Tíminn - 17.06.1976, Síða 19

Tíminn - 17.06.1976, Síða 19
Fimmtudagur 17. júni 1976 TÍMINN 19 Norrænir músikdagar hefjast á morgun A morgun veröa opnunartón- leikar Norrænnamúsikdaga 1976, haldnir kl. 211 Háskólabiói. Veróa þar flutt sex verk eftir höfunda frá öllum Noröurlöndunum fimm. Allt eru þetta kammerverk, sem hljóöfæraleikarar úr Sin- fóniuhljómsveit Islands flytja. Þá munu einnig koma fram söng- konurnar Sigriöur E. Magnús- dóttir, Ruth L. Magnússon og Elisabet Erlingsdóttir. Flutt veröa verk eftir þrjú tón- skáld sem hlotiö hafa tónskálda- verölaun Noröurlandaráös, þá Joonas Kokkonen frá Finnlandi, Per Nörgard frá Danmörku og Atla Heimi Sveinsson. Fluttur veröur blásarakvintett eftir Kokkonen, sem Bernard Wilkinsin, Kristján Stephensen, Siguröur Snorrason, Christina Tryk og Hafsteinn Guömundsson flytja. Þá veröur flutt trió eftir Per Nörgard sem hann nefnirSpell og er þaö flutt af Gunnari Egilsyni, Pétri Þorvaldssyni og Halldóri Haraldssyni. I call it heitir verk Atla Heimis Sveinssonar, og Ruth L. Magnús- son syngur þaö. Meö henni leika Pétur Þorvaldsson, Jónas Ingi- mundarson, Reynir Sigurösson og Arni Scheving. Verkiö var samiö fyrir Rikisútvarpiö áriö 1974, lagL fram á Rostrum of Composers i Paris og hefur veriö flutt i útvarpsstöövum viöa um lönd. Fyrrá þessu ári var verkiö flutt á tónleikum kammersveitar Reykjavikur. Tónleikar hefjast á Söngvum hjartans eftir Gunnar de Frumerie. Hann er eitt virtasta tónskáld Svia af eldri kynslóöinni. Sigriöur E. Magnúsdóttir syngur meö undirleik Ólafs V. Alberts- sonar. Magne Hegdal er eitt efnileg- asta tónskáld Norömanna og hafa verk hans veriö viöa flutt. Hann er einnig ágætur planóleikari og leikur sjálfur verk sitt Monolog eöa Eintal. A þessum tónleikum veröur frumflutt Islenzkt verk: Inngang- ur og gálagaljóö eftir Herbert H. Agústsson viö ljóö eftir þýzka skáldiö Christian Morgenstern, sem er einn sérkennilegasti húmoristi þýzkra bókmennta. Ellsabet Erlingsdóttir syngur og meö henni leika: Bernard Wilkin- son, Siguröur Snorrason, Christina Tryk og Hafsteinn Guömundsson. Höfundurinn stjórnar frumflutningi verksins. ASK-Reykjavlk. S.l. sunnudag opnaöi Cmar Stefánsson slna fyrstu einkasýningu i Mokkakaffi. Ómar, sem hefur sýnt á einni samsýningu áöur, sýnir þarna 21 olíumynd, en flestar þeirra eru málaöar nú I vetur. Sýningin stendur yfir I þrjár vikur. NU LÆTUR HÚN LITINA SYNGJA JH. Rvlk — Hallbjörg Bjarna- dóttir var i óöaönn aö undir- búa sýningu slna i Casa Nova bak viö menntaskólann viö Lækjargötu, þar sem hún iæt- ur litina I málverkunum sin- um syngja næstu dagana. Mörgum mun liklega leika forvitni á þvi, hvernig þessi dimmraddaöa söngkona fer með pensla og liti, og hvernig hún er meö á nótunum á þvi sviðinu. Að visu er viö striöa aö keppa i' Reykjavik um þess- ar mundir — til dæmis Dunganon, hertogann sáluga af St. Kilda suður I þjóöminja- safni. En Hallbjörg er vonglöð eins og fyrri daginn og býst viö, aö einhverjir liti lika inn hjá sér. mk ^ ^ ÍErdu . 