Tíminn - 17.06.1976, Page 23

Tíminn - 17.06.1976, Page 23
Fimmtudagur 17. júni 1976 TÍMINN 23 Hússtjórnarskóla Reykjavíkur slitið Hússtjórnarskóla Reykjavikur var slitift 29. mai sl. 1 upphafi ræftu sinnar minntist skólastjórinn, Jakobina Guö- mundsdóttir, fyrsta handavinnu- kennara skólans, frú Ólafar Blön- dal, en hún andaftist 26. mai. 30-ára nemendur gáfu skólanum peningaupphæft til minningar frú Ólafar, en viftstaddir skólaslit voru sex árgangar eldri nem- enda. Maria Haraldsdóttir 25-ára nemandi tilkynnti aft fjórir ár- gangar eldri nemenda skólans (10,15, 20 og 25 ára) hefftu ákveft- ift aft gefa skólanum málverk af Katrinu Helgadóttur, fyrrverandi skólastjóra, en hún lét af störfum á siðasdiftnu ári. t skólanum voru i vetur haldin ýmiss konar námskeift frá tveggja og þriggja daga til átta vikna. I janúar hófst 5-mánafta námskeið i hússtjórn, þar sem nemendur áttu kost á aft búa i heimavist. Fæðiskostnaftur fyrir þá var 8.200 kr. á mánufti. Alls stunduðu 420 nemendur nám i skólanum i vetur. Eftirtaldir nemendur hlutu verölaun fyrir góftan námsárang- ur, Aftalbjörg Þorsteinsdóttir, Ingveldur Halldórsdóttir, Jóhanna Valtýr með blóm og bóta JG-RVK — Valtýr Pétursson, list- málari hefur opnaft málverka- sýningu á Loftinu vift Skólavörftu- stig, en sýninguna nefnir hann „Blóm og báta'.’ Myndirnar eiga þaft sammerkt. k'erndum « líf Kerndum yotlendi 13 ára drengur óskar eftir dvöl í sveit, einhvern tíma sumars, til' aó-kypnast sveita- störfum. — Uppl. i sima 99-1586. aft þær eru málaðar á seinustu átta mánuöum, en á þeim tima hefur listamaðurinn átt vift veik- indi aft strifta. Hann var skorinn upp fyrir átta mánuftum, og svo aftur fyrir mánuöi siftan og meft- an hann ekki gat sinnt venjuleg- um myndun, venjulegu starfi, geröi hann þessar myndir á hnénu. Þetta eru pastelmyndir og myndir meft blandaftri tækni. Sagt skilið við abstrakt list? Þaft vekur athygli, aft Valtýr málar nú ekki abstrakt, heldur eru þessar myndir stllfærftur natúralismi en litgleftin er þó söm vift sig. Þaft heffti þótt tiftindum sæta aft sjá figurativa mynd frá Valtý Péturssynihérfyrr á árum, meftan stefnuyfirlýsingar voru teknar alvarlega hér á landi i list- um. Sýningin verftur opin næstu tvær vikur á venjulegum timum. Þess má aft lokum geta aö Val- týr hefur nú aftur tekift upp myndlistarskrif sin, en hann hef- ur sem kunnugt er ritaft myndlist- argagnrýni fyrir Morgunblaftift um árabil. Ilii ■I m ™|r b*«iiiiiiiiiii , Starf Viljum ráða mann til afgreiðslustarfa i vörugeymslu strax eða siðar i sumar. íbúðarhús til afnota. Upplýsingar gefur kaupfélagsstjórinn. Kaupfélag Hrútfirðinga, Borðeyri. Laxveiði Tilboð óskast i veiði i Laxá i Mikla- holtshreppi. Miðað er við að veitt sé á tvær stengur tvo daga i viku (laugardag og sunnudag) i júli og ágúst. Tilboft sendist Guftbjarti Alexanderssyni, Mikl- holti II, fyrir 25. júni n.k. Réttur áskilinn til aft taka hvaöa tilbofti sem er efta hafna öllum. Stjórnin. Rún Leifsdóttir, Rut Sigurftar- dóttir og Svandis Sverrisdóttir. Skaðabætur 0 eftir þvi aft meirihlutinn yrfti i eigu tsiendinga sjálfra. 