Tíminn - 30.07.1976, Side 24

Tíminn - 30.07.1976, Side 24
ia> Föstudagur 30. júli 1976. Kftí FÓÐURVÖRUR þekktar UM LAND ALLT fyrir gæði Guöbjörn Guöjónsson Heildverzlun Siðumúla 22 Simar 85694 & 85295 RAFDRIFIN BRÝNI Brýning tekur aöeins 1—2 mlnútur. Stærö aöeins 25x20x15 sm. EINNIG: 30 tegundir Victorinox hnlfa — ryöfrltt stál með Nylon sköftum. ÁRNI ÓLAFSSON & CO. ■ 40088 •a 40098—a /■ALLAR TEGUNDIR.. FÆRIBANDAREIMA FYRIR /Lárétta / færslu Einnig: Færibandareimar úr ryðfriu og galvaniseruöu stáli ÁRNI ÓLAFSSON ft CO. - 40088 a 40098 — Amin ekki uppnæmur vegna sambandsslitanna Segir þau helzt koma niður á brezkum þegnum í Bretlandi Reuter.Nairobi. — Idi Amin, forseti Uganda, gaf i gær I skyn aö slit Bretlands á stjórnmála- sambandi viö land hans, sem til- kynnt var um á miövikudag, gætu komiö niöur á þeim þúsundum brezkra Asiumanna, sem hann rak úr landi i Uganda áriö 1972. Aö ööru leyti voru fyrstu viö- brögö hans viö þessum aögeröum Breta þau aö haft var eftir honum, aö Bretar væru enn vel- komnir til dvalar i Uganda, þeim væri velkomiö aö fjárfesta þar, svo og aö dveljast þar i frium sinum. Útvarpiö I Uganda sagöi i gær aö Amin forseti heföi lýst þvi yfir áö hann — myndi nú stööva Tyrkir hefja leit Reuter, Ankara. — Tyrkneskt oliuleitarskip sigldi i gær inn á Eyjahaf, meöan Grikkir, sem eiga í höröum deilum viö Tyrki um réttindi til nýtingar oliu og annarra auölinda á botni Eyja- hafs, horföu reiöir á. Samkvæmt heimildarmönn- um i Aþenu, sem hingað til hafa reynzt áreiðanlegir, sigldu griskar flotadeildir á haf út i gær, eftir að tyrkneska leitar- skipiö, Sismik I., fór inn á Eyja- haf, snemma i gærmorgun, i fylgd tveggja tyrkneskra eftir- litsbáta. ar leitarskipsins hefur valdiö spennu milli þjóðanna tveggja undanfarnar vikur. samningaviöræöur og efndir loforös um greiöslu bóta til þrjá - tíuþúsund Aslumanna, sem voru og eru brezkir borgarar, en hann geröi þá brottræka frá Uganda á árinu 1972. Flestir þeirra fluttust til Bret- lands. — Ég, persónulega, lýsti yfir efnahagslegri styrjöld og afhenti allt efnahagslif Uganda Uganda- mönnum sjálfum —, var haft eftir forsetanum og sagt aö hann hafi komizt svo aö oröi I skeyti, sem hann sendi aöalritara brezka Samveldisins, Shridath Ramnhet. —Þvi eiga viöræöur um bætur aöeins aö fara fram á meöan ég er á lífi sem forseti lýöveldisins Uganda, sagöi forsetinn, og bætti viö — Efmál þettanærekki fullri afgreiöslu meöan ég sit i embætti sem Ugandaforseti, ætti enginn annar maður i Uganda aö teljast ábyrgur fyrir bótum til brezku þegnanna. — Bretar hafa undanfarið reynt aö semja viö Amin um bætur til þeirra hundraöa fjölskyldna Asiumanna, sem skyndilega voru reknar frá heimilum sinum og fyrirtækjum I Uganda.Taliðer aö um sé aö ræöa tugi milljóna sterlingspunda. tltvarpiö i Uganda sagöi i gær aö Amin héldi því fram aö Bretar heföu slitiö sambandi milli rikj- anna rétt i sama mund og rlkis- stjórn hans heföi veriö reiöubúin til aö ljúka viöræöunum um bæturnar til handa brezku þegn- unum. Hann sagöi aö rikisstjórn hans væri þvi ekki ábyrg fyrir þvi aö samningaleiöin væri