Fréttablaðið - 16.11.2005, Side 82

Fréttablaðið - 16.11.2005, Side 82
Rokksveitin Sign byrjar mánudaginn 21. nóvember á tíu daga tónleikaferð sinni um Ísland undir yfirskriftinni Fréttablaðið ferðast með Sign. Þetta er önnur tónleikaferð Sign á tveimur mánuðum en í október hélt sveitin tíu útgáfutón- leika víðs vegar um landið í til- efni af nýjustu plötu sveitarinnar, Thank God for Silence. Að þessu sinni mun Fréttablaðið slást í för með rokkurunum og birtir blogg frá Signliðum úr ferðinni. ■ Sign í tón- leikaferð SIGN Rokksveitin Sign gaf nýverið út plöt- una Thank God for Silence. FRÉTTABLAÐIÐ FERÐAST MEÐ SIGN: Mánudagur 21. nóvember Reykjanesbær, Frumleikhúsið ásamt LENA, kl. 20.00 Þriðjudagur 22. nóvember Akranes, Bíóið ásamt Worm is Green, kl. 20.00 Föstudagur 25. nóvember Akureyri, Sjallinn ásamt Nevolution og amor e morte, kl. 20.00 Laugardagur 26. nóvember Neskaupstaður, Verkmenntaskólinn, kl. 20.00 Sunnudagur 27. nóvember Blönduós, Félagsheimilið ásamt Deathtrap, kl. 20.00 Mánudagur 28. nóvember Sauðárkrókur, Fjölbrautarskólinn kl. 20.00 Þriðjudagur 29. nóvember Grundarfjörður, Félagsheimilið ásamt Viol- ent Breed, kl. 20.00 Fimmtudagur 1. desember Vestmannaeyjar, Prófasturinn kl. 20.00 Föstudagur 2. desember Kópavogur, Þebu „Rokkfest“ til styrktar Sjón- arhól kl. 20.00 Laugardagur 3. des. - allir aldurshópa Reykjavík, Gaukur á Stöng ásamt Telepathet- ics, kl. 17.00 Laugardagur 10. desember Reykjavík, Gaukur á Stöng, kl. 00.00 HUGSAÐU STÓRT SÍMI 564 0000 Sýnd kl. 10.30 B.i. 16 ára Frá framleiðendum The Professional og La Femme Nikita Sýnd kl. 4 og 6 ���� SV MBL Ný íslensk heimildarmynd sem hefur farið sigurför um heiminn“MEISTARASTYKKI” H.E. Málið ���� DV Sýnd kl. 5, 8 og 10.40 ��� “Frábær kvikmynd, áhugaverðari og fyndnari en flestar þær sem boðið hefur verið upp á undanfarið” -MMJ Kvikmyndir.com Sýnd kl. 5, 8 og 10.45 B.i. 12 ára Þetta var hið fullkomna frí þangað til þau fundu fjársjóðinn! Sjóðheit spennumynd með ofurtöffaranum Paul Walker og hinni stórglæsilegu Jessicu Alba. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.20 B.i. 14 ára Sýnd í Lúxus kl. 5.30, 8 og 10.20 TOPP MYNDIN Á ÍSLANDI SÍMI 551 9000 400 kr. í bíó! Gildir á allar sýningar merktar með rauðu Separate Lies • Sýnd kl. 6 Enskt tal/íslenskur texti The King • Sýnd kl. 6 Enskt tal Angela Shelton • Sýnd kl. 8 Enskt tal Lie With Me • Sýnd kl. 8 Enskt tal/íslenskur texti My Summer of Love • Sýnd kl 10 Enskt tal Yes • Sýnd kl 10 Enskt tal �������������� www.icelandfilmfestival.is ������������������������� Sýnd kl. 10.30 B.i. 16 ára Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20 B.i. 14 ára ��� “Frábær kvikmynd, áhugaverðari og fyndnari en flestar þær sem boðið hefur verið upp á undanfarið” -MMJ Kvikmyndir.com Sýnd kl. 5.30 og 8 Þetta var hið fullkomna frí þangað til þau fundu fjársjóðinn! Sjóðheit spennumynd með ofurtöffaranum Paul Walker og hinni stórglæsilegu Jessicu Alba.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.