1 samn- íngnum vift Union Carbide var gert ráð fyrir að þaö ætti 45% af hlutafé og 55 yrði i eigu tslend- inga. Aðspurftur um ástæðuna fyrir þvi hvers vegna Union Carbide heifti dregið sig út úr samvinn- unni sagði Gunnar, að þaft heffti talið arðgæfni Járnblendiverk- smiðjunnar of litla, og staðsetn- ingu hennar ekki nægjanlega hag- stæða. Hins vegar heffti Elkem-Spigerverket talift hana næga, svo möguleiki væri á að hefja framleiðslu. 1 frumvarpinu um verksmiðjuna var meftalarð- gjöf af fjárfestingum talin 17.4%, en nýlegar athuganir bentu til aft hún væri nú um 14.8%. Nokkur hluti af undirbúnings- vinnunni hefur þegar verift unn- inn fyrir gýg. Þannig var búið að semja um smiði ofna fyrir verk- smiðjuna á ttaliu, en nú hefur gerð þeirra verið stöftvuð, þar sem Elkem framleiðir sjálft ofna. Hins vegar er hægt aft hefja smifti þeirra á ný ef viftræfturnar vift norska fyrirtækið stöðvast, en á þvi er talin litil sem engin hætta. Þess má geta, að verft ofnanna er um þaft bil 6% af heildarverfti Járnblendiverksmiðjunnar. Stofnkostnaftur vift hana er sam- kvæmt frumvarpi 68 milljónir dollara. Ekki mun heldur hægt aft nota hluta af verkfræftivinnu þeirri sem búið varaftgera i sam- bandi vift fyrrgreint ofnhús. Elkem-Spigerverket er i hópi stærstu fyrirtækja, sem fram- leifta kisiljárn, en fyrirtækift hef- ur m.a. verksmiftjur i Belgiu, Bretlandi og Brasiliu. Erlend eignaraðild i þvi er skv. norskum lögum um 8% og selur það mest- an hluta framleiftslu sinnar af kisiljárni á Bandarikjamarkaði. Fari allt sem horfir ættu um 50 manns aft vinna við undirbúning verksmiftjunnar strax næsta haust, en 130 til 140 manns munu hafa fasta vinnu þar, þegar fram- leiftslan er kominn i fullan gang. Aft sögn Gunnars Thoroddsen iftn- aftarmálaráftherra ætti það aft geta orftift haustift 1978. Framleiftslumagn var áætlaft um 50 þúsund tonn af kisiljárni á ári, en gæti orftift nokkuft njinna. Söluhorfur á framleiftslunni eru mun vænlegri nú en fyrir skömmu, þannig selst tonnift á heimsmarkafti á 500 dollara, en lægst fór þaft uppúr ármótum efta i 480 dollara tonnift. Almennir stjórnmdlafundir í Norðurlands- / kjördæmi ! vestra Þingmenn Framsóknarflokksins I Norfturlandi vestra halda stjórnmálafundi sem hér segir: Skagaströnd: föstudaginn 18. júni kl. 21. Saurbæjarhreppur— Árskógsströnd Alþingismennirnir, Ingvar Gislason, Stefán Valgeirsson og Ingi Tryggvason halda fundi sem hér segir: Laugardaginn 19. júni i Sólgarfti kl. 21 Sunnudaginn 20. júni i Arskógi kl. 14. Helgarferð í Skaftafell Sumarferð Iðju, félags verksmiðjufólks verður farin dagana 2. til 4. júli nk. og verður farið i Skaftafell. Farið verður frá Skólavörðustig 16 föstudaginn 2. júli kl. 6 siðdegis. Gist verður á Kirkjubæjarklaustri báðar næturnar og er svefnpokapláss fyrir um 80 manns og einnig eru þarna góð tjaldstæði. Verð farmiðans er kr. 6.000.- og er morgunmatur báða dagana innifalinn i verðinu. Væntanlegir þátttakendur verða að hafa tryggt sér farmiða eigi siðar en 1. júli. Stjórnin. ÍSLENZK ^ HÚSGÖGN Islandi allt BORGARHUSGOGN Grensásvegi | Sími 8-59-44

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.