nú lokuö þar. Amin forseti baö Ramphal, aöalritarasamveldisins.aö senda Elizabetu Bretlandsdrottningu og Kurt Waldheim, aöalritara Sameinuöu Þjoöanna, eintak af skeyti þvi sem hann sendi I gær. 1 skeytinu sagöi hann enn- fremur að siöan Israelsmenn geröu skyndiárás sina á Entebbe-flugvöll i Uganda og björguöu þar eitt hundraö gislum úrhöndum skæruliöa, heföi sam- band Uganda við Kenya — veriö kuldalegt — en ég hef gert mitt bezta til þess aö tryggja skilning milli rlkjanna. — Hann hefur, hvaö eftir annaö, hótaö styrjaldaraögeröum gegn Kenya og ráöizt persónulega á Kenyatta, forseta Kenya. Tveir teknir — einn laus Reuter, Menlo Park. —Lögreglan i Menlo Park i Californiu handtók i gær annan af þeim tveim mönn- um sem enn voru eftirlýstir vegna ránsins á tuttugu og sex skólabörnum fyrir tveim vikum. James Schoenfeld, tuttugu og fjögurra ára gamall, var handtekinn aðeins fáeinum klukkustundum áður en yngri bróöir hans Richard, átti aö mæta fyrir rétti til þess aö taka viö formlegri ákæru vegna aöildar sinnar að ráninu á börnunum og ökumanni skólabifreiöar- innar. Richard Sohoenfeld, sem gaf sig fram i siðustu viku, verður ákærður fyrir tuttugu og sjö mannrán og sextán rán. Lögfræöingur hans sagði i gær að hann myndi ekki viðurkenna sekt sina fyrir réttinum. Þá er aöeins einn hinna þriggja grunuöu laus ennþá, þaö er Frederiph Newhall Woods, tuttugu og fjögurra ára gamall. Ný|ar loftþéttar umbútir HEIRiSHORNA Á IVlllLI Elding Reuter, Taranto. — Fjögur ungmennilétu llfiö og tiu slös- uðust, þegar eldingu sló niöur á strönd um tíu kilómetra frá Taranto á Italíu i gær. Bakkus bannaður Reuter, Budapest. — Ung- verjar, sem til þessa hafa ver- iö meöal sex mestu vin- drykkjuþjóöa heims, munu framvegis ekki geta keypt sér áfengi i vinnunni, svo sem verið hefur til þessa. Tilkynnt var í Búdapest í gær, aö héöan f frá væri áfengissala bönnuö i öllum mötuneytum, veitingastööum og verzlunum á vinnustööum i landinu — svo sem I verk- smiöjum. Ungverjar, sem eru um tíu og hálf milljón talsins, neyta aö meöaltali á mann árlega, um sextiu og átta litrum af bjór, um fjörutfu lítrum af léttu vini og um sex litrum af sterku áfengi. Fyrir fjórum árum var Ung- verjaland annað í röö mestu áfengisneyzluþjóöa heims, miðaö viömeöalneyzlu á ibúa. Létu lausa Reuter, Palermo. — Mann- ræningjar létu I gær lausa eig- inkonu fasteignasala nokkurs á Sikiley, sem þeir rændu af heimili hennar fyrir niu dög- um. Konan, frú Graziella Quartuccio, er fjörutiu og þriggja ára gömul. Henni var rænt af vopnuöum mönnum þann tuttugasta júli, en ræn- ingjarnir höfðu áöur barið eig- inmann hennar i höfuöiö meö skammbyssu. Fjölskylda hennar sagði i gær, aö lausnargjald heföi ekki veriö greitt. Byggja orustu- vélar Reuter, Munchen. — Bretar, Italir og Vestur-Þjóöverjar hafa undirritaö samkomulag um sameiginlega framleiöslu á átta hundruö og niu orustu- flugvélum af gerðinni Tor- nado. Vestur-þýzka varnarmála- ráöuneytiösagöii gær, aö þrjú hundruö áttatiu og fimm Tor- nado-vélar veröi framleiddar fyrir brezka flugherinn, þrjú hundruð tuttugu og fjórar fyr- ir