Tíminn - 18.05.1976, Qupperneq 24

Tíminn - 18.05.1976, Qupperneq 24
þeytidreifarinn góð vinnslubreidd nákvæmar stillingar einnig f yrir sáningu Guðbjörn Guðjónsson Heildverzlun Siðumúla 22 Simar 8S694 & 85295 Sdltsteinar fyrir hesta, sauðfé og nautgripi blár ROCKIE hvitur KNZ rauður KNZ SAMBANDIÐ INNFLUTNINGSDEILD Gólf-oq Veggflisar Nýborg?^ Ármúla 23 - Sími 86755 Tíu börn fórust í órós ó flóttamannabúðir í Líbanon í gær: Ekkert Idt á átökunum og engin lausn á stjórnmálakreppunni í sjónmáli ennþá.... Reuter, Beirút. — Tiu böm létu lifiö i stórskotaliðsárás á búðir flóttamanna frá Palestinu i Libanon i gær. Óttazt var, að til mikilla hefndarráðstafana gæti dregið, vegna árásarinnar, sem alls kostaöi um hundrað og Þjóðarmorð á Filipps- eyjum Reuter, Istanbul. — Rikis- stjórn Filippseyja mótmælti i gær við utanrikisráðherra- fund múhameðstrúarrikja, ályktun fundarins, þar sem krafizt var, að hernaðarað- geröir gegn múhameöstrú- armönnum á suðurhluta Filippseyja, yrðu þegar i stað stöðvaðar. Fundurinn, sem var slitið um helgina, samþykkti á- lyktun, sem lögð var fram af Libýumönnum, þar sem krafizt var stöðvunar hern- aöaraðgerðanna og tafar- lauss brottflutnings stjórn- arhersins frá Suöur-Filipps- eyjum. I ályktuninni var rikis- stjórnin I Manila og Frelsis- hreyfing þjóðemissinnaðra múhameöstrúarmanna hvött til að hefja nú samningavið- ræður, og var þar boðizt til að senda nefnd ráðherra frá fjórum múhameöstrúarrlkj- um sem sáttanefnd. Þegar mótmælin gegn á- lyktuninni voru afhent var Ali Treiki, aðalfulltrúi Libýu á ráðstefnunni að halda ræðu, þar sem hann sakaði rikisstjórnina á Filippseyj- um um þjóöarmorð á mú- hameöstrúarmönnum á eyj- unum. HEifflSHORfíA 'ÁÍVHLLI Illa gengur að koma á stjórnmáia- sambandi milli Póllands og páfa Reuter, Varsjá. — Sendinefnd frá páfastóli hefur nú dvaliö um þriggja vikna skeið I Pól- landi, þar sem hún hefur rætt málefni rómversk-kaþólskra i Póllandi við embættismenn rikisstjórnar kommúnista- flokksins þar. í tilkynningu, sem sendi- nefndin lét frá sér fara I gær segir Luigi Poggi erkibiskup, að það muni enn taka nokkurn tima að uppfylla þá ósk Páls páfa, að komiö verði á aö nýju stjórnmálasambandi milli páfastóls og Póllands. Stjórnmálasamband var á milli þessara aðila fyrir siöari heimsstyrjöld, ai hefur ekki komizt á siðan. Sambandið milli veraldlegra og kirkju- legra yfirvalda i Póllandi hefur þó batnaö til mikilla muna slðustu ár, en mörg vandamál á enn eftir að leysa, áður en til sambands milli Póllands og Vatikans kemur. fimmtiu manns lifið og særði um fjögur hundruð. Samkvæmt heimildum vinstri-sinna og Palestinuaraba i Libanon, létu börnin lifið þegar sprengja frá stórskotaliði féll á barnaskólann i Tel Al-Zatarr búð- Skjólftar í Sovét Reuter, Moskvu. — Mikill jarðskjálfti varð i gær á landsvæöum Sovétrikjanna I Mið-Asiu og sagði útvarpið I Moskvu, að alvarlegar skemmdir hefðu orðið á mannvirkjum og öðru af hans völdum. Jarðskjálftinn átti upptök sin i Kyzyklum-eyðimörkinni i Uzbekistan. Þar mældist hann niu