Tíminn - 30.07.1976, Blaðsíða 22
22
TíMINN
Föstudagur 30. júli 1976.
LENA
KLÚBBURI
Deildarstjóri
Viljum ráða deildarstjóra til starfa i
verzlun á Sauðárkróki.
Aðeins vanur verzlunarmaður kemur til
greina.
Æskilegt er, að viðkomandi hafi nokkra
þekkingu á fóðurvörum, þó ekki skilyrði.
Allar nánari upplýsingar gefur kaupfé-
lagsstjórinn eða fulltrúi hans.
Kaupfélag Skagfirðinga
Simi 95-5200.
Bílasalan Höfðatúni 10
SELUR ALLA BÍLA:
Fólksbíla — Stationbíla
\ í LA 0 ^ARÁsBm|
21* 3-20-75
Gimsteinaránið
En film af CLAUDE LELOUCH
FRANCOISE FABIAN
Mjög góð frönsk-itölsk
mynd, gerð af Claude Le-
Louch. Myndin er um frá-
bærilega vel undirbúið gim-
steinarán.
Aðalhlutverk: Lino Ventura
og Francois Fabian.
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 9 og 11.10.
\ Pirimounl Plclurn Pnuols /
A Hinni-BirtiwiSijlttirliii froúuclloB
Dýrin i sveitinni
Sýnd kl. 5 og 7.
Jeppa — Sendibíla
Vörubíla — Vöruflutningabíla
lonabíö
Auglýsið í Tímanum
BÍLAPARTASALAN
Höfðatúni 10.
Simi 1-13-97.
Sendum um allt land.
Þrumufleygur og
Léttfeti
Thunderbolt and
Lightfoot
Óvenjuleg, nýbandarisk
mynd, með Clint Eastwood i
•aðalhlutverki. Myndin segir
frá nokkrum ræningjum,
sem nota kraftmikil striðs-
vopn við að sprengja upp
peningaskáp.
Leikstjóri: Mikael Cimlno.
Aðalhlutverk: Clint East-
wood, Jeff Bridges, George
Kennedy.
Bönnuö börnum innan 14
ára.
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.20.
BILA-
PARTA-
SALAN
auglýsir
Willys 55
Austin Gipsy
Mercedes Benz 50/65
Opel Cadett 67
Plymouth
Belvedera 66
Moskvitch 71
14 ára reynsla i bilaviðskiptum. Opið alla
virka daga kl. *>—7, laugardaga kl. 1—4.
Bilasclan Höfðatúni 10
Simar 1-88-70 & 1-88-81
Ur3-11-82
Singer Vouge 68/70
Toyota 64
Taunus 17M 65 og 69
Benz 219
Peugeot 404
Saab 64
Dodge sendiferðabill
í:
Nýkomnir
varahlutir
Kaupið bílmerki
Landverndar
Kerndum
líf
rerndum
yotlendi/
JMMSW
Til sölu hjá ESSO og SHELL
bensinafgreiðslum og skrifstofu
Landverndar Skólavörðustig 25
3* 1-13-84
ÍSLENZKUR TEXTI.
Æðisleg nótt
með Jackie
La moutarde me
monte au nez
Sprenghlægileg og viöfræg,
ný frönsk gamanmynd i lit-
um.
Aðalhlutverk: Pierre
Richard (einn vinsælasti
gamanleikari Frakklands),
Jane Birkin (ein vinsælasta
leikkona Frakklands).
Gamanmynd i sérflokki, sem
allir ættu aö sjá.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Lögreglumennirnir
ósigrandi
The Super Cops
Afar spennandi og viðburð-
arrik bandarisk sakamála-
mynd byggð á sönnum at-
burðum.
Aðalhlutverk: Ron Leibman,
Pavid Selby.
Leikstjóri: Gordon Parks.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
"Posse” begins
like most Westerns.
ttends
like none of them.
Patamóuni Picluies piesenls
A BRYNACOMPANV PRODUCTION
"POSSE”
Handtökusveitin
Posse
Æsispennandi lærdómsrik
amerisk litmynd, úr villta
Vestrinu tekin i Panavision,
gerö undir stjórn Kirk
Douglas, sem einnig er
framleiðandinn.
Aðalhlutverk: Kirk Douglas,
Bruce Dern, Bo Hopkins.
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
11HARRÖWHÖGSE
Spennandi og viðburðarrik
ný bandarisk kvikmynd með
ÍSLENZKUM TEXTA um
mjög óvenjulegt demanta-
rán.
IBönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Afar spennandi og ævintýra-
rik bandarisk Cinemascope
litmynd byggða utan um ein-
hverja mestu náttúruham-
farir sem sögur fara af.
Maximillian Shell, Diana
Baker, Brian Keith.
ISLENZKUR TEXTI.
Bönnuð innan 12 ára.
Endursýnd kl. 3, 5.30, 8.30 og
11.15.
hdhiarbíó
.3*16-444
Svarta gullið
Oklahoma Crude
ÍSLENZKUR TEXTI.
Afar spennandi og skemmti-
leg og mjög vel gerð og leikin
ný amerisk verðlaunakvik-
mynd I litum.
Leikstjóri: Stanley Kramer.
Aðalhlutverk: George C.
Scott, Fay Dunaway, John
Mills, Jack Palance.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Sfðasta sinn.