v-þýzka flugherinn, en eitt hundraö fyrir þann Italska. Sagöi talsmaöur ráðuneytis- ins að meir en fimm hundruö fyrirtæki i löndum þessum, myndu taka þátt i framleiöslu flugvélanna á næstu tiu árum. Flugvélar þessar eiga aö veröa meginstyrkur flugherj- anna þriggja á árunum milli 1980 og 1990. S-afrísk kjarnorka Reuter, Paris. — Samningur um byggingu fyrsta kjarn- orkuvers Suöur-Afriku veröur undirritaöur i Paris á laugar- dag, aö þvi er franskur em- bættismaöur skýrði frá i gær. Kjarnorkuverið mun kosta nær sex hundruö milljónlr sterlingspunda fullbúiö, eöa nær tvö hundruö milljaröa islenzkra króna. Talsmaður franska utan- rikisráöuneytisins neitaöi I gær aö orörómur um vand- kvæöi I sambandi viö samn- ingana væri réttur. Samkvæmt oröróminum áttu vandkvæöi aöhafa risiö vegna deilna um þaö hverjir ættu að hafa yfirstjórn meö byggingu versins. Þegar samningurinn hefur veriö undirritaöur, þarf hann aö hljdta samþykki frönsku rikisstjórnarinnar, áöur en hann telst gildur og bindandi. Þá þarf samningurinn einnig aö hljóta samþykki Al- þjóöa kjarnorkumálastofnun- arinnar. Afmæli Scandinavian Airlines System, —SAS — heldur upp á 30 ára afmæli sitt hinn 1. ágúst 1976. Stofnfélög aö SAS eru Danish Airlines (stofnaö 1918), Norwegian Airlines (stofnað 1927) og Swedish Air- lines (stofnaö 1924). Þessi þrjú hlutafélög eru aö hálfu I eigu einkaaöila, en viö- komandi rlkisstjórnir eiga hinn hlutann. Leiðtogar í Líbanon efast um gildi samkomulagsins KAFFIÐ fráBrasilíu Reuter, Beirút. — Leiötogar nokkurra af hópum þeim, sem aö- ild eiga aö borgarastyrjöldinni I Libanon létu I gær i ljós efa- semdir um drög þau aö vopna- hléssamkomulagi, sem lögö hafa veriö fram, og þá einkum um gildi þeirra ef þeim ekki yröi framfylgt með valdi. Bæöi hægri-sinnaöir Falangist- ar og nokkrir leiötogar frjáls- lyndra hvöttu til þess aö vopna- hléi yröi framfylgt meö valdi, i yfirlýsingum, sem þeir létu frá sérfaraígær.áöuren aöfullu var ljóst hvaö tillögurnar fælu í sér. Eins og til aö leggja áherzlu á þaö aö friöur sé ekki á næsta leiti I Libanon, hélt sprengjuhriöin áfram umhverfis Tel al-Zaatar flóttamannabúðirnar, þar sem hersveitir hægri manna hafa haldið Palestinumönnum i um- sátri um fimm vikna skeiö. Aætlaö var aö Rauöi krossinn flytti á brott úr búðunum eitt þús- und særöa i gær. Af þeim flutn- ingum varö þó ekki, þar sem for- ingjar umsáturssveitanna sögö- ustekki hafa fengiö fyrirmæli um þaö frá stjórnmálalegum yfir- mönnumsinum aöhættaskot- hriö á búöirnar meöan á flutning- um þessum stæöi. Útvarp vinstri-sinna i Beirút sagöi i gær, aö stórskotaliö hægri manna heföi haldiö uppi skothriö á Nabaa, sem er hverfi múhameðstrúarmanna i austur- hluta Beirút, umkringt hverfum undir stjórn kristinna manna. Sagöi útvarpsstööin, aö birgöa- skortur væri alvarlegur i hverfinu og aö ekki væri hægt aö sinna særöum þar lengur. Jeppa & Dráttarvéla hjólbaróar 10.700.- Stæró 1-16/6 12.760.- Stærð 750-16/6 TÉKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ Á ÍSLANDIH/E AUOBREKKU 44-46 SÍMI 42606

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.