjálfsagt að svara henni
lika.
Það er oft rætt um framtiðar-
verkefni, sem vinna mætti á til-
raunastöðinni á Reykhólum ef
nægilegt fé og aðstaða fengist og
mun ég drepa á nokkur atriði.
a. Sauðfé.
Háustið 1974 hófst tilraun með
að fóðra ær eingöngu á heyfóðri
allan veturinn. Þeirri tilraun
verður haldið áfram.
Til umræðu heíur komið aö
taka upp á Reykhólum rannsókn-
ir á súgþurrkun heys með lofti,
sem hitað er upp með jarðvarma
og fóðrunartilraunir á heyinu.
Þá þyrfti að halda áfram
skýrsluhaldi yfir sauðféð með
sama sniði og verið hefur og
leggja kapp á að auka og bæta af-
urðirnar með kynbótum.
Sérstakt vísindalegt rann-
sóknaverkefni biður úrlausnar I
Reykhólafénu, en það er rann-
sókn á áhrifum skyldleikarækt-
ar á afurðasemi fjárins.
Reykhólastofninn hefur verið
ræktaður á staðnum frá þvi
haustið 1961 án þess að nokkur
kind hafi verið keypt að búinu til
kynbóta fyrr en haustið 1974, að
keyptur var alhvítur hrútur að
sem var þó undan hrút frá Reyk-
hólum.
1 athugun er að taka alhvita ull
og alhvitar gærur I sérvinnslu I
samvinnu við iðnfyrirtæki I land-
inu. Yrðu þá til sölu sérhannaðar
vörur úr þessum hráefnum. Ullin
og gærurnar frá Reykhólum gætu
orðið veigamikil uppistaða I slikri
sérvinnslu.
Þá hefur verið sótt um leyfi til
að fá hrúta frá Reykhólum til
sæðinga, en leyfi hefur ekki enn
fengizt fyrir flutningi á þeim.
A næstunni er gert ráð fyrir að
kanna möguleikana á þvi að fá að
taka sæði úr hrútum á Reykhól-
um og sæða með þvi alhvltar ær á
Hvanneyri og Hólum og ef til vill
lika á Hesti.
b. Þangvinnsla og þangmjöl til
fóðurs
Það virðist liggja mjög beint
við að gera þangvinnslurann-
sóknir i samvinnu við tilrauna-
stöðina á Reykhólum og
fóðrunartilraunir með þangmjöl
á tilraunafénu þar, vegna þess að
þangvinnsla er þar I næsta ná-
grenni. Væri rétt að veita sérfróð-
um manni I þangrannsóknum að-
stöðu við stöðina.
c. Æðarfugl
Rannsóknir á orsökum þess, að
æðarvarp hefur vlða gengið úr
sér, eru mjög litlar, og engar til-
raunir eru I gangi með aukningu á
varpi.
Æskilegt væri að koma á fót
rannsóknum og tilraunum með
æðarvarp á Reykhólum. Aðstaða
til þeirra rannsókna er að mörgu
leyti ákjósanleg þar, enda hefur
tilraunastöðin varpnytjar og að-
stöðu til að nýta þær. Það er ein-
læg ósk okkar tilraunamanna að
bæta aðstöðuna við Reykhóla-
stöðina, en það má með sanni
segja, að hún hafi alltaf verið
öskubuska tilraunastöðvanna I
landinu og alltaf hlotið lægri f jár-
framlög en hinar.
Tilraunastöðvunum I hinum
landsfjórðungunum hefur vegnað
betur, og virðist sem Ibúar þeirra
fjórðunga, og sérstaklega þing-
menn þeirra, hafi stutt betur við
tilraunastarfsemina I héruðum
slnum heldur en gert hefur verið
á Norðvesturlandi, og virðist mér
þó þörfin fyrir öfluga tilrauna-
starfsemi fyrir landbúnaðinn öllu
meiri I þvl kjördæmi en vlðast
annars staðar, enda blómgast
byggð þar ekki sem skyldi.
Tilraunastjórinn á Reykhólum
,hefur engan aðstoðarmann við
tilraunirnar, og ekki hefur fengizt
fjármagn eða leyfi til að kaupa
bifreið fyrir búið eða tilrauna-
starfið, sem þó er framkvæmt
víða á Vestfjarðakjálka.
Auk þess vantar mikið upp á að
nægilegt fé hafi fengizt til að
halda við og endurnýja húsa- og
vélakost. Enda er árlegt framlag
rlkisins til tilraunastarfsemi
landbúnaðarins I þessu stóra hér-
aði nokkurn veginn jafnt verðinu
á einni stórri jeppabifreið.
Þaö væri óskandi, aö bændur og
þingmenn á þessum stööum, og
raunar vlöar, geröu sér grein fyr-
ir þvi, aö án öflugrar tilrauna- og
rannsóknastarfsemi, bæöi til aö
ráöa bót á ýmsum vandamálum
búrekstursins, túnræktar, hey-
skapar og fóörunar, og auk þess
til aö finna og reyna nýjungar, þá
veröa engar framfarir og menn
hjakka alltaf i sama farinu.
Nú vil ég skora á Jakob og
sveitunga hans að styðja til-
raunastarfsemina I héraöi slnu og
hjálpa tilraunastjóranum og okk-
ur hér syðra, sem viljum vinna að
þvi að bæta afkomu bænda á
Norövesturlandi, að knýja á f jár-
veitingarvaldið með okkur til að
tilraunastööin I ykkar héraði
þurfi ekki að dragast lengra aftur
úr tilraunastöðvunum I hinum
landsfjórðungunum.
Ég vil auk þess þakka Jakobi
fyrir aö gefa mér þetta tækifæri
til að koma þessu hagsmunamáli
okkar og Ibúa Norðvesturkjálk-
ans fyrir augu lesenda blaðsins.
Með þökk fyrir birtinguna,
Til sölu
heybindivél, baggasleði og heykló.
Upplýsingar i sima 1191, Selfossi.
Jörð
eöa hluti af jörö óskast til kaups. Fyrirhugaö er aö reisa
heiisuhæli á jöröinni. Upplýsingar um staösetningu, húsa-
kosto.fi. sendistblaöinu fyrir 30. þ.m. merkt Jörö 1473.
KONI höggdeyfar
Vorum að fó
höggdeyfa í
Mazda 818 og 929
Pantana óskast
vitjað sem fyrst
T5TT
ARMULA 7 - SIMI 84450
Sauöfé.