Tíminn - 17.06.1976, Page 6

Tíminn - 17.06.1976, Page 6
TÍMINN Fimmtudagur 17. júni 1976 6 ' Páll Guömundsson sagöist hann heita og vera 7 ára. Hann undi sér viö þaö aö tina og skoöa fallega nýútsprungna fifla inn viö Elliöaár. Ef tii vill hefur hann ætlaö aö gefa þá einhverri fallegri lltilli stúlku á svipuöu reki, eöa kannski þeirri, sem er ungum mönnum á 8. ári jafnankærust, — nefnilega mömmu. Texti: —hs—. i giröingu Skógræktarfélags Reykjavikur i Fossvoginum er allt fullt af hreiörum þessa stundina og mikiö er aö gera hjá smá- fuglunum viö aö fæöa unga sina. Æöi oft vill þaö bregöa viö, aö ungarnir brölta út úr hreiörunum og falla á jöröina og er þá fátt til bjargar. Annaö hvort veröa þeir hungurmoröa, eöa eru étnir af köttum, sem lifa sældarllfi á þessum slóöum. Þessar þrjár ungu starfsstúikur skógræktarinnar, Matthildur, Sigrún og Bergljót, fundu lltinn, ósjálfbjarga þrastarunga á dögunum, björguöu honum frá hungri og þvl, aö veröa kattafæöa, og settu I kassa utan af Dubonnet-vlni, og nefndu krlliö Dubonnet. Ef til vill vcröur þetta litla folald aö miklum gæöingi þegar fram liöa stundir, en meö auknum frama koma auknar kröfur. Þangaö til er vlst eins gott aö taka lifinu meö ró og áhyggjuieysi og njóta nýsprottins grængresisins. A Vel er hugsaö um ungann, þó aö ef til vili megi segja, aö betur færi um hann I hreiörinu hjá foreldrum og systkinum og hér sjáum viö þegar veriö er aö gæöa honum á ána- maöki, sem honum finnst hiö mesta lostæti. Aö lokinni máltlö fær Dubonnet litli strokur og klapp og vcröur ekki betur séö, en hann sé alsæll meö lifiö og tii- veruna, þó aö ef til vill gæti nokkurs saknaöar vegna fjöl- skyldumissisins. Timamyndir: Gunnar.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.