stig á opinberan sovézkan mælikvarða jarð- skjálfta.en meðhonum mæl- ist hæst tólf stiga jarðskjálfti og eru átta stig nægileg til að skemma hús alvarlega. Útvarpið I Moskvu talaði um manntjón af völdum skjál ftans.en ekki er vitað nánar um það enn. Fréttastofan Tass skýrði frá þvi, að skemmdir hefðu orðið á nokkrum stöðum, en tiltók ekki hvar. í frétta- skeyti stofunnar sagði siðan: — Viöhlltandi aðgerðir eru hafnar, til þess að vinna gegn eftirköstum jarð- skjálftans og koma fórnar- lömbum hans til aðstoðar. — Dagblaöiö Izvestia sagði i gær að verstu skemmdirnar hefðu orðiö i bænum Gazli, en þar er taliö að búi um átta þúsund manns. Jarðskjálftinn I gær mun hafa verið um 7.2 stig á Richterkvarða. unum, i útjaðri Beirút. Um þrjátiu börn slösuðust. Búðir þessar, sem eru mjög fjölmennar og þéttbyggöar, hafa áður komið við sögu átakanna milli hægri og vinstri manna i Libanon. Hverfi Inæsta nágrenni búðanna eru á valdi hægri manna. Meðal þeirra, sem i gær féllu i átökunum f Libanon, voru þrjátiu og fjórir, sem fórust þegar sprengja féll á þéttsetið kvik- myndahús I vesturhluta Beirút, sem vinstri-menn hafa á valdi sinu. Hundrað og tiu manns særð- ust I kvikmyndahúsinu, auk þeirra sem féllu. Dagblað, sem gefiö er út af vinstri-sinnum, sakaöi i gær hægri menn um að hafa breytt Beirút i „blóðfljót”, en hægri menn héldu þvi fram á móti, að margt manna hefði látið lifið vegna stórskotaliðsárása vinstri manna á sjúkrahús i austurhluta Beirút. Haft var eftir áreiðanlegum heimildum i Beirút, að forsætis- ráðherra Libýu, Abdel-Salam Jalloud, hefði komið til Beirút frá Damaskus i gær. Hafi hann rætt borgarastyrjöldina og vandamái þau sem hún skapar við Kamal Junblatt, leiðtoga vinstri manna i Libanon, en hersveitir þeirra hafa yfirhöndina i átökunum þar. Yasser Arafat, leiötogi Frelsis- hreyfingar Palestinu (PLO) var einnig viðstaddur viðræðurnar. Talið var að Jalloud hafi viljað reyna að lægja deilurnar milli vinstri-sinna I Libanon, Palestinuaraba og Sýrlendinga. Jalloud og Arafat ræddu á sunnudag við Hafez al-Assad, for- seta Sýrlands, en vinstrimenn í Libanon og þeir Palestlnuskæru- liðar sem styðja þá hafa sakað rikisstjórn hans um að vera tól i höndum Bandarikjamanna og að milli þeirra rikja sé nú samsæri uppigegn vinstri öflum i Libanon. Libýa hefur staðið algerlega með vinstri mönnum I átökum þeim, sem staðið hafa i Libanon um fjórtán mánaða skeið. Útvarpið I Beirut sagði í gær, að Elias Sarkis sem fyrir rúmri viku Framhald á bls. 23 Nýtt njósnamól í Vestur-Þýzkaland Ráðuneytisritari handtekinn Reuter, Bonn. — Nýtt njósna- hneyksli vari gær afhjúpað við ut- anrikisráöuneytið I Vest- ur-Þýzkalandi. Þrjátiu og sex ára gömul kona, sem starfað hefur sem ritariviöráðuneytið, var um helgina handtekin I Bonn, grunuö um njósnir fyrir kommúnistariki, eftir þvi sem segir i tilkynningu frá rikissaksóknara þar. A sama tima var yfirmanni hennar, Heinrich Boex, fyrrum sendiherra, vikið úr st(S)u sinni, sem yfirmaður utanrikismála- skrifstofu kristilega Demókrata- flokksins, meðan