Tíminn - 30.07.1976, Side 18

Tíminn - 30.07.1976, Side 18
18 TÍMINN Föstudagur 30. júli 1976. TÍMA- spurningin Notar þú bilbelti? Andrés Hjörleifur Grimóösson: —Þetta er nú svo gamall blll, aö þau voru hreinlega ekki I honum, þegar ég fékk hann. ólafur Hauksson blaöamaður: — Já, ég byrjaöi á þvi fyrir 3 vik- um, og siöan vantar mig alltaf öryggistilfinninguna hafi ég beltið ekki spennt. Elsa Tryggvadöttir fulltrúi: — Alltaf, þegar ég fer út úr bænum og oftast innan bæjar. Jén Þór Ragnarsson bifvélavirki: —Já, yfirleitt úti á vegum. Ragnar Bjarnason hljómsveitarstjóri: — í 85% tilfellanna og ég er óöum aö nálgast 100 prósentin. ........................................................................................................................... ' \ lesendur segja Nemendur þriðja stigs Vélskóla íslands: „Verðlagning raf orku til bóta og skipa óréttlát" Nemendur 3. stigs viö Vélskóla tslands skrifa: Viö höfum gert könnun á rafafnotkun skipa og báta viö Reykjavikurhöfn, Sundahöfn og Hafnarfjaröarhöfn. Könnunin stóö yfir dagana 7.-12. april sl. og náöi yfir alla báta og skip 50 tonna og þar yfir, sem staösett voru á fyrrgreindum stööum þessa daga. Tveir af rafmagnsfræöikenn- urum okkar, þeir Einar H. Ágústsson og Guöjón Jónsson voru upphafsmenn aö könnun þessari, og sáu þeir einnig um skipulagninguna. Könnunin var framkvæmd þannig, aö nemendur skiptust I hópa.ogfór hver hópur á ákveö- iö svæöi. Fariö var um borö i skipiö, og lesiö var á mæla og athugaö hvort um landteng- ingu eöa eigiö afl var aö ræöa. Einnig hvort um var aö ræöa jafnspennu eöa riöspennu. Allar niöurstööur voru skráöar, og einnig öll atriöi sem aö haldi gætu komiö viö úrvinnslu könn- unarinnar. Tilgangur könnunarinnar var aö sanna eöa afsanna þann grun manna hvort um væri aö ræöa óhóflega hátt rafmagnsverö frá rafveitum þessara staöa. Einnig var reiknaö út hvaö hvert skip þurfi á mörgum KW aöhalda til þess aö þaöborgi sig aö setja ljósavél i gang og aftengja landtenginguna. Auk þess sem viö nemendur uröum margs fróöari um þessi mál, var þaö einnig markmiö þessar- ar könnunar aö fá haldgóöar upplýsingar um aflþörf skipa eftir stærö, aflþörf á öllum svæöum viö Reykjavikurhöfn, og ekki hvaö sizt aö nú höfum viö haldgóöar upplýsingar um hlutfall á fjölda þeirra skipa sem kaupa landtengt rafmagn frá rafveitum, og þar meö f jölda þeirra notenda sem kjósa held- ur aö keyra sinar eigin ljósavél- ar á oliunni sem viö kaupum inn i landiö. Reiknaö var út hvaö hvert einasta skip þyrfti aö gredöa Rafmagnsveitu Reykjavikur á sólarhringsgrundvelli, ef um landtengingu væri aö ræöa. Verö á raforku frá Rafm.v.Reykjavik. til skipa og báta var 1. aprfl 21.74 kr. Kwh. Einnig tekur Rafmagnsveitan 400 kr. tengingar og aftenging- argjald. Tengingargjaldiö er ei tekiö meö i samanburöarút- reikninga vegna óraunhæfrar á- kvöröunar á timasetningu teng- inga og aftengina. Á hinn bóginn var reiknaö út hvaö þaö kostaöi útgeröina, ef ljósavél væri notuö og um sama afl væri aö ræöa á sólarhringsgrundvelli. Gengiö var út frá ákveönum upplýsingum og staöreyndum varöandi útreikninga á kostnaöi hvers KW frá ljósavél: Verö á diseloliu til skipanna er 25.35 kr. hver liter. Vélgæzlu- kostnaö áætlum viö . 