Tíminn - 17.06.1976, Qupperneq 14

Tíminn - 17.06.1976, Qupperneq 14
14 TÍMINN Fimmtudagur 17. júni 1976 llll Fimmtudagur 17. júní 1976 Heilsugæzla Slvsavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafn- arfjörður, simi 51100. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 18. til 24. júni er I Laugavegs apóteki og Holts apóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Hafnarfjörður — Garðabær: Nætur og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Revkjavik — Kópavogur. Hagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags. ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17:00-08:00 mánud-föstud. simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Ileimsóknartimar a Landa- kolsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnud. kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 .til 17. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er Ipkað. Lönregla og slökkviíid Reykjavik: Lögreglan sinu 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Ilafnarfjörður: Lögreglt n simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiðsimi 51100. Bilaiid-ilkynningar Rafmagn: I Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafn- arfirði i sima 51336. Ilitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Kvenfélag Hreyfils fer i Þórs- mörk laugardaginn 19.júni kl. 8. Miðasala á bensinafgreiðslu simi 85632 til hádegis á föstu- dag. Simabilanir si.ni 05 liilanavakt horgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið við tilkynningum um Kirkjan bilanir. i veitukerfum borg- arinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgar- stofnana. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, símsvari. 17. júní kl. 13.00 Gönguferð á Skálafell v. Esju. Fararstjóri: Tómas Einars- son. Verö kr. 700 gr. v/bilinn. Föstudagur 18. júni kl. 20.00 1. Þórsmörk. 2. Ferð um sögustaði í Húna- þingi. Gist I húsi. Fararstjóri: Björn Þorsteinsson, sagn- fræðingur. Laugardagur 19. júni kl. 13.00. Gönguferð um Blikdal i Esju vestanverðri. Létt og auðveld ganga. 23.-28. júni Ferð um Snæfellsnes — Breiðafjörð og á Látrabjarg. Gist i tjöldum. Fararstjóri: Þórður Kárason. 25.-28. júni. Ferö um Skagafjörö og út I Drangey i samfylgd Feröa- félags Skagafjarðar. Nánari upplýsingar á skrif- stofunni. Ferðafélag tsiands, öldugötu 3. Simar: 19533 og 11798. UTIVISTARFERÐIR Fimmtud. 17/6 Kl. 10: Fagradalsfjall, farar- stj. Einar Þ. Guðjohnsen. Kl. 13: Hafnarberg — Reykja- nes, fuglaskoðun. Fararstj. Jón 1. Bjarnason. Föstud. 18/6 Þjórsárdalur — Hekla, farar- stj. Jónl. Bjarnason. Farseðl- ar á skrifstofunni. Laugard. 19/6 Njáluslóðiri fylgd með Einari Pálssyni skólastjóra, sem kynnir Njálukenningar sinar. Staldrað við á Steinkrossi á miðnætti ef veður leyfir. Far- seðlar á skrifstofunni. OTIVIST, Lækjargötu 6, simi 14606 Húsmæðraorlof Kópavogs verður aðLaugarvatni dagana 21.—28. júni. Skrifstofa verður opin i félagsheimilinu dagana 14.—16. júni kl. 3—5. Einnig veittar upplýsingar I sfinum 40689 Helga 40168 Friða, 40576 Katrin og 41142 Pálina. Keflavikurkirkja: Hátiðar- guðsþjónusta kl. 2 s.d. Sr. Ólafur Oddur Jónsson. Félagslif Asprestakali: Safnaðarferö i Þjórsárdal á sunnudags- morgun kl. 8 frá Sunnutorgi. Messa i Stóranúpskirkju kl. 14. Sr. Grimur Grimsson. BræðrafélagNessóknar býöur eldra safnaðarfólki til sinnar árlegu skemmtiferðar næst- komandi þriðjudag 22. júni. Nánari upplýsingar og þátt- taka tilkynnist i sima 16783 fyrir föstudagskvöld. Kvenfélag Neskirkju: Sumar- ferö félagsins veröur farin laugardaginn 19. júni. Nánari upplýsingar i sima 16093 Maria og 11079 Sigríður. Kvenfélag Lágafcllssóknar gengst fyrir ferö um Suðurnes laugardaginn 19. júni. Snædd- ur verður hádegisverður I Festi. Farið verður