Tíminn - 19.05.1976, Síða 20

Tíminn - 19.05.1976, Síða 20
c MiOvikudagur 19. mai 1976 fornado þeytidreifarinn góð vinnslubreidd nákvæmar stillingar einnig f yrir sáningu Guðbjörn Guðjónsson Heildverzlun Siðumúla 22 Simar 8S694 & 85295 Saltsteinar fyrir hesta, sauöfé og nautgripi blár ROCKIE hvitur KNZ rauður KNZ SAMBANDIÐ INNFLUTNINGSDEILD Gólf-og Veggflisar Nýborg;^ Ármúla 23 - Sími 86755 Sovétmenn um V-Þjóðverja: Sækjast eftir hernaðar-og efna- hagslegum yfirráðumf V-Evrópu Reuter, Moskvu. — Fréttablað sovézka hersins, Rauða stjarnan, sakaði i gær Vestur-Þýzkaland um — hernaðarlegan undirbúning * * Enn einn drepinn Reuter, Ankara. — Einn af leiðtogum vinstri-sinnaðra stúdenta i Tyrklandi var i gær skotinn til bana, þegar til skotbardaga kom á milli hægri og vinstri manna i An- kara. Stúdentinn var skotinn fleiru en einu skoti, en hann er sá fertugasti og sjöundi sem lætur lifið i stjórnmála- átökum i Tyrklandi siðan i nóvember siðastliðnum. Miðaldra vegfarandi, sem engan hlut átti að átökunum, særöist alvarlega, þegar hann varð fyrir skoti á göt- unni þar sem til .átakanna kom. —, sem miðaði að þvi að ná alger- um yfirráðum i vesturhluta Evrópu. Sagði blaðið, að áherzla sú, sem Vestur-Þjóðverjar leggja á fullkomin raffræðileg vopn, sem nýlega hefði verið mörkuð sem stefna af Georg Leber, varnar- málaráðherra, væri merki um það að rikisstjórnin i Bonn væri að herða vigbúnaðarkapphlaupið. Þessi stefna, sem mun verða ráðandi i Vestur-Þýzkalandi á næsta áratug, sýnir - greinilega vilja rikisstjórnarinnar i Bonn til þess að ná hernaðarlegum yfir- Rcuter, niisscldorf. — Sjötiu og þriggja ára gömul kona, frú Elisabeth Minna Orlowski, sem sökuð var um að hafa aðstoðað við morð á þúsund föngum i fangabúðum nasista i Póllandi á árum annarrar heimsstyrjaldar- innar, lézt nýlega á sjúkrahúsi. Frú Orlowski var meðal fimmtán ákærðra, sem taldir ráðum i Evrópu, sagði Rauða stjarnan. — Stefna þessi sýnir, að V- Þjóðverjar ætla að vera fremstir i framleiðslu nútimavopna i Evrópu og ná þannig algerum yfirráðum, ekki aðeins á efna- hagslega sviðinu, heldur og þvi hernaðarlega. — Akveðnir aðilar og stofnanir i Vestur-Þýzkalandi eru nú að býggja upp grundvöllinn fyrir nýtt stökk fram á við i hernaðar- legum undirbúningi, bætir blaðið siðan við. voru ábyrgir fyrir dauða Gyð- inga, sem voru i fangabúðunum við Majdanek á árunum 1941 til 1944. Saksóknari hafði skýrt frá þvi, að frú Orlowski hafi sjálf valið um hundrað börn úr hópi fang- anna og sent þau til gasklefanna. Réttarhöld i máli þeirra fjórtán, sem ákærðir voru með frú Orlowski halda áfram. Kvenböðull lótinn t ................. 1 ..* Dæmdur vegna spillingar Reutcr, Kuala Lumpur. — Datuk Harun Idris, sem eitt sinn var valdamikill sem ráð- herra i Selanger, og talinn var meðal þeirra, sem liklegir voru til að taka viö embætti forsætisráðherra i Malasiu, var i gær dæmdur til tveggja ára fangelsisvistar, vegna spillingar. Hann var dæmdur vegna þriggja ákæruatriða, þar á meöal þess að hafa þegið greiðslur, allt að ellefu milljónum islenzkra króna, frá bankasamsteypu i Hong Kong og Shanghai, til að kosta kosningabaráttu Þjóðernis- hreyfingar Malaya (UMNO). Þá á hann yfir sér fleiri ákærur um spillingu og jafn- vel beint glæpsamlegt athæfi. Idris hyggst áfrýja dómn- um, og var hann látinn laus gegn tryggingu i gær. Viðræðu Reuter, Vin. — Samningaviðræð- urnar milli Austurs og Vesturs