8000 kr. á sólarhring. Aætluð oliu- eyösla ljósavélar er 180 gr. á ás- hestaflstima. Eðlisþyngd oliunnar er 0.87. Meðalnýtni rafala er 90%. Ekki er reiknaö meö smur- Vélskóla nemar halda ófram umbóta- könnunum sínum oliukostnaöi, viögeröarkostnaöi ljósavélarinnar né ööru sér- staklega, en viö litum svo á, aö sá kostnaöur sé innifalinn i vél- gæzlukostnaöinum, enda ekki gert ráö fyrir aö fégæzlumaöur standi eingöngu vakt yfir ljósa- vélinni allan vakttimann, held- ur stundi hann aöra vinnu sam- hliða. tJt frá þessum staöreyndum var reiknaö út hver aflnotkun hvers skips þarf aö vera mikil til þess aö þaö borgi sig aö keyra ljósavél. Mörkin eru 24 KW. —■ Ef vélstjóri sér fram á aö raf- magnsnotkun skipsins veröur meiri en 24 KW, þá er hag- kvæmara aö setja ljósavél i gang og rjúfa landtenginguna. Sparnaöurinn i krónutölu viö notkun eigin afls veröur hlut- fallslega meirieftir þvf sem raf- aflnotkun eykst. Dæmi: Togar- inn Ingólfur Arnarson lá viö Faxagarö 12. aprfl sl. Lesiö var af mælum um borö i skipinu, og reyndist aflnotkunin vera 80 KW. Ef um landtengingu heföi veriö aö ræöa og sama aflnotk- un væri i heilan sólarhring, heföi útgerö skipsins þurft aö greiöa til Rafmagnsv. Reykja- vikur 41.760 kr. En ef hins vegar væri reiknaöur út kostnaöur viö aö keyra ljósavél undir sömu kringumst., þá væri kostnaö- urinn aöeins23.200 kr. Áþessum tölum sést aö sparnaöurinn viö aö keyra ljósavélina á álagiö var 18.560 kr. í þessu tilfelli var vélstjóri aö sinna ýmsum öörum störfum auk þess aö gæta ljósavélarinnar, þannig aö þaö er umdeilanlegt hvort reikna beri meö vélgæzlukostnaöi i slikum tilvikum. Ef viö reiknum ekki meömeö vélgæzlukostnaöi þá yröi sparnaöurinn hvorki meira né minna en 26.560 kr. — Vegna þessara staðreynda kjósa menn heldur aö hafa ljósavélar i gangi meö öllum sinum hávaöa heldur en aö kaupa innlenda framleiöslu frá rafveitum. 1 könnuninni kom fram aö landtenging er yfirleitt aöeins notuö i neyöartilvikum. Þeir sem notuöu landtengingu voru: Skip Landhelgisgæzlunnar, fá einungis rafmagn fyrir ljós, skip og bátar sem voru I slipp og einn bátur sem notaöi landteng- ingu vegna þess aö veriö var aö setja I hann nýja ljósavél, og ekki var búið aö tengja hana þegar okkur bar aö. Geta má þess aö hvalbátarnir sem eru bundnir viö bryggju og unnið er um borö i þeim alla vetur hafa allir ljósavélar sinar i gangi. Forráöamönnum Hvals hf. finnst borga sig aö nota eigiö afl enda hafa þeir slæma reynslu af ööru. Þaö er álit okkar vélskóla- nema aö hiö háa rafmagnsverö eigi ekki rétt á sér. Viö getum ekki séö hvaöa rök viökomandi aöilar hafa til stuönings þessu háa verði. Þjónusta rafveitna viö skipin er mjög léleg og oft á tiöum tekur þaö langan tíma aö fá tengt rafmagn úr landi, spennan er mismunandi og aö- staöa til tengingar er ekki góö á mörgum stööum viö Reykjavik- urhöfn. Oll samskipti viö Raf- magnsveituna er þvi þung i vöf- um og ekki til fyrirmyndar. Viö nemendur I V.í. höfum aö undanförnu tekiö til gagngerðr- ar athugunar og úrlausnar ýmiss þjóbþrifamál sem leitt gætu til sparnaöar fyrir þjóöina alla svo sem t.d. bætta nýtinguá kynditækjum og breytingar á vélum til notkunar á svartollu. Bæöi þessi viöfangsefni hafa nú þegar sparað þjóöinni milljónir króna. Viö tökum einungis fyrir viöfangse&ii, sem viö erum öruggir um aö megi betur fara og mál sem yröu okkur til fram- dráttar og sóma. Viö vélskólanemar viljum þvi umfram allt aö þaö komi skýrt fram aö sú þróun sem nú á sér staö varðandi verö á raforku til skipa og báta er þjóðfélagslega óhagkvæmog er óþefur af allri framkvæmd mála sem snýr aö þessari þjónustu rafveitna gagnvart skipum og bátum og útgerö almennt. Viö höfum áþreifanlegar sannanir I hönd- unum máli okkar til stuönings og viljum vekja fólk til um- hugsunar um hvaö er aö gerast i þessum málum. — Þaö er vel trúlegt aö viö vélskólanemar sé- um ekki búnir aö segja okkar siöasta orð i þessu máli, en næsta skólaár nálgast meö næg verkefni til athugunar.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.