Tíminn - 18.05.1976, Qupperneq 10
10
TÍMINN
ÞriOjudagur 18. maí 1976
Frumvarp dómsmólaráðherra:
Leitað álits nefndar við veit-
ingu héraðsdómaraembætta
Fyrir skemmstu mælti Ólafur
Jóhannesson dómsmálaráöherra
fyrir frumvarpi á breytingum á
lögum um meöferö einkamála I
héraöi, sem felur þaö i sér, aö
áöur en embætti héraösdómara
sé veitt, skuli lcita skriflegrar
umsagnar nefndir 3ja manna,
sem dómsmálaráöherra skipar til
3ja ára f senn. Einn nefndar-
manna skal tilnefndur af Hæsta-
rétti, og er hann formaöur, einn
tilnefndur af samtökum dómara
úr hópi héraösdómara landsins,
og einn skipaöur án tilnefningar.
1 framsögu ræöu mæltist Ólafi
Jóhannessyni dómsmálaráöherra
m.a. svo:
„Eins og kunnugt er, þá er þaö
mjög mikilvægt i réttarþjóö-
félagi, aö dómstólar séu sem
sjálfstæöastir. Um þaö efni hefur
oröiö allmikil umræöa i ýmsum
löndum, sérstaklega eftir
styrjaldarárin siöari. Þá veittu
menn þvi athygli hversu
þýöingarmikiö þaö er, aö til séu
óháöir dómendur. Ennfremur má
segja, aö raddir i þessa átt hafi
oröiö háværari vegna þeirrar
Þing-
lausnir á
morgun?
Stefnt er aö þvi, aö störfum
Alþingis ljúki í kvöld, en þó er
ekki vist að þaö takist, þar sem
enn eru mörg mál óafgreidd af
þeim málum, sem stefnt var aö
þvi aö afgreiöa fyrir þinglok.
Ljúki störfum Alþingis i
kvöld, veröa þinglausnir á miö-
vikudag.
ólafur Jóhannesson
dómsmálaráöherra.
þróunar, sem átt hefur sér staö i
ýmsum þeim rikjum, sem kölluö
eru velferöarriki, þar sem hiö
opinbera hefur æ meiri afskipti af
ýmsum málefnum og hlutverk
dómstöla veröur þess vegna oft
um aö ræöa i ágreiningsmálum,
sem rísa af stjómarframkvæmd,
eöa eru I sambandi viö stjömar-
framkvæmd, og eru þess vegna
ágreiningur á milli fram-
kvæmdarvalds annars vegar og
borgarans hins vegar. Og þegar
þannig stendur á, þá er þaö auö-
vitaö mjög þýöingarmikiö aö
borgarinn treysti á þaö, aö
dómstólarnir séu algjörlega
óháöir og séu ekki bundnir fram-
kvæmdarvaldinu eöa fram-
kvæmdarvaldshafanum aö neinu
leyti.
Raddir um þetta efni hafa
heyrzt hér á landi, eins og annars
staöar, og her hefur löngum gætt
nokkurrar tortryggni i garö
veitingarvaldhafans, sem veitir
dómaraembætti, sýslumanns eöa
bæjarfógetaembætti, og þar þótt
kenna stundum póiitiskra sjónar-
miða. Þaö er út af fyrir sig ekki ó-
eölilegt, þó að slikar raddir hafi
kannski sérstaklega heyrzt hér
vegna þess aö skipan þessara
mála hefur veriö nokkuö á annan
veg heldur en viöast hvar annars
staöar, þar sem dómarar taka al-
mennt ekki þátt i póliti'skum
störfum. Hins vegar var þaölengi
tiökaö hér á landi og var alsiöa,
aö sýslumenn og bæjarfógetar
væru I framboði til Alþingis og
væru þingmenn og skipuðu
reyndar sæti á Alþingi, meö
sóma. Þetta hefur aö visu breytzt
mjög, þannig aö þaö er nú aö ég
held ekki jafn likleg framavon til
þess aö fá þingsæti, aö komast i
sýslumannsembætti eins og þaö
kannski áöur þótti, og ég hygg, aö
almenningsálit færist i þaö horf,
aö þau störf geti illa saman fariö,
aö sitja á þingi, og gegna
dómaraembætti.
í mjög mörgum löndum hafa
veriö settar reglur um þetta, eöa
myndastvenjur um þaö, um aö-
feröir viö skipun I dómaraem-
bætti.
Þaö hefur þótt rétt, aö gera
tilraun til þess hér, aö taka i lög
ákvæöi, sem væru aö nokkru leyti
i likingu viö þaö, sem sums staöar
annars staöar tiökast sumpart
fyrir venju eða sumpart sam-
kvæmt beinum lagafyrirmælum.
