Fréttablaðið - 16.11.2005, Síða 87

Fréttablaðið - 16.11.2005, Síða 87
MIÐVIKUDAGUR 16. nóvember 2005 39 ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N E H F. /S IA .I S -F LU 2 66 30 12 /2 00 4 Mikilvæg sending hratt og örugglega Nóvembertilboð fraktflugs Flugfélags Íslands gerir þér kleift að senda pakka allt að 10 kg, á alla áfangastaði fyrir aðeins 700 kr. Tilboðið gildir til 20. desember. Akureyri 460 7060 Egilsstaðir 471 1210 Ísafjörður 456 3000 Reykjavík 570 3400 www.flugfelag.is | 570 3030 Allt að 10 kg á 700 kr. til allra áfangastaða Nóvembertilboð! FRAKT til og frá öllum áfangastöðum • fjöldi ferða daglega • hratt og örugglega • frysti- og kæligeymslur á helstu áfangastöðum � � LEIKIR � 19.15 Keflavík og ÍS mætast í Iceland Express-deild kvenna í körfubolta í Keflavík. � 19.15 Valur og Fram eigast við í DHL-deild karla í handbolta í Laugardalshöll. � 19.15 ÍBV tekur á móti KA í DHL- deild karla í handbolta í Vestamannaeyjum. � 20.00 Haukar og Stjarnan mætast að Ásvöllum í DHL-deild karla í handbolta. � � LEIKIR � 07.00 Olíssport á Sýn. Þátturinn er endursýndur þrisvar sinnum til klukkan 09:00 og svo aftur klukkan 17.20. � 17.50 Landsleikir HM 2006 á Sýn. � 19.50 HM 2006 á Sýn. Leikur Nor- egs og Tékklands í umspili um sæti á HM endursýndur. � 22.00 Olíssport á Sýn. � 22.30 Landsleikir HM 2006 á Sýn. HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 13 14 15 16 17 18 19 Miðvikudagur NÓVEMBER KÖRFUBOLTI NBA-deildin sektaði Sacramento Kings um þrjátíu þús- und dali, eða tæpar tvær milljónir króna, fyrir að hafa sýnt Detroit Pistons vanvirðingu þegar liðið heimsótti Kings til Sacramento. Þegar Pistons-liðið var kynnt til leiks voru sýndar neikvæðar myndir af Detroit á sjónvarps- skjám íþróttahallarinnar - tómar byggingar, brunnir bílar, rusla- haugar og annað álíka neikvætt. Kings baðst afsökunar um leið og keypti heilsíðuauglýsingar í blöðum í Detroit þar sem félag- ið baðst afsökunar. Þjálfari og leikmenn Detroit játuðu að hafa móðgast í fyrstu en slökuðu á þegar þeir fengu afsökunarbeiðni strax eftir leik. Þess má geta að Pistons vann leikinn, 102-88. - hbg HAFIÐ ÞETTA Richard Hamilton og félagar í Pistons svöruðu dónaskap Kings með því að vinna leikinn. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTY IMAGES Engin linkind í NBA: Kings sektað fyrir dónaskap Iceland Express-deild karla: ÞÓR AK.-KR 62-57 Stig Þórs: Þorsteinn Hólmfjörð 16, Magnús Helga- son 11, Jón O Kristjánsson 8, Helgi F. Margeirsson 6, Hrafn Jóhannesson 5, Guðmundur Oddsson 5. Stig KR: Fannar Ólafsson 16, Pálmi Sigurgeirsson 11, Baldur Ólafsson 7, Darri Hilmarsson 7. STAÐAN: NJARÐVÍK 6 6 0 467-339 12 GRINDAVÍK 6 5 1 598-492 10 KEFLAVÍK 4 4 0 358-325 8 FJÖLNIR 6 4 2 553-540 8 KR 6 3 3 469-430 6 ÍR 6 3 3 514-527 6 SKALLAGRÍM. 6 3 3 456-450 6 HAMAR/SELF. 6 2 4 500-600 4 ÞÓR AK. 6 2 4 466-521 4 SNÆFELL 5 2 3 485-469 2 HÖTTUR 5 0 5 379-394 0 HAUKAR 6 0 6 469-537 0 ÚRSLIT GÆRDAGSINS KÖRFUBOLTI Án Kana voru KR- ingar heillum horfnir þegar þeir heimsóttu Þórsara í Íþróttahöll- ina á Akureyri í Iceland-Express deildinni í gærkvöldi og svo fór að heimamenn sigruðu 62-57. Leik- urinn var afskaplega rislítill eins og stigaskorið gefur til kynna og er óhætt að segja að leikmenn beggja liða hafi verið langt frá sínu besta. Þórsarar byrjuðu af mun meiri krafti og höfðu undirtökin nánast allan leikinn, leiddu nánast alltaf með um tíu stigum og voru drifn- ir áfram af ágætum leik Þorsteins Hólmfjörð, sem var stigahæstur Þórsara í gær með 16 stig. Í hálf- leik var staðan 44-35 Þór í vil og hélst forystan þannig allt þar til í upphafi fjórða og síðasta leik- hluta. Þá tóku KR-ingar kipp með Fannar Ólafsson í fararbroddi og nánast upp á sitt eindæmi kom hann gestunum inn í leikinn á ný. KR-ingar náðu að komast yfir þegar skammt var eftir en með mikilli baráttu á lokamínútun- um náðu Þórsarar að knýja fram sigur. Með sigrinum náðu Þórsarar að vinna sig upp um eitt sæti Ice- land Express deildarinnar í það níunda, en KR-ingar eru sem fyrr í 5. sæti. Guðmundur Oddsson, fyrirliði Þórs, var ánægður í leikslok og sagðist vera mjög stoltur af sínum mönnum fyrir þá baráttu sem þeir sýndu á lokakaflanum. „Þrátt fyrir að leikurinn hafi ekki verið upp á marga fiska er ég mjög stoltur af okkur strákunum fyrir að sýna þennan karakter í lokin. Á tímabili virtist sem við værum að missa þetta niður en við höfðum þetta í lokin.“ - hb Einn leikur fór fram í Iceland Express-deild karla í körfubolta í gærkvöldi: Þórsarar lögðu Kanalausa KR-inga VONBRIGÐI Brynjar Björnsson, hinn ungi og bráðefnilegi leikmaður KR, náði sér ekki á strik frekar en aðrir í liði sínu gegn Þór í gær og skoraði aðeins tvö stig.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.