Tíminn - 17.06.1976, Síða 22
22
TÍMINN
Fimmtudagur 17. júnl 1976
LEIKFÉLAG 2l2 2/2
REYKJAVlKUR
Leikfélag Akureyrar
sýnir:
GLERDÝRIN
föstudag kl. 20,30. —
Síöasta sinn.
SKJALDHAMItAR
laugardag. — Uppselt.
SAGAN AF DATANUM
sunnudag kl. 20,30. —
Græn áskriftarkort gilda.
Siöustu sýningarLR á leikár-
inu.
Leikvika lands-
byggöarinnar
Leikfélag Ólafsf jarðar
sýnir:
TOBACCO ROAD
mánudag kl. 20,30.
Þriðjudag kl. 20,30.
Miöasaian i Iðnó er lokuö i
dag. Opiö föstudag kl. 14 til
20,30. Simi 1-66-20.
t&ÞJÖOLEIKHÚSIO
'S 11-200
INCK
á aöalsviöinu
föstudag kl. 20
iaugardag kl. 20
Siöustu sýningar á leikárinu.
Miöasala lokuö i dag en opn-
ar 13,15 á morgun.
Simi 1-1200.
Auglýsið í
Tímanum
Opið til
kl. 1
Cirkus
LENA
KLÚBBURINN ]
ftoi^artto32,
X
Fjármálaráðuneytið
15. júni 1976.
Ritari óskast
i launadeild i 2/3 hluta stöðu.
Umsóknir sendist fjármálaráöuneytinu fyrir 23. júni
nk.
CONCERTONE
WAU TH5NEY pRODudnoNs'
ÖSIAWAV
Cow/Boy
Jarnes GARNER Vera MILES
Skipreika kúreki
Skemmtileg ný Disney-mynd
sem gerist á Hawaii-eyjum.
James Garner, Vera Miles.
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
3* 2-21-40
Engin sýning í dag.
Föstudagur:
Rauðskeggur
hin margeftirspurða
japanska kvikmynd gerð af
Kurosawa.
Sýnd vegna fjölda áskorana,
en aöeins i dag kl. 5.
Tónleikar
kl. 9.
BILALEIGAN
EKILL
Ford Bronco
Land-Rover
Blazer
Fiat
VW-fólksbílar
íPi-aa-aq
28340-37199
Laugavegi 118
Rauðarársfígsmegin
AMERÍSKAR
„KASETTUR"
á hagstæðu
verði:
C-90 kr. 515
C-60 kr. 410
Sendum gegn
póstkröfu hvert á land sem er
Fyrsta flokks
m-
T
ARMULA 7 - SIMI 84450
norræna husið ■
ÍSLENSK <#%
NYTJALIST 'W'
opið frá 14-22
5.-20. JÚNÍ1976
húsgögn vefnaóur keramik auglýsingateiknun
fatnaður Ijósmyndun lampar silfur textíl
200 munir, 50 hönnuöir og framleiðendur, Finnskir
gestir, Vuokko og Antti Nurmesniemi. Tízkusýning-
ar á Vuokko fatnaði undir stjórn Vuokko.
efþig
vantar bíl
Til að komast uppí sveit.út á land
eðaíhinnenda
borgarlnnarþá hringdu i okkur
éLUJK 41
LOFTLEIDIR BÍLALEIGA
m rental
«2*21190
Kaupið bílmerki
Landverndar
rÖKUMl
IEKKI1
aJTANVEGAj
Til sölu hjá ESSO og SHELL
bensínafgreiöslum og skrifstofu
Landverndar Skólavöröustig 25
3-20-75
Frumsýnir á morgun — 18.
júní:
/3*1-89-36
Athugið! Engin sýning
i dag.
Stórmyndin
Funny Lady
ISLENZKUR TEXTI
Afar skemmtileg og spenn-
andi norsk kvikmynd i litum.
Sýnd kl. 4.
Miðasala frá kl. 3.
THEl
FR0NT
PAGE
TECHNICOLOR®
PANAVlSlON®- A UNIVCRSAL PlCTURE
Forsíðan
Front Page
Bandarisk gamanmynd i
sérflokki, gerð eftir leikriti
Ben Heckt og Charles Mac-
Arthur.
Leikstjóri: Billy Wilder.
Aða1h1utverk: Jack
Lemmon, Waltcr Matthauog
Carol Burnett.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Afar skemmtileg, heims-
fræg, ný amerisk stórmynd i
litum og Cinema Scope.
Leikstjóri: Herbert Roás.
Aðalhlutverk: Barbra Strei-
sand, Omar Sharif, James
Caan.
Sýnd kl. 6 og 9.
Athugið breyttan sýningar-
tima.
Fláklypa Grand Prix
Álfhóll
3*1-13-84
Njósnarinn ódrepandi
Le Magnifique
Mjög spennandi og gaman-
söm, ný frönsk kvikmynd i
litum.
Aðalhlutverk: Jean-Paui
Belmondo og Jacqueiine
Bisset.
Ekstra Bladet -*+-*+*■*<
B.T.-K-K-k-k
ÍSLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
hofnarbíó
.3* 16-444
Valkyrjurnar
Hörkuspennandi og við-
burðahörö, ný bandarisk
litmynd um hóp kvenjósn-
ara, sem kunna vel að taka
til höndunum.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 5, 7, 9 og 11.
lönabíó
3*3-11-82
Lokað í dag.
Neðanjarðarlest
i ræningjahöndum
The Taking of
Pelham 1-2-3
Spennandi ný mynd, sem
fjallar um glæfralegt mann-
rán i neðanjarðarlest.
Aöalhlutverk: Walter
Mattheu, Robert Shaw
(Jaws), Martin Balsam.
Hingað til bezta kvikmynd
ársins 1975. Ekstra Bladet.
Bönnuð börnum innan 14
ára.
Sýnd föstudag kl. 5, 7, 9.
.3*1-15-44
Með djöfulinn á
hælunum
Æsispennandi ný litmynd um
hjón i sumarleyfi, sem verða
vitni að óhugnanlegum at-
burði og eiga siðan fótum
sinum fjör að launa. 1 mynd-
inni koma fram nokkrir
fremstu „stunt” bilstjórar
Bandarikjanna.
Bönnuð innan 18 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hrói höttur
og kappar hans
Mjög skemmtileg og spenn-
andi ævintýramynd með
ÍSLENZKUM TEXTA
Barnasýning kl. 3.