um gagnkvæma fækkun i herjum Nato og Varsjárbandalagsins, hefjast að nýju i dag, eftir sex vikna hlé, en embættismenn hjá Nato töldu liklegt, að staðan i samningunum myndi haldast óbreytt þar til eftir forseta- kosningarnar i Bandarikjunum i nóvembermánuði á þessu ári. Fulltrúar Nato i viðræðunum sögðust i gær vonast til þess að fulltrúar kommúnistarikjanna kæmu með einhverjar nýjar hug- fllí&SHORNA Á IV1ILLI Prófum frestað i frönskum háskólum Reuter, Paris. — Prófum I háskólum i Frakklandi verður frestaö um nokkrar vikur og sumum þeirra um mánaöabil, vegna verkfalla stúdenta, sem gengiö hafa yfir i vetur, eftir þvi sem embættismenn i menntamálaráöuneytinu franska skýrðu frá i gær. Flestir franskir háskólar uröu aö einhverju leyti fyrir baröinu á verkföllum stúdent- anna, en þeir voru aö mót- mæla áætlunum rikisstjórnar- innar um breytingar á náms- kerfi háskóla. Nú eru stúdentar i fimm háskólum enn i verkfalli, en aðrir hafa snúiðsér að náminu á nýjan leik. Samband Indlands og Pakistan tekið upp i júlimánuði Reuter, Nýju Delhi,— Rikis- stjómir Indlands og Pakistan hafa samþykkt, aö stjórn- málasambandi verði komiö á að nýju milli rikjanna siöari hluta júlimánaðar á þessu ári. Indverjar lýstu þvi yfir i gær, að þessi ákvöröun gæti oröiö til þess að auðvelda löndunum tveim að finna lausnir á vandamálum þeim, sem þau eiga við að glima. Rikin munu skiptast á sendi- herrum á svipuðum tima og Indiand sendir sendiherra til Kina f fyrsta sinn i meir en fimmtán ár. Utanrikisráðherra Indlands sagði I þingi landsinsi gær, að endurnýjun stjórnmálasam- bands milli rlkjanna, svo og endurnýjun samgangna með flugvélum, járnbrautum og á vegum, myndi verða fram- kvæmt á timanum 17. til 24. júli á þessu ári. Bretar vilja al- þjóðlegt átak gegn mútugreiðslum Reuter, London.— Rikisstjórn Bretlands hét þvi 1 gær að hún myndi krefjast alþjóðlegra aögerða gegn mútugreiðslum og spillingu i alþjóöasam- starfi. Yfirlýsing stjórnarinnar kom i kjölfar aödróttana um að British Petroleum (olfu- fyrirtæki sem breska rikiö á stóran hlut aö) hafi greitt itölskum embættismönnum mútur á undanfömum árum. Yfirlýsingin varlesin upp af Joel Barnet, ritara i fjármála- ráöuneyti Bretlands og sagöi hannaö ef koma ætti i veg fyr- ir mútugreiðslur milli landa, þyrfti til aö koma alþjóðlegt átak I þeim málum. Gervihnöttur Reuter, Moskvu. — Sovétrikir, skutu i gær á loft nýjum gervi- hnetti af gerðinni Cosmos. Hann er númer þrjú hundruð og átján i röö Cosmos-hnatt- anna og er honum ætlað að vinna visindastörf utan gufu- hvolfs jarðar, eftir því sem Tass fréttastofan sagði i gær. Hinzta kveðja Rcutcr, Sidon.— Einn maður lét llfið og fimmtán særöust, þegar sprengja sprakk viö jaröarför f Sidon i Llbanon i gær. Þaö var einn af syrgjendunum sem bar ábyrgö á sprengingunni, en með henni vildi hann votta hinum látna, sem var pales- tinskur skæruliöi, sina hinztu virðingu. Ekkert heilagt.... Itcuter, Teramo. — Þjófar brutust I fyrrinótt inn á heimili þorpsprests nálægt Teramo á ítaliu og stálu þaðan um þrjú hundruð sterlingspundum, sem hann hafði safnað til styrktar þeim, sem iila urðu úti i jarðskjáiftunum á Norð- austur-ltgiiu á fimmtudag i siðustu viku. Kommúnistar í Portúgal: Bjóða fram einn leiðtoga Reuter, Lissabon. — Kommúnistaflokkurinn i Portúgal tilkynnti I gær að einn af leiðtogum hans, Octavio Pato, myndi verða i framboði i forsetakosningunum sem fara eiga