Tíminn - 17.06.1976, Qupperneq 4

Tíminn - 17.06.1976, Qupperneq 4
4 TÍMINN Fimmtudagur 17. júni 1976 Bláfuglinn friðaður Bláfugl, sagan um prinsinn sem breyttist i bláanfugl, er alkunn. ★ Kvenhylli hans entist til æviloka Hérna birtist mynd af hinum nýlátna auökýfingi Paul Getty og siöustu vinkonu hans Rosa- bellu Burch. Hin 42 ára gamla Rosabella segir um Getty, aö hann hafi veriö gæddur þvi aö- dráttarafli sem konur sækjast eftir, hann haföi eitthvaö viö sig sem konum geöjaöist aö, sagöi hún. Það voru ekki eingöngu peningarnir, sem gæddu hann þessu aðdráttarafli, þó svo aö þeir hafi verið teknir meö i reikninginn. Rosabella segir, að gegnum árin hafi hún kynnzt mörgum mönnum, en þaö hafi alltaf verið eitthvaö sem vant- aöi, en hún taldi sig siöan hafa fundið það sem hún leitaði að, er hún kynntist Getty. Rosa- bellu fannst Getty vera fullkom- inn maöur og haföi hún fullan hug á aö giftast honum, þó svo að aldurinn hafi verið farinn aö færast yfir hann. ,,En enginn veit sina ævi fyrr en öll er” og framtiðardraumar Rosabellu runnu út i sandinn. En i raunveruleikanum er lika til blár fugl, mjög sjaldgæfur. Hann var friðaður I Sovét- rikjunum ifyrra,og heldur sig einkum viö fjallalækina i Miö-Asiu. Liturinn er dökkblár eöa svartur meö fjólublárri slikju, og silfurbláir blettir á höfði, hálsi og hliðum. Söngur hans er auðþekktur, hár og hljómfagur. Bláfuglinn lifir á skordýrum, smáfiskum, snigl- um og berjum. * Verkstæði fyrir 25 þús. bíla I útborg úkrainsku borgarinnar Karkov var opnað fyrir skömmu stærsta bilaviögeröa- verkstæöi i lýöveldinu. Veröúr hægt aö gera viö um 25 þúsund bifreiöir á ári i hinum stóru vinnusölum verkstæðisins. ★ Ungur eftir aldri Ég er eitt hundraö og eins árs gamall og geng enn I augun á kvenfólki staöhæfir þessi fjör- legi karl. Viö veröum vist aö taka hann trúanlegan a.mJc. meðan viö vitum ekki betur, en eftir myndunum aö dæma viröist hann furöu ern, og veigrar hann sér ekki viö þvi aö sveifla ungum stúlkum i dans. Og nýlega endurnýjaöi hann ökuskirteiniö sitt. Annars heitir hann Walter Fields og er leikari i Hollywood sá elzti um þessar mundir. Og muna eflaust margir íslendingar hann úr Bonanzamyndunum, sem svo lengi voru sýndar hér á landi. — Hann er i bílskúrnum og þykist vera aö finna upp eitt- hvað sem vegur á móti þyngdaraflinu. DENNI DÆAAALAUSI „Þaö er ekkert hægt aö gera viö Snata gamla. Búðin sem viö keyptum hann i er kominn á hausinn”.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.