Tíminn - 19.05.1976, Síða 2

Tíminn - 19.05.1976, Síða 2
2 TÍMINN Miðvikudagur 19. mai 1976 Krafla: Vinnustöðvun var frestað ÞJ-Húsavik A fundi stjórnar eyjarsýslu leggja þunga áherzlu verktakaféiagsins, sem haldinn á að hlutur þeirra verði ekki var við Kröflu á mánudag var fyrir borð borinn, og þeim ákveðið að fresta áðurboðaðri tryggð sú vinna við Kröfluvirkj- vinnustöðvun við Kröfiuvirkjun, un, sem þarf til að ekki komi til scm átti að koma til fram- samdráttar hjá þeim iðngrein- kvæmda á þriðjudag. um, em þar hafa hagsmuna að Var þetta gert að eindreginni gæta. ósk formanns og varaformanns Forsaga þessa máls var sú, að Kröflunendar, svo að timi gefist utanaðkomandi aðilum hafði til að finna lausn, sem báðir! verið falið verk við Kröflu, en aðilar geti sætt sig við. Verktak- áðurnefndir verktakar vildu ar i Húsavik og Suður-Þing- ekki sætta sig við þá ráðstöfun. Ríkisstjórnin ræddi hvort leggja ætti niður fjarskipta- þjónustu við Breta FB-Reykjavik. Meðal mála, sem rædd voru á rikisstjórnarfundi i gærmorgun, var það, hvort leggja ætti niður þjónustu Landsima Is- lands við brezk skip á Islands- miðum. Halldór E. Sigurðsson sam- gönguráðherra lagði fram á fund- inum skýrslu landsimans um það, hvaða áhrif þetta myndi hafa, og hvaða möguleika Bretar hefðu á þvi að ná sambandi heim, þrátt fyrir það að þeir gerðu það ekki með aðstoð landsimans. Engin ákvörðun var tekin um málið á rikisstjórnarfundinum. Euwe-mótið: Jafntefli Gsal-Rcykjavik — Fjórða umferð Euweskákmótsins i Amsterdam var tefld i gær, og tefldi Friðrik þá við Timman og Karpov við Browne. Báðum skákunum lauk með jafntefli. Staðan að loknum fjórum umferðum er þá þessi: 1.-2. Friörik Ólafsson dg Anatoly Karpov 2 1/2 vinn- ing. 3. Jan Timman 2 vinninga 4. Browne 1 vinning. Fimmta umferð mótsins verður tefld i dag, og teflir Friðrik þá við Browne og Karpov viö Timman. Á föstudag fer fram siðasta umferðin og teflir þá Friðrik við heimsmeistarann Karpov og Timman við Browne. ÍSLAND FB-Reykjavik. CQ — The Radio Amateur’s Jornal i Bandarikjunum, mai-hefti, er prýtt forsiðumynd frá eld- gosinu i Vestmannaeyjum. Tilefnið er það, að i blaðinu er sagt frá þvi, er sex radió- amatörar is'enzkir fóru siö- astliðið sumar til Vest- mannaeyja og sendu þaðan stanzlaust i 48 klukkustundir út um allan heim. Frá þessu tiltæki radió- amatöranna var sagt á sin- um tima i Timanum, en þeir fóru til Vestmannaeyja 12. júli s.l. Vildu þeir meö þessu minna á, að rúm tvö ár voru liöin frá Vestmannaeyjagos- inu og einnig, að 25 ár voru frá þvi radióamatör hafði siöast sent frá Eyjum. Fyrir sendingar sinar fengu sex- menningarnir kallmerkið TF7V, og var það aðeins not- að i þetta skipti. Mikið var talað þessar 48 klukkustund- ir, og sem dæmi má nefna, að tveir menn töluðu stanz- laust i 6 klukkustundir viö á- hugamenn i Bandarikjunum einum. Sérstakt póstkort hafði verið gert i þeim tilgangi að senda út til þeirra, sem talað var við. CQ — timarit radioama- töra sendi eftir þetta blaða- mann til Islands, og átti hann viðtöl við sexmenningana, og skrifaði um ferð sina hingað til lands i febrúarhefti CQ. Siðan er nákvæm frásaga af ferðinni til Eyja sem birtist i mai-heftinu. UTFOR EIRIKS ÞORSTEINSSONAR FJ-Reykjavik. I gær var gerð frá Fossvogskirkju i Reykjavik útför Eiriks Þorsteinssonar, fyrrverandi kaupfélagsstjóra og alþingismanns. Forsiða