1 udkwt I kl.J t I Leikdrinu lýkur: ÍNÚK Á STÓRA SVIÐINU A föstudags og laugardags- kvöld veröa siöustu sýningar leik- ársins i Þjóöleikhúsinu. Verður leikritiö ÍNOK þá sýnt á Stóra sviöinu, en leikritiö hefur nú veriö sýnt yfir 200 sinnum i 18 löndum, nú slöast i sex löndum Miö- og Suöur-Ameriku. Hérlendis hefur leikritið einkum veriö sýnt I skól- um og fyrir ýmis félagssamtök, og I vetur var þaö sýnt um skeiö á Litla sviöinu i Þjóðleikhús- kjallaranum. Vegna mikillar eftirspurnar var ákveðið aö hafa tvær sýningar á Stóra sviöinu, en óvist er aö fólki gefist fleiri tæki- AÐALFUNDUR Kaupfélags Kjalarnesþings var haidinn aö Hlégaröi mánudaginn 31. mai sl. A aðalfundinum geröi kaupfé- lagsstjórinn Jón M. Sigurösson grein fyrir hag og rekstri félags- ins á árinu 1975. t skýrslu hans kom fram, aö heildarsala nam rétt tæpum 200 milljónum og haföi aukizt um 93% frá árinu áö- ur. Tekjuafgangur eftir að af- skriftir fóru fram nam um 5 mill- jónum. Aöalfundurinn samþykkti aö kaupa skuldabréf i iþróttahúsinu, sem verið er að byggja i Mosfells sveit, fyrir 200 þúsundir oggefa þau i byggingarsjóð væntanlegs elliheimilis I sveitinni. Þá var samþykkt aö gefa 25 þúsundir i minningarsjóö skólastjórahjón- anna frá Brúarlandi, þeirra Kristinar Magnúsdóttur og Lár- usar Halldórssonar, en Lárus KS-Akureyri —Dagana 12. og 13. júní fór fram á Akureyri undan- keppni i skák, fyrir landsmót UMFl, sem fram á að fara á Dal- vik 1978. Fimm fjögurra manna sveitir áttu rétt til þátttöku, en aöeins þrjár mættu til leiks þ.e.a.s. sveitir Eyfiröinga, Strandamanna, og Húnvetninga. Leikar fóru þannig: Húnvetningar 2,5 vinn. Stranda- m. 1,5 v. Eyfirðingar 2,5 vinn. Húnvetn. 1,5 v. Strandamenn 2,5 vinn. Eyfiröing. 1,5 v. Uröu þvl allarsveitirnar jafnar aö vinningum, fengu alls 4 v. Þar sem ekki eru skýr ákvæöi um hvaöa aöferö skuli nota til þess aö færi til aö sjá þennan margróm- aöa leik. Aö undanförnu hafa Þjóðleikhúsinu borist blaðaum- sagnir um sýningarnar úr Suö- ur-Amerikuferöinni og eru þær sem fyrr einróma lof um sýning- una. 1 leikhópnum, sem leikur INCK eru Brynja Benediktsdótt- ir, Kristbjörg Kjeld, Helga Jóns- dóttir, Ketill Larsen, Þórhallur Sigurösson, sýningarstjóri er Þorlákur Þórðarson en texta- höfundur meö hópnum Haraldur Ólafsson. Sem fyrr segir veröa þessar tvær sýningar á INÚK siöustu heitinn var lengi formaöur kaup- félagsins. Þá samþykkti fundurinn aö ráöstafa tekjuafgangi þannig, aö 3% af viöskiptum félagsmanna yrðulögði'stofnsjóð þeirra, en 3% endurgreidd af ágóðaskyldum vörum. Það kom fram á fundinum aö hafin er endurbygging og stækk- un á bensin- og greiöasölustaö fé- lagsins viö Vesturlandsveg. Standa vonir til að hægt veröi aö taka þessa viðbót i notkun siðla sumars. Framkvæmdir þessar eru unnar I samvinnu við Olíufé- lagiö hf. I stjórn Kaupfélags Kjalarnes- þings eiga sæti: Haukur Nielsson formaður, Óskar Hallgrimsson, Hreinn Þorvaldsson, Hlif Gunn- laugsdóttir og Sigurður A. Magn- ússon. Kaupfélagsstjóri er, sem fyrr sagði, Jón M. Sigurðsson. knýja fram úrslit viö shkar aö- stæður var málinu visaö til stjórnar UMFI, sem síöan ákveö- ur um framhaldiö á keppninni. LEIÐRÉTTING 1 greininni Er Helmuth Kohl vandanum vaxinn? á bls 9 1 gær miövikudaginn 16. júni koma fram villur i siöasta dálki. I staöinn fyrir „frelsi i sósialisma" á aö vera „frelsi i staö sósialisma". I staöinn fyrir „frelsi er sósialismi” á aö vera „frelsi eöa sósialismi' . sýningar leikársins i Þjóöleikhús- inu, en hópurfrá leikhúsinu er nú á leikferð um landiö með Imyndunarveikina eftir Moliére og verður síöasta sýning leikárs- ins á Blönduósi, þar sem tmyndunarveikin veröur sýnd 22. júni. i Megas Klukkan fimm i dag gengst Stúdentaráö fyrir konsert meö Megasi einum i Tjarnarbæ. Mun hann flytja þar eigið efni og ann- arra, nýtt og gamalt. Aðalfundur Kaupfélags Kjalarnessþings: Heildarsalan narn 200 millj. kr. — söluaukning frá 1974 var 93% Undankeppni í skák

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.