fram i landinu I næsta mánuði. Talið er að hann eigi litla möguleika til sigurs, gegn An- tonio Ramalho Eanes, yfir- manni herráös Portúgalshers, en hann hefur þegar tryggt sér stuðning allra stærstu stjórn- málaflokka landsins. Þessi ákvörðun flokksins er talin merki um að hann hafi ákveöið að framfylgja grund- vallarhugsjónum sinum i þess- um kosningum, fremur en að styðja einhvern af frambjóð- endum innan hers landsins. Þriðji frambjóðandinn sem máli skiptir i kosningum þess- um er forsætisráðherra lands- ins, Jose Pinheiro de Azevedo, hershöfðingi, en hann staðfesti i gær að hann myndi vera i fram- boöi til forsetaembættis. Azevedo, sem ekki er studdur af neinum af helstu stjórnmála- flokkum landsins, byggir kosningabaráttu sina á vinsæld- um sinum og reynslu i embætti forsætisráðherra. sinna Aöspuröur sagði Azevedo v'ð fréttamenn að það sem máli skipti fyrir forsetaframbjóð- anda væri, — fortið hans, per- sónuleiki framkvæmdahæfileiki hans og vinsældir, en stefna hans væri málinu með öllu óvið- komandi. Pato er talinn meðal þriggja æöstu manna i miöstjórn kommúnistaflokksins i Portúgal. Hann hefur veriö tal- inn leiötogi hinna frjálslyndari afla innan hans, en hefur sjálfur aldrei sagt neitt sem bent gæti til aö hann væri i andstööu viö aðra leiðtoga þar. Taliö er aö hann sé leiðandi afl þess hluta af flokknum sem vill ná völdum gegn um borgaralega stjórn- málabaráttu, eða með svipuð- um aöferðum og kommúnista- flokkurinn á Italiu hefur beitt. Fram til þessa hefur stefna kommúnista i Portúgal veriö sú að taka fullan þátt i _þing- kosningunum i landinu, en reyna auk þess að ná völdum með byltingarkenndari aðferð- um. Taliö er að val Pato sem frambjóöanda sé bein viöur- kenning kommúnista á þvi aö tilraunir þeirra til aö komast I samsteypustjórn meö sósialist- um hafi mistekist. r Nato og Varsjór hafnar að nýju, en búizt við litlu myndir, en þó væri það liklegra að ráðstefnunni yrði haldið i kyrr- stöðu i sumar og fram á haust. Embættismenn Nato sögðust ákveðnir i að standa við þá kröfu, aö Varsjárbandalagið fækki meira i herjum sinum en Nato, vegna yfirburða þeirra i skrið- drekasveitum i Mið-Evrópu. Þessu hafa Varsjárbandalags- rikin hafnað með öllu og kref jast þess að fækkun mannafla verði jöfn að höfðatölu. Báðir aðilar eru sammála um það, að Bandarikin og Sovétrikin skuli verða fyrst til að fækka mönnum i herjum sinum, en um öll önnur atriði fyrirhugaðrar fækkunar og samdráttar i herjum greinir þá mikið á. Talið er fullvist að Sovétrikin muni halda viðræðunum i kyrr- stöðu, fram yfir forsetakosning- arnar i Bandarikjunum, en einnig er talið að þær málamiðlunartil- lögur sem þau hugsanlega setji fram séu að einhverju leyti háðar niðurstöðum þingkosninganna sem fram fara i V-Þýzkalandi i október. V-Þýzkaland er með stærsta einstaka Nato-herinn i Evrópu, eða um fjögur hundruð og sextiu þúsund manns. Nato hefur lagt fram tillögur um að Sovétmenn dragi þegar til baka skriðdrekasveitir, sem i eru 69 þúsund menn, með um 1.700 skriðdreka, og siðan verði land- her hvors bandalags minnkaður niður i 700 þúsund manns. Sovét- rikin vilja aftur á móti láta fækka um þrettán prósent i herjum hvers rikis fyrir sig. I I I BARUM BREGST EKK/ Dráttarvéla hjólbaröar Kynnið ykkur hin hagstæðu verð. TÉKKNESKA B/FRE/ÐAUMBOÐ/Ð Á ÍSLAND/ H/E AUÐBREKKU 44—46 KÓPAVOGI SÍMI 42606

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.