þess eintaks tima- rits bandarískra radióama- töra sem segir frá islands- ferðinni. titförin fór fram að viðstöddu miklu fjölmenni, meðal annars starfsbræðrum af Alþingi. Séra Eirikur J. Eiriksson jarðsöng. Myndina tók ljósmyndari Timans, Gunnar Andrésson, við athöfnina i Fossvogskirkju i gær. LAXFOSS AFHENTUR NÝJUM EIGENDUAA M.s. „LAXFOSS”, sem Eim- skipafélagið seldi nýverið til Grikklands, var afhentur hinum nýju eigendum í gær i Hamborg. Eimskipafélagið keypti m.s. „LAXFOSS” i ársbyrj- un 1969 af Jöklum h.f., og hafði skipið þvi verið i eign Eimskipafélagsins i rösk 7 ár. Það var smiðaö árið 1957. Landssamband iðnaðarmanna: NÝJU VAXTAKJÖRIN DRAGA EKKI ÚR MISRÆAAI í LÁNA- KJÖRUAA ATVINNUVEGANNA Stjórn Landssambands iðnaðar- manna fjallaði nýlega á fundi sin- um um iánamál iðnaðarins f Ijósi þeirra breytinga sem nýlegahafa verið geröar á almennum vaxta- kjörum i landinu. 1 fréttatilkynningu segir aö, stjórn Landssambands iðnaöar- manna taki undir orð dr. Jó- hannesar Nordal á nýafstöönum aöalfundi Seðlabankans um nauð- syn þess að stórauka fjár- streymitiliðnaðarins.en bendir á að þetta má auöveldlega gera með markvissri stýringu fjár- magnsins, án þess aö breyta skipulagi bankakerfisins og fjár- festingarlánasjóðanna. Ennfrem- ur vekur stjórn Landssambands iönaðarmanna athygli á þvi, aö nýorðnar breytingar á vaxtakjör- um, sem ákveðnar voru af banka- stjórn Seðlabanka tslands eru ekki til þess fallnar að draga úr misræmi i lánakjörum atvinnu- veganna. I fréttatilkynningunni segir: „Ljóst er, að lánsfé til iönaöar og þjónustustarfsemi er aö lang- mestu leyti fengið með skamm- tima lánum i formi vixla og yfir- dráttarheimilda, en þessar at- vinnugreinar eiga sem kunnugt er, og fram kemuri orðum Seöla- bankastjóra, mun ógreiöari aö- gang að lengri lánum fjár- festingarlánasjóða en svonefndir „hefðbundnir atvinnuvegir”. Hækkun vaxta af almennum út- lánum um 1%, hækkun forvaxta um 3/4% og hækkun vaxta af yfir- dráttarlánum úr 3% i 4% ásamt lækkun vaxta af innistæðum hlaupa- og ávisanareikninga úr 5% I 3% munu þvi valda mestri aukningu útgjalda hjá þeim at- vinnugreinum, sem verst eru settar, bæöi hvað varðar lána- möguleika og vaxtabyröi. Hé með er ekki mælt i mót þörfinn fyrir leiðréttingu á kjörum spari fjáreigenda, sem mjög hafa farii halloka á undanförnum árun vegna verðbólgunnár, heldur ein ungis bent á, að þessi vaxtabreyt ing bitnar ekki jafnt á atvinnu vegunum. Þessu til frekari stuðn ings má benda á, aö vextir a afurðalánum, sem nær eingöngi renna til landbúnaðar og sjávar útvegs eru óbreyttir. Hér stang ast þvi á orö og athafnir.” Ungmennafélagið Árroði 40 éra: Gefa 3 þús. kr. hver til þroskaheftra I TILEFNI af fjörutiu ára afmæli ungmennafélagsins Árroða i Eyjahreppi á Snæfellsnesi 2. mai s.l. var ákveðið á aðalfundi i fé- laginu nýverið, að gefa þroská- heftum börnum kr. 30.000. I ung- mennafélaginu Árroða eru 10 fé- lagar, þannig að hver um sig gef- ur kr. 3.000 til styrktar þroska- heftum börnum. Fé þessu var komið á ritstjórn Timans, sem hefur komið þeim til foreldrafélags barna meö sér- þarfir. Að sögn Helgu Finnsdótt- ur, formanns félagsins, verður þessu fé varið til kaupa á pianói, sem félagið hyggst gefa i Kjar- valshús á Seltjarnarnesi, en þar er dvalarheimili fyrir börn með sérþarfir.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.