Dómstólunum sjálfum er sums
staöar veitt sérstaklega mikil
áhrif á skipan i dómaraembætti.
Þaö hefur ekki þótt fært eöa
ráölegt hér, aö taka þann þátt
beint upp, en hins vegar er þess
freistaö hér, aö fara vissa milli-
leiö, þannig aö skipa nefnd, þar
sem fulltrúi frá hæstarétti á sæti
i, og han sé jafnframt formaður i
þessari umsagnarnefnd svo
dómarasamtökin geti tilnefnt
annan nefndarmann og dóms-
málaráöherra þann þriöja. Þetta
er umsagnarnefnd og hún á aö
láta uppi skriflega umsögn um
dómaraefni eöa þá sem sækja um
embætti. Veitingarvaldiö er hins
vegar ekki skuldbundiö til þess,
aö fara eftir þeim ábendingum,
sem koma frá þessari nefnd, en
auðvitað má segja, að ef álit
hennar er eindregiö, þá muni
þurfa nokkuö rikar ástæður frá
veitingarvaldi til þess aö vikja frá
þvi, sem nefnd þessi leggur ein-
róma til. Þannig, aö þaö má gera
ráö fyrir þvik aö eftir hennar um-
sögn veröi fariö nema þá eitthvaö
sérstakt komi til.
Meö þessum hætti er reynt aö
skapa tryggingu fy rir þvi, aö ekki
gæti annarlegra sjónarmiða viö
skipun i þessi embætti og jafn-
framt reynt aö gera þó þetta
fyrirkomulag þaö einfalt, aö þaö
valdi ekki erfiöleikum. Ég held,
aö ef svona skipun kæmist á, þá
mundi hún auðvelda veitingar-
valdshafanum sitt starf og eyða
tortryggni, sem oft gætir i sam-
bandi viö þessar embættaveiting-
Vegaáætlun
aðeins fyrir
árið 1976
1 gær var lögö fram á Alþingi
breytingartillaga á vegalögum,
sem felur þaö i sér, aö vegaáætl-
un til bráöabirgða gildi aöeins
fyrir áriö 1976.1 greinargerö seg-
ir svo:
Samkvæmt gildandi vegalögum
skal vegaáætlun gerð til fjögurra
ára i senn og kostnaöur sundur-
liöaöur eftir framkvæmdum fyrir
3 fyrstu ár áætlunartimabilsins.
Tillaga til þingsályktunar um
slika áætlun er nú til meðferöar á
Alþingi, en vegna mikillar óvissu
I fjármálum hefur reynzt erfið-
leikum bundiö aö fylgja ákvæöum
lagannaum sundurliðun siöari ár
áætlunartimabilsins svo vel fari.
Vegalögin eru nú i heildar-
endurskoöun I nefhd, meö þátt-
töku fulltrúa úr öllum þingflokk-
um, og er gert ráð fyrir aö
nefndin ljúki störfum þaö
snemma aö unnt veröi aö leggja
tillögur hennar fyrir reglulegt
AlþingL haustið 1976. Myndu þá
bæöi frumvarp um breytingar á
vegalögum og tillaga um nýja
vegaáætlun veröa til meöferöar
Alþingis um sama leytiog þannig
fást betri yfirsýn yfir máliö i
heild.
Þvi er hér lagt til, aö hiö al-
menna áætlunartimabil veröi
sfytt i þetta skipti og fyrir áriö
1976 samþykkt bráöabirgöaáætl-
un til eins árs, en aö öðru leyti
sundurliöuö samkvæmt ákvæöum
vegalaga.
Siödegis i gær voru fjögur frumvörp afgreidd sem lög frá neöri
deild. Þar var um aö ræöa lögsagnarumdæmi A-Skaftafells-
sýslu, ábyrgö á láni til virkjunar Tungnaár.tollheimta og toll-
eftirlit og saltverksmiöja á Reykjanesi. Frá efri deild var sam-
þykkt frumvarp um lántöku til eflingar Landhelgisgæzlunnar.
Meðal mála, sem rædd voru I gær I neöri deild má nefna kjara
samninga BSRB og námslán og námsstyrki. Voru allmargir
námsmenn mættir á þingpöllum I gær til aö fylgjast meö umræö-
um um siöarnefnda frumvarpiö.
t efri deild voru nokkrar umræöur um Framkvæmdastofnun
rikisins, en Geir Hallgrimsson forsætisráöherra mæiti fyrir þvi
frumvarpi. Þá uröu nokkrar umræöur um meöferð skotvopna,
en þaö frumvarp var til þriöju umræöu.
Strandar zetan í efri deild?
SJÖ ÞINGMENN EFRI DEILDAR LEGGJAST
Á SVEIF MEÐ MENNTAMÁLARÁÐHERRA
Zetu-frumvarp Gylfa Þ.
