Tíminn - 19.05.1976, Síða 12

Tíminn - 19.05.1976, Síða 12
12 TÍMINN Miðvikudagur 19. mai 1976 llll Miðvikudagur 19. maí 1976 Heilsugæzla Slvsavaröstofan: Simi 81200,’ eftir skiptborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafn- arfjörður, simi 51100. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka í Reykjavlk vikuna 14. til 20. mai er I Garðs Apóteki og Lyfjabúöinni Ið- unni. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og aimennum fridögum. Hafnarfjöröur — Garðabær: Nætur og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. nagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17:00-08:00 mánud-föstud. simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Ileimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. ki. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnud. kl. 15 til 10. Barnadeild alla daga frá kl. 15 .til 17. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Heilsuverndarstöð Kópavogs: Mænusóttarbólusetning fyrir fullorðna fer fram alla virka daga kl. 16-18 i Heilsuverndar- stöðinni að Digranesvegi 12. Munið að hafa með ónæmis- skirteini. Löqregla oc; slökkviliö Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. _ . Ilafnarfjörður: Lögreglrn simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiðsimi 51100. Bilandtilkynningar Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. í Hafn- arfirði i sima 51336. Ilitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05 Hilanavakt borgarstofnana. Simi 2731 1 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið við tilkynningum um bilanir i veitukerfum borg- arinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgar- stofnana. V'aktmaður hjá Kópavogsbæ. Rilanasfmi 41575, simsvari. Félagslíf Skagstrendingar búsettir sunnanlands, hafa ákveðiö að koma saman laugardaginn 22. maí I samkomuhúsinu Þinghól Kópavogi kl. 20.30. Rætt verður um grundvöll fyrir áframhaldandi starfsemi. Ýmis skemmtiatriöi. Til- kynnið þátttöku i sima 81981 og 37757. Kvenfélag Hallgrlmskirkju: Sumarfundur (siðasti fundur starfsársins) verður haldinn I safnaðarheimili kirkjunnar fimmtudaginn 20. mai og hefst kl. 8,30. Skemmtiatriöi. Stjórnin. UTIVISTARFERÖiR Fimmtudag 20.5 kl. 20. Gengiö með Hólmsá I fylgd með Jóni I. Bjarnasyni. Athugið breyttan kvöldferðar- dag. (Jtivist Miðvikudagur 19.5. ki. 20.00 Fyrsta Heiðmerkurferð F.l. er á miðvikudagskvöld. Farið veröur frá Umferðarmiðstöð- inni kl. 20. Hugað verður að trjám.sem sett hafa veriðnið- ur i svæði Feröafélagsins i Heiðmörk, á undanförnum ár- um. Allir eru velkomnir I þessar ferðir, bæði félags- menn og aðrir velunnarar F.l. Frítt. Ferðafélag Islands. Blöð og tímarit HEIMA ER BEZT 4. hefti 1976 er komið út. Efnisyfirlit: Magnús Böðvarsson á Hrúts- stöðum. Brotajárn. Dulræn fyr'irbæri. Landnemalif og veiðiferðir (17. hluti) Vornótt á Heiðarvatni með Guðmundi á Kviabóli. Islenzk ævispor. Unga fólkið. — Fuglar beita ýmsum brögðum..... Dægur- lagaþátturinn. Móra. Fortiðin Gleymist. (2. hluti) Bóka- hillan. Siglingar Skipafréttir frá SIS. Jökulfell er i Busum I Þýzkalandi. Dís- arfellfór i gær frá Rotterdam til Reykjavikur. Helgafell er væntanlegt til Heröya á . morgun. Mælifell losar á Akureyri. Skaftafell losar i Gloucester. Hvassafell fer væntanlega i dag frá Kotka til Sörnes. Stapafelleri oliuflutn- ingum i Faxaflóa. Litlafellfer væntanlega i kvöld frá Ham- borg til Reykjavikur. Vesturland fór 15. þ.m. frá Larvik til Reykjavikur. Langá osar i Reykjavik Bente Steen iór 14. þ.m. frá Svendborg til Reykjavikur. Pax lestar I Svendborg um 20. þ.m. Skjevik lestar væntanlega i Heröya 20. þ.m. Bianca fer i kvöld frá Heröya til Raufar- hafnar Svanur lestar i Svend- borg um 28. þ.m. Ýmislegt Dregið hefur verið i mynda- happdrætti Myndlista- og handiöaskóla lslands. 0297 — 0960 — 3012 — 0541 — 0413 — 1097 — 0844 — 3043 — 0535 — 2881 — 1037 — 2973 — 2079 — 3381 — 1746 — 0449 — 1192 — 1041 — 0704— 1366 — 3247 — 2080 — 0408 — 1369 — 1032 — 1421 — 2086 — 0007 — 0164 — 1836 — 0599 — 2658 — 2510 — 2370 — 2854 — 0586 — 3138. Frú Sólveig Einarsdóttir, ekkja Hannesar J. Magnús- sonar fyrrv. skólastjóra á Akureyri, lézt i Reykjavik 11. mai' sl. Jarðarförin fer fram kl. 13:30 i dag frá Bústaða- kirkju. Sólveigar verður siðar minnzt i Islendingaþáttum Tímans. Sólveig Einarsdóttir var sjötug að aldri er hún lézt. SÉRSTAKT TILBOÐ BOSCH HJÓLSÖG 7 1/2” HD 1150 WÖTT Ætti að kosta kr. 42.100 En kostar kr. 32.700 Reykjavík — Akureyri og í verzlunum viða um landið Hleðslutæki 6 og 12 volt Sýrumælar fyrir raf- geyma MV-búðin Suðurlandsbraut 12 Sími 85052 /" N LAWN-BOY Bændur Hefi til sölu rifna girðingastaura. Simi 92-8136 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. I Vorleikföng Hjólbörur, 4 stærðir Vörubílar, margar gerðir Þríhjól. Stignir traktorar Flugdrekar. Skútur. Bótar Brúðuvagnar. Brúðukerrur Brúðuhús. Rugguhestar Fisher Price leikföng Tonka leikföng Indíónatjöld Nýkomið: Sindy húsgögn Útvarp m/F.M.bylgju og bótabylgju Hórþurrkur. Fataskópar. Sófar-Borð o. fl. Póstpöntunarsími 14806 LEIKFANGAHÚSIÐ Skólavörðustíg 10 Húsgagnasmiður i fullu starfi i Reykjavík, óskar eftir vel launuðu starfi úti á landi. Hef starfað sem verkstjóri í 5 ár við blandaða vinnu. Hús- næði þarf að fylgja fyrir 5 manna fjöl- skyldu. Tilboð sendist afgr. Timans merkt ,,Hús- gagnasmiður 1475. Til sölu hænuungar á öll- um aldri — einnig dag- gamlir. Við sendum til ykkar um allt iand og nú er bezti tíminn til að endur- nýja hænurnar. Skarphéðinn — Alifuglabú Blikastöðum I Mosfellssveit. Simi um Brúarl. (91-66410). Bændur itþ Til sölu Benz 1513, árg. '71 með túrbinu, framdrifi og Foco 4000 krana. Eftir kl. 19 simi 95- 4223. Duglegur drengur 14 ára drengur óskar eftir að komast á gott sveitaheimili í sumar. Kann ekki á vélar. sími (91) 4-00-44, Kópavogi. Til sölu vegna fjárhagsörðug- leika Toyota Landcrusier jeppi, árg. '75.6 cyl., benzín, ekinn 28 þús. km Upplýsing- ar í sima 3-48-31, kl. 6- 10 næstu kvöld.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.