á rannsókn málsins stendur. Þeir, sem rannsóknina hafa með höndum, segja að mál þetta sé þvi sem næst jafnumfangsmik-1 ið og mál Guenter Guillaume, sem á siðastliðnu ári var hand- tekinn fyrir njó.snir i þágu kommúnistarikis, en það var vegna þess máls, sem Willy Brandt varð að segja af sér. Kissinger og Genscher hittast Reuter, Bonn. — Henry Kissinger, utanrikisráðherra Bandarikjanna, mun fara til Bonn þann 23. þessa mánaðar, til samræðna við Hans Diet- rich Genscher, utanrikisráð herra V-Þýzkalands. Heim- sóknin mun verða i beinu framhaldi af utanrikisráö- herrafundi NATO i Osló, eftir þvi sem v-þýzka utanrikis- ráöuneytið sagði i gær. Lekinn úr Urquiola stefnir á Marokkó Reuter, LaCoruna. — Mengunarsérfræöingur sagði I gær, að hann áliti að olia frá flaki spænska oh”uflutninga- skipsins Urquiola hefði þegar borizt langt út á sjó og nálgað- ist strönd Marokkó. Spánski sjóherinn hefur bannað fréttir af björgunarað- geröum við La Coruna, eink- um fregnir af þvi, hve lekinn úr skipinu er mikill, og stað- festing á kenningu Carlsen, hefur ekki fengizt. Olia frá tankskipinu, sem strandaði við innsiglinguna i höfnina i La Coruna á mið- vikudag i siðustu viku, hefur þegar mengað um hundraö kildmetra langa strandlengju á Spáni, en ei er vitað hversu mikið af hundraö og tiu þús- und tonnafarmiskipsins hefur lekið út. Scotland Yard rann- sakar „mannorðstil- ræði” S-Afrikumanna Reuter, London. — Scotland Yard-lögreglan hefur nú til at- hugunar grunsemdir um að diplómat við sendiráð SuÖ- ur-Afríku i London hafi reynt að komast yfir klámkvik- myndir, til þess að eyöileggja mannorö eins af stjórnmála- ieiðtogum Bretlands. Talið er, að sú deild Scot- land Yard, sem hefur með alvarlega glæpi aö gera, hafi nú til athúgunar gögn um mál þetta frá blaöinu Guardian, sem fyrst birti grunsemdirum það. Sagði Guardian, að tvitugur unglingur hefði komiö til rit- stjórnar þess, og skýrt frá þvi aö hann hefði verið þátttak- andi i gerð klámkvikmyndar, þar sem þekktur stjórnmáta- maður fór með aðalhlutverk. Sagöi unglingurinn, aö annar ritari sendiráðs Suður-Afriku hefði haft samband við sig og reynt að fá eintak af kvik- myndinni. Ritarinn heitir Jo- han Russouw. Haft var eftir áreiðanlegum heimildum I gær, að konan, sem handtekin var, heitir Helge Berg- er og að hún hafi verið búsett i Bonn frá 1971.1 tilkynningu sak- sóknarans segir, að hún sé sterk- lega grunuö um að hafa afhent Austur-Þjóðverjum upplýsingar og skjöl um tiu ára skeið. Boex, sem dregst inn I rann- sóknina vegna náinnar vináttu við Berger, er ritari Evrópusam- bands kristilegra Demókrata- flokka. Hann hefur neitað algerlega að vera á nokkurn hátt tengdur njósnum eða starfsemi sem sé þeim skyld. Berger starfaði með Boex þeg- ar hann var yfirmaður verzlunar- nefndar V-Þýzkalands i Varsjá, frá 1966 til 1970. Hempds skípamálnÍRg getur varnað því aðstálogsjór Éku * .í - í. , 9 S/ippfé/agið íReykjavíkhf Má/n/ngarverksmiðjan Dugguvogi Símar 33433og 33414

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.