Tíminn - 30.07.1976, Síða 23

Tíminn - 30.07.1976, Síða 23
Föstudagur 30. júli 1976. TÍMINN 23 O íþróttir flokksstarfið Vestur- Skaftfellingar Héraðsmót framsóknarmanna i Vestur Skai'tafellssýslu verður haldið að Kirkjubæjarklaustri laugardaginn 7. ágúst og hefst kl. 21.00. Ræðumenn verða alþingismennirnir Ingvar Gislason og Þórarinn Sigurjónsson. Skemmtiatriði: Söngtrióið Við þrjú og Karl Einarsson. Dansað til kl. 2.00. AFSALSBREF innfærð 12/7- 16/7 — 1976: Dalsel selur Jónasi Ingimundar- syni hluta i Dalseli 8. Ragnar Benediktsson selur Ste- fáni Skarphéðinss. hluta i Hraun- bæ 140. Stefán Jónatansson selur Höskuldi Einarss. og Sigriði R. Ölafsd. hluta i Hraunbæ 172. Aðalsteinn Ingólfsson selur Vig- fúsi Árnasyni hluta i Bólstaðar- hlið 54. Guðmundur Ólafsson selur Sig- riði Jónsd. hluta i Meistaravöll- um 11. Björg Hjartardóttir selur önnu Borg hluta i Espigerði 4. Þórdis Viktorsd. og Ragnar Har- aldss.selja Jakob Magnúss. hluta i Tjarnarg. 10B. Guðrún Jóhannesd. og Kjartan Steingrimss. selja Kristmundi Steinss. hluta i öldugötu 3. Gunnsteinn Skúlason selur Hauki Sighvatss. raðhús i byggingu við Bakkasel 2. Sævald Pálsson selur Rafni Guð- laugss. hluta i Dvergabakka 24. Kristján Kristjánss. selur Gunn- ari M. Guðmundss. hluta i Reyni- mel 57. Erla Njarðvik og Ester Kaldalóns selja Valgerði Einarsd. og Jó- hannesi Þorsteinssyni hlut i Kleppsvegi 44. Jón Ingimarsson selur Lárusi Ingimarss. hluta i Vitastig 8A. Bárður Halldórsson selur Jóni Þorsteinss. hluta i Alftahólum 8. Rikissjóður Islands selur Þresti Hreini Eliassyni hluta i Flóka- götu 45. Þórir Sig. Jónsson selur Sigurði Eirikss. fasteignina Nesveg 55. Jónas Ingimundarson selur Guð- mundi Jónssyni hluta i Dalseli 8. Dagbjörg Gislad. og Guðrún Gyða Sveinsd. og Helga Sveinsd. selja Emmu og Þórdisi Hólm hluta i Reynimel 88. Kristinn Guðsteinsson o.fl. selja Eyjólfi Guðsteinss. og Hólmfrið Mariu Guðsteinsd. hluta i Lauga- vegi 34. Sigurður L. Viggósson selur ein- ari Sigurðssyni raðhúsið Unufell 24. Kristmundur Steinsson selur Sig- urjóni A. Sigurðss. hluta i Kapla- skjólsvegi 29. Gunnar H. Gunnarsson selur Hjörvari Garðarss. hluta i' Vest- urbergi 10. Kjartan Gunnarsson selur Ingi- björgu Þórðard. og Svani Jónss. hluta i Háaleitisbraut 42. Ólafur Stefánsson selur Jóni Sig- urjónss. og Jóhanni Pálss. hluta i Hraunbæ 58. Valdór Bóasson selur Herbert Hjelm hluta i Leirubakka 2. Helgi Eliasson selur Aðalbjörgu Hjartard. og Birgi Stefánss. hluta i Miklubraut 72. Óskar Grimsson selur Jóni Frið- björnssyni hálft hesthús og hálfa hlöðu að D-tröð 6 i Viðidal Kristin Gislad. selur Ragnari Benediktss. hluta i Skipasundi 70. Birna Björg og Fritz Hendrik Berndsen selja Hlédisi Guð- mundsd. og Asgeiri Guðnasyni hluta i Sæviðarsundi 25. Stefán Jónsson selur Guölaugu Gauta Jónss. hluta i Tjarnargötu 43. Stefán Reynir Kristinss. selur Kolbrúnu Óskarsd. og Óskari Hallgrimss. hluta i trabakka 34. Viðlagasjóður selur Guðmundi Friðvinss. húseignina Keilufell 37. þegar Atli tók langt innkast, og Southampton vörnin bjargaði á siðustu stundu. En