Gislasonar og fleirí þingmanna
var á dagskrá cfri deildar i gær.
Mætti frumvarpiö strax i upp-
hafi mikillí andstöðu, og flutti
Jón Heigason (F) breytingartíl-
lögu viö fruinvarpiö ásamt 6
öörum þingmönnum deildarinn-
ar. Er tillagan samhljóöa frum-
varpi þvi, er Vilhjátmur
Hjálmarsson menntamálaráö-
herra flutti nýveriö og gengur út
á;þaðaö menntamálaráöuneytiö
setji reglur um islenzka staf-
setningu, en ekki, aö hún sé lög-
fest af Alþingi.
Vilhjálmur Hjálmarsson
menntamálaráöherra flutti it-
arlega ræöu, þegar frumvarpiö
kom til fyrstu umræöu i efri
deild i gær, en sem fyrr segir,
fluttu Jón Helgason og 6 aðrir
þingmenn breytingartillögu viö
frumvarpiö. Þingmennirnir,
sem aö breytingartillögunni
standa, auk Jóns Helgasonar,
eru þeir Stefán Jónsson (Ab),
Halldór Asgrimsson (F), Geir
Gunnarsson (Ab), Ragnar Arn-
alds (Ab), Asgeir Bjarnason
(F) og Ingi Tryggvason (5).
1 ræöu sinni f efri deild i gær
mæltist menntamálaráöherra á
þessa leiö:
Fyrir Alþingi liggja nú tvö
frumvörp til laga um Islenzka
stafsetningu. En þótt undarlegt
kunni aö þykja, þá eru ekki i is-
lenzkri löggjöf nein bein ákvæöi
um stafsetningu.hvorki um þaö
hversu meö skuli fara þá fjallaö
er um stafsetninguna, né held-
ur, þaðan af síöur liggur mér viö
aö segja, um þaö, hversu rita
skuli einstök orö og skipa þeím I
setningar.
Reglugerðir en
ekki lagafyrirmæli
Frumvarp það, sem hér er til
1. umræðu, mælir fyrir um hiö
siöarnefnda.Fram til þessa hef-
ur stafsetning á skólabókum og
opinberum skjölum og skilrikj-
um verið ákveöin meö reglu-
geröum,sem ekki eru byggöará
beinum lagafyrirmælum. Ef Al-
þingi afgreiöir sem lög frum-
varp hæstvirts 9. þingmanns
Reykjavikur og fleiri, er brotib
blaö i stafsetningarmálum okk-,
ar aö þvi leyti, aö Alþingi hefur
þá i fyrsta sinn ákveöib sjálft,
hversu rita skuli islenzkt mál.
Má þá ætla, áö svo veröi og eft-
irleiöis.
Þessu er ég algerlega andvíg-
ur, tel afar óæskilegt og óeöli-
legt, að Alþ. setji sjáift sjálf-
ar stafsetningarreglurnar.
Verksviö þingsins er mjög yfir-
gripsmikiö og ætla ég ekki aö
fara aö skilgreina það nánar.
Alþingismenn hafa auk beinnar
þátttöku i þingstörfum æriö viö-
fangsefni, þar sem eru tengslin
viö kjósendur sina, fólkiö i kjör-
dæmunum. Stafsetningini,
breytingar og allar ákvaröanir,
sem hana varöar, eru viökvæm
mál og vandasöm i eöli sinu.
Nauösynlegt er, aö sæmilegt
næöi gefist til aö fjalla um þá
hluti. Miklu betra næöi en ætla
má, aö alþingismönnum gefist
alla jafnan. Þar meö er ég ekki
aö halda þvi fram, aö Alþíngi
eigi hér hvergi nærri aö koma,
siöur en svo sbr. frumvarp þaö,
sem ég hef flutt i neöri deild og
visaö hefur veriö til mennta-
málanefndar þeirrar deildar.
Þar er hins vegar um aö ræöa
frumvarpað rammalöggjöf um
meöferö stafsetningarmálanna,
ekki um ritreglur. Minar tillög-
ur i þessu máli felast i þessu
frumvarpi að sjálfsögöu. Þær
eru i stuttu máli þessar: Að um
breytingar á islenzkri stafsetn-
ingu sé i fyrsta lagi fjallaö af
málvisindamönnum og kennur-
um. — Þaö er auðvitaö allt til
skoöunar, hvernig þau ákvæöi
endanlega yröu i löggjöfinni,
hversu nefndum yröi sidpaö og
svo framvegis. — í ööru lagi
kæmi máliö fyrir menntamála-
ráöuneytiö og menntamálaráö-
herra, sem svo i þriöja lagi yröi
aö leita heimildar Alþingis fyrir
sérhverri breytingu, sem gera
skyldi.
