Tíminn - 04.08.1976, Blaðsíða 4

Tíminn - 04.08.1976, Blaðsíða 4
4 TÍMINN Miövikudagur 4. ágúst 1976 í spegli tímans Hressandi sundsprettur Þaö er litiö, sem viö vitum um stúlkukind þessa, annaö en aö hún heitir Tilhe og er ljós- myndafyrirsæta aö atvinnu og auglýsir einna helzt sundföt. Þó hún muni ekki geta talizt sund- kona á heimsmælikvaröa, og af þeim sökum ekki komizt á ólympiuleikana, finnst okkur aö hún eigi gullmedalíu skiliö fyrir stilinn, — hvaö finnst ykkur? \ , . . Á WmS 3700 fermetrar af seglum Sovézka skipiö Krusenstern er stærsta seglskip I heimi. Skipiö er 114,5 metrar aö lengd, búiö 31 segli og er flatarmál þeirra samtals 3700 fermetrar. Þá er skipiö búiö tveimur 800 hestafla diselvélum, en þær eru sem minnst notaöar, enda gengur skipiö allt að 16 hnútum undir fullum seglum. Ahöfn skipsins telur 70 manns auk þess sem mikill fjöldi sjó- mannaskólanema er jafnan á skipinu. DENNI DÆMALAUSI ,,Þú ættir að vita hvað það er niöurdrepandi, aö hugsa um, hvaö sem fyrir kemúr, aö enda hvern dag hérna, þaö sem ég á eftir ólifað.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.