frá Brúar- landi kl. 10 f.h. Þátttaka til- kynnist að Brúarlandi 16. júni frá kl. 20-22. Siglingar Skipafréttir frá skipadeild S.IJS. Jökulfell fór i gær frá Busum áleiðis til Fáskrúðs- fjarðar. Disarfell fór I gær- kvöldi frá Reykjavik til Sauðárkróks. Helgafell er i Fredrikshavn, fer þaðan til Svendborgar, Holbæk og Lar- vikur. Mælifell er I Leningrad, fer þaðan til Keflavikur. Skaftafell er væntanlegt til Gloucesterá morgun. Hvassa- fell átti að fara i gær frá Rotterdam til Hull. Stapafell losar á Austfjaröahöfnum. Litlafell kemur til Stokkhólms i dag. Starfsmanna félag Garða- bæjar stofnað Þann 20. mai var stofnað starfsmannafélag bæjarstarfs- manna i Garðabæ. Samþykkt var á fundinum að sækja um inngöngu i B.S.R.B. Kristján Thorlacius, form. B.S.R.B. kom á fundinn og skýrði frá samningamálum o.fl. 1 stjórn og varastjórn voru kos- in: Jón M. Björgvinsson, aðalbókari, formaður, Gisli Valdimarsson, forstöðum. , Soffla Haraldsdóttir, gjaldkeri, Kjartan Bjarnason, verkstjóri og Erla Jónsdóttir, bókavörður- HELSINKI- SAAAÞYKKTIN GEFIN ÚT Fj-Reykjavik. — Utanrikisráðu- neytiðhefur látið þýða texta loka- samþykktar ráðstefnunnar um öryggi og samvinnu f Evrópu (Helsinkisamþykktarinnar) og gefa út I sérstöku riti. Auk texta iokasamþykktarinnar eru I ritinu ræða utanrikisráðherra, Einars Agústssonar, sem hann flutti við upphaf ráöstefnunnar, og ræöa forsæ tisráðherra , Geirs Hallgrimssonar, á lokafundinum. Munritinuverðadreiftm.a. til allra bókasafna, ýmissa félaga- samtaka, til ráðuneyta, sendi- ráöa og ýmissa stofnana að þvi er segir i fréttatilkynningu frá ráðu- neytinu. Lóörétt: 2o Ungling. 3) Lá 4) Tindáta. 5) öskur. 7) Ufsar. 14) Ól. Lárétt: 1) Sæti. 6) Hesta. 8) Kveða við. 9) Lærdómur. 10) Bis. 11) Bára. 12) Gáfur. 13) Arabiskt nafn. 15) Sannar. Lóðrétt: 2) Polls. 3) Vein. 4) Fugl. 5) Kústur. 7) Litið. 14) Reyta. 2 3 y JP 5 b ■ 10 X J w Ráðning á gátu No. 2228. Lj á * 1) Sulta 6) Nái. 8) Sog. 9) Nef. 10) LID. 11) Uni. 12) Ata. 13) Nót. 15) Uglan. fgl Útboð Tilboð óskast I jarövinnu o.fl. vegna grunna og bllastæöa fyrir ibúðir aldraðra viö Dalbraut. Verkkaupi er Reykja- vikurborg. Utboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3. gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama staö, föstudaginn 25. júni 1976, kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 BANA- SLYS Gsal-Reykjavik — Það slys varð um borð I færeysku ferjunni Smyrli um siðustu helgi, að mað- ur féll þar i stiga og hlaut mikil höfuðmeiðsl. Ferjan flutti hann þegar til Neskaupstaðar, þar sem gerð var höfuöaðgerð á mannin- um, en siðan var hann fluttur með flugvél frá Egilsstöðum til Reykjavikur. Maðurinn var lát- inn er komiö var með hann á sjúkrahús i Reykjavik. Hann hét Johann Johansen, og var fær- eyskur að uppruna, en hafði veriö búsettur á tslandi i rúm tuttugu ár. kRóm MÚSGÖGIM Grensásvegi 7 Sími 86511 Skrifstofu- stólarnir vinsælu Abyrgð og þjónusta Skrifborðsstólar 1 1 gerðir Verð frá kr. 13.430,-. Til sölu hænuungar á öll- um aldri — einnig dag- gamlir. Við sendum til ykkar um allt land og nú er bezti timinn til að endur- nýja hænurnar. Skarphéðinn — Alifuglabú Blikastöðum I Mosfellssveit. Simi um Brúarl. (91-66410). Lögtaksúrskurður Njarðvíkurbær Samkvæmt beiðni bæjarstjóra Njarðvikur úrskurðast hér með að lögtök geta farið fram vegna gjaldfallinnar, en ógreiddrar fyrirframgreiðslu útsvara og aðstöðu- gjaida 1976 svo og fyrir ógreiddum fast- eignagjöldum 1976 allt ásamt dráttarvöxt- um og kostnaði. Lögtök geta farið fram að liðnum átta dögum frá birtingu úrskurðar þessa, ef ekki verða gerð skil fyrir þann tima. Keflavik, 9. júni 1976 Bæjarfógetinn i Njarðvik Jón Eysteinsson (sign) Bændur

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.