þegar aðeins 3 minútur voru til leiksloka þá var dæmt á Jón Pétursson við vita- teigshorn, Channon var fljótur að átta sig og tók aukaspyrnuna strax beint á höfuð Stokes, sem skallaði inn. Með meiri varkárni þá hefði Sigurður Dagsson átt að verja þennan bolta. tslenzka liðið kom ágætlega út, samspil var nokkuð gott inn i miðjan vallarhelming and- stæðingsins, en eftir það fór allt i vitleysu einu sinni sem oftar. Ingi Björn bar af i liðinu i fyrri hálf- leik, en sást svo varla i siðari hálfleik. Atli Eðvaldsson átti góð- an leik i seinni hálfleik, Marteinn Geirsson og Jón Pétursson voru traustir sem fyrr i vörninni, en Sigurður Dagsson var fremur mistækur i markinu. Lið Southampton lék allan leik- inn á hálfum hraöa, og fór ekki i neinar hættulegar tæklingar. Pet- er Osgood bar af i liðinu, dreifði spilinu hvort heldur sem var meö höfðinu eða fótunum. Channon tók nokkra góða spretti, en þegar hann sá að hann komst ekki fram hjá Jóni Péturssyni hætti hann að reyna og tók lífinu rólega. Þá var Jim McCalliog góður, hefur greinilega gott auga fyrir spili. Dómari i leiknum var Guð- mundur Haraldsson og dómar hans voru á þann veg, að halda mætti að hann væri á mála hjá Bretunum. Ó.O. Svara ekki Reuter, Washington. — Kln- verjar hafa enn ekki svarað boði Bandarlkjamanna um aöstoð vegna þeirra sem urðu fyrir tjóni eöa meiðslum af völdum jarðskjálftans mikla, sem gekk yfir Tangshan-borg og umhverfi hennar á mið- vikudag. Embættismenn sögðu i gær að boðið heföi farið til Kln a um skrifstofu kinverska rlkisins I Washington. Þeir lýstu þvi sem samúðar- yfirlýsingu, fremur en sér- stökum lista yfir þá aðstoð, sem Bandarikin væru reiðu- búin að inna af hendi. Robert Funseth, talsmaöur innanrikisráðuneytis Banda- rikjanna sagði i gær, að Bandarikjamenn heföu ein- faldlega skýrt Kinverjum frá þvi að þeir vildu gjarnan veita einhverja aöstoð. Sonnak TV-MARINA « sjónvarpsrafgeymir með handfangi. Ætlaður fyrir ferðasjónvörp, lýsingar I hjólhýsum, tjöldum og sumar- bústöðum. Einnig i sportbáta. Sönnak rafgeymar, 6 og 12 volt, ávallt fyrir- liggjandi. K/ Verð á TV-Mariner kr. 11 660 ARAAULA 7 - SIMI 84450 Hefurðu heyrt nokkuð þessu líkt ? Varla! Með Pioneer bílstereo allt að 2 X20 w styrk og 40 w hátalarar færð þú styrkleika og hljómgæði sem minna mest á hljómleika. HVERNIG ER ÞAÐ HÆGT? Svarið er að við sem erum hinir einu á markaðnum . getum boðið ..Power-Booster" sem framleiðir 2.20 w sinus. Með okkar samtengda kasettu-útvarpstæki KP 6400 veitir það yður fullkomin hi fi stereotæki i bílinn. Ef þú velur að auki. TS160 hátalara frá okkur, getur þú yfirgnæft hvaða lélegan bíl-raulara sem er Tæki okkar hafa mestan hljómstyrk allra sem eru á markaðnum og hljómgæðin eru i sérflokki. OG ENNÞÁ MEIRA Pioneer tæki hafa stereodekoder staðlað á öllum gerðum með FM. Biðjið um nánari upplýsingar „SUMARVERÐTILBOÐ" TP.6400 8 rása segulband með útvarpi nú kr 29 500 áður38 250 - Mpiomeer HLJÓMDEILD (Kj KARNABÆR P ^ . LAUGAVEG 66 SÍMI FRÁ SKIPTIBORÐI 28155

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.