Tíminn - 24.07.1976, Page 11
Laugardagur 24. júli 1976.
TÍMINN
n
Myndir Guömundar Einarssonar frá Miðdai sýna á skemmtilegan hátt Þorlákshöfn rétt eftir alda-
mótin.
Þorláksmessa í Þorlákshöfn
ASK-Reykjavik.l dag og á morg-
un eru siðustu forvöð að sjá
heimilisiðnaðar og heimildar-
sýninguna á — þorláksmessu á
sumri — sem hefur verið i Þor-
lákshöfn. Á sýningu þessari gefur
á að lita þróunarsögu Þorláks-
hafnar i myndum og sýningar-
gripum sem staðarmenn hafa
unnið. Þarna er einnig mjög
merkilegt yfirlit af teikningum
eftir Guðmund Einarsson frá
Miðdal, en skyssur af þeim gerði
hann á sjóménnskuárum sinum á
fyrri hluta aldarinnar.
Margt hafa bæjarbúar gert sér
til skemmtunar þessa daga, en
hátiðarhöldin hófust s.l. laugar-
dag. Þá var boðið oddvitum og
þingmönnum úr Árnessýslu til
kaffisamsætis i félagsheimilinu.
A þriðjudagskvöld var svo
aðalsamkoman. Þá setti Gunnar
Markússon skólastjóri — Þor-
láksmessuna — Við þetta tækifæri
söng Söngfélag Þorlákshafnar, en
stjórnandi var Ingimundur
Guðjónsson. Sigurgrimur Jóns-
son frá Holti við Stokkseyri sagði
frá sjómennsku i Þorlákshöfn
1918. Leikflokkur sýndi leikrit
Agnars Þórðarsonar, Omar kem-
ur heim, og Sigurður Þorleifsson
sagði frá uppvexti sinum I Þor-
lákshöfn en hann er þar fæddur.
Söngfélag Þorlákshafnar á samkomunni s.l. þriðjudagskvöld
W wk * £b| Vi Ir ' » " ^
~ 1 1 Sé' ' w W' Wr
Nýju fiskverkunarhús isbjarnarins i örfirisey Tfmamynd: Róbert.
ÍSVINNSLA HAFIN
í hinum nýju húsakynnum ísbjarnarins
í Örfirisey
—hs—Rvik. — Þaö er nú öðru nær
að við séum að fara að fiytja,
sagði Ingvar Vilhjálmsson, for-
stjóri isbjarnarjns, er hann var
inntur eftir þvi, hvort flutningur
stæði fyrir dyrum hjá fyrirtæk-
inu. isvinnslan er hins vegar
komin i gang i hinum nýju húsa-
kynnum isbjarnarins I örfirisey.
Ingvar sagði allt i óvissu um
það, hvenær starfsemin yröi flutt.
Aðallega væri það fjármagns-
skortur sem tefði, en lánasjóð-
irnir hafa verið eitthvað tregir til
utlána upp á siðkastið.
Enn hefur ekki verið ákveðið,
hvað verður um gömlu fiskverk-
unarhúsin úti á Seltjarnarnesi.
Trilla til sölu
4,8 tonn mikið yfir-
byggð 8-9 ára. Vél
Volvo Penta 25-30 ha
með tvöföldu kæli-
kerfi. Dýptarmælir og
fl. Upplýsingar í sím-
um 91-42758 eða 93-
6257.
SÝNINGARBÍLL Á
FERÐ UM LANDIÐ
Akurevri
í dag kl. 5-7 og d morgun í
Mývatnssveit kl. 5-6
og Húsavík kl. 7-10
SUBARU
BÍLLINN - SEM ALLIR
TALA UM
framhjóladrifsbíll
sem verður
fjórhjóladrifsbitlinn, sem klifrar eins
og geit, vinnur eins og hestur en er
þurftarlítill eins og fugl.
INGVAR HELGASON
Von^rland:0v/Sogaveg — Símar 84510 og 8451 1
Rafha hitatúba
og fylgihlutir til sölu.
Upplýsingar i sima 3-84-30 til kl. 18 og 3-34-
82 eftir kl. 18.
Akranes
Vantar börn til þess að bera út Timann.
Guðmundur Björnsson,
simi 1771.