thaldssemi nauðsynleg
I minum huga eru einkum
tvenn rök fyrir þessu siöast
nefnda: annars vegar, tel ég
þörf mikillar ihaldssemi i þess-
um efnum. Ég álit, aö viö eigum
aö vera afar spör á breytingar á
okkar stafsetningu og alls ekki
aö breyta henni nema að mjög
vel athuguöu máli og eftir nokk-
uöalmennar umræöur um fyrir-
hugaöar breytingar. Þaö aö
máliö sé gert aö þingmáli, lagt
fyrir Alþingi áöur en af breyt-
ingu geti oröiö, tryggir einmitt
aö slik almenn umræöa fari
fram, ef eölilega er aö málinu
staöiö á Alþingi aö ööru leyti.
Ég held, aö háttvirtir alþing-
ismenn ættu aö athuga vel allar
aöstæöur, áöur en þeir hafna
þessari leiö.
Meöferö þess frumvarps, sem
hér er til umræöu i neöri deild.
tel ég nokkuð ábótavant, svo aö
ekki sé meira sagt. En sú meö-
ferö á raunar sinar skýringar.
Frumvarpiö var flutt vel timan-
lega á þingtimanum og visað til
nefndar. Nokkru siöar stakk ég
upp á þvi viö þingflokkana, aö
hver flokkur tilnefndi mann I
nefnd til þess aö ræöa þetta mál
og athuga, hvort menn gætu
ekki fundið sameiginlega niöur-
stööu. Viö héldum einn fund. Og
þótt þar færi vel á meö mönn-
um, þá var þaö mitt mat eftir
þann fund, að sumir — og þá
fyrst og fremst flutningsmenn
þessa frumvarps tveir, sem i
þessari nefnd áttu sæti, væru
ekki til viötals um afgreiöslu á
frumvarpi minu fyrr en gengiö
hefði verið til úrsÚta um þeirra
frumvarp. Af þessari ályktun
minriileiddisvo þaö, aö ég beitti
mér ekki fyrir fleiri viöræöu-
fundum meö þessari nefnd.
Ekki sent tU umsagnar
Þessar bollaleggingar um
hugsanlegt samkomulag kunna
hins vegar aöhafa valdiö því, aÖ
frumvarpiö varekki sent til um-
sagnar einum eöa neinum svo
sem siöur er þingnefnda, þegar
um eraö ræöa þingmál, sem eru
bæöi viöamikU i sjálfu sér og
varöa beinlinis umfangsmiklar
stofnanir eöa stærri starfshópa.
Hér gat bæöi veriö um að ræöa
málvísindastofnanir og skóla-
rannsóknadeUd menntamála-
ráöuneytisins, samtök kennara
og skólastjóra og svo bókaútgef-
endur, og þá ekki sizt ríkisút-
gáfu námsbóka. En i staö þess
aö leita álits þessara aðila bréf-
lega eöa meö þvi að boða þá á
nefndarfund, þá ákvaö meiri-
hluti menntamálanefndar neöri
deUdar að gefa út nefndarálit,
þegar skammt lifði þings, mæla
með samþykkt frumvarpsins og
leggja siöan aUt kapp á af-
greiöslu málsins á þeim örfáu
dögum, sem eftir voru af þing-
timanum.
Eins og vænta mátti hefur nú
komiö I ljós, aö ýmsir þeir aöil-
ar, sem ég áöan nefndi, hafa
óskaö eftir aö koma skoöunum
sinum á framfæri viö alþingís-
menn. Má þar nefna rikisútgáfu
námsbóka, skólarannsókna-
deUd menntamálaráöuneytis-
ins, Samband fslenzkra barna-
kennara, Kennaraháskóla ís-
lands og æfinga- og tUrauna-
skólann, kennara Hamrahliöar
skólans.Einnig hafa komiö fram
ábendingar og álitsgerðir frá
einstaklingum svo sem Arna
Böðvarssyni cand. mag.
Rökstudd mótmæU
Þaö er liöin tið, aö mennta-
málanefnd neöri deUdar geti
kannaö þessar umsagnir og
brotiö þær til mergjar. Og eins
og horfir meö þinglausnir má
þaö kallast borin von einnig, aö
háttvirtum þingmönnum efri
deildar gefist kostur á þvi sak-
ir timaskorts. En ég hef talið
rétt aö greiöa fyrir þvi, að álit
þeirra aöUa, er starfa hjá
menntamálaráöuneytinu beint
eöa óbeint berist háttvirtum
þingmönnum, þótt seint sé, og
enda þótt ég sé ekki I öllum at-
riöum sammála þvi, sem kemur
fram I þessum umsögnum.
Framhald á bls. 23