Tíminn - 04.08.1976, Blaðsíða 19

Tíminn - 04.08.1976, Blaðsíða 19
Miðvikudagur 4. ágúst 1976. TÍMINN 19 flokksstarfið Vestur- Skaftfellingar Héraösmót framsóknarmanna i Vestur Skaftafellssýslu veröur haldiö aö Kirkjubæjarklaustri laugardaginn 7. ágúst og hefst kl. 21.00. Valur Oddsteinsson i Othliö setur mótiö og stjórnar þvi. Ræöumenn veröa alþingismennirnir Ingvar Gislason og bór- arinn Sigurjónsson. Skemmtiatriöi: Söngtrióiö Viö þrjú og Karl Einarsson. Dansaö til kl. 2.00. Skagfirðingar Héraösmót framsóknarmanna I Skagafiröi veröur haldiö aö Miögaröi laugardaginn 21. ágúst og hefst kl. 21.00. Eins og jafnan áöur veröur dagskráin fjölbreytt og vönduö og verður nánar sagt frá henni siöar I blaöinu. Norðurlandskjördæmi eystra — Akureyri Fastir viðtalstimar minir i ágúst mán- uði á skrifstofu Framsóknarflokksins á Akureyri, Hafnarstræti 90, verða þriðjudaga og miðvikudaga kl. 11-14. Simi: 21180. Heimasimi: 11070. Ingvar Gislason, alþingismaður. V___________________________________ meðaltali um þrjú hundruð. Brezkir sérfræðingar segja aft- ur á móti að ekki sé vitað til þess að nokkur maður hafi látizt af völdum efnisins i Evrópu. Verksmiðjan sem lekinn varð hjá, verður rifin niður og ekki starfrækt á þessum stað framar. 0 Beirút um flóttamannabúðirnar hefur staðið. Hassan Sabri AI-Kholi, sendi- maður Arababandalagsins i Libanon, sem átt hefur mikinn þátt i undirbúningi brottflutn- ings þessa, sagði i gær, að flestir þeirra.sem þá voru fluttir á brott hafi verið konur og börn. Höflinger sagði i gær að þeir sem þegar hefðu verið fluttir á brott væru þeir sem ættu ein- hverja möguleika á þvi að ná sér af sárum sinum. Alvarlega sært fólk væri enn að deyja i Tel al-Zaatar búðunum og þvi væri það mjög mikilvægt að brott- flutningarnir gætu haldið á- fram. — Það er ákaflega áriðandi að við höldum flutningunum á- fram, þar til allir særðir eru á brott úr búðunum, sagði hann. 0 íþróttir Skagamenn eiga aö hafa góöa möguleika á aö komast i 16-liöa úrslitin, eins og sl. keppnistima- bil. Fróðir menn segja að tyrk- nesk knattspyrna sé i öldudal um þessar mundir og benda þeir á þvi til sönnunar, að Istanbúl-liöin Feberbahce og Galatasaray, sem hafa veriö nær ósigrandi og I al- gjörum sérflokki i Tyrklandi undanfarin ár, eru nú ekki eins sterk og þau hafa veriö. Það er nú búiö aö ákveða leik- daga — Skagamenn leika fyrri leikinn á Laugardalsvellinum 15. september, en siöari leikurinn fer fram i Tyrklandi 29. september. miflíAiAn BRdUT Ikeifunnill 0 Sjúkdómur Allir hinir látnu sóttu ráö- stefnu i Philadelphiu dagana tuttugasta ogfyrstatil tuttug- asta og fjórða júli og allir þeirra nema einn voru karl- menn. Læknar telja að sjúkdómur- inn stafifrá virus, og hafa þeir ekki útilokað að um gæti verið að ræða „Svinainflúensu”, en bandariska rikisstjórnin hefur þegar fyrirskipað al- menna bólusetningu gegn henni. Bændur — Vil kaupa: Kola-kabisu eða kola-ofn, kvensöðul og klifbera. Upplýsingar i sima 10525 kl. 9-12 f.h. næstu daga. Héraðsmót framsóknarmanna i Strandasýslu veröur haldiö aö Laugabóli, Bjarnarfirði, laugardaginn 7. ágúst og hefst kl. 21.00. Ræðu flytja Steingrimur Hermannsson, alþingismaður, og Guðmundur G. Þórarinsson, verkfræðingur. Skemmtiatriöi annast Baldur Brjánsson, töframaöur og Gísli Rúnar Jónsson. Gdð hljómsveit leikur fyrir dansi til kl. 2.00. V___________________________________________________________/ Ungt framsóknarfólk 16. þing SUF verö.ur haldiö aö Laugavatni dagana 27.-29. ágúst n.k. Vinsamlegast hafið samband viö skrifstofuna sem fyrst og til- kynniö þátttöku. Stjórn SUF Til sölu Willis jeppi með blæjum, fallegur bili i sér flokki. Upplýsingar gefur Kristján i sima 93-8687 á vinnutima. 0 Eiturgas — Við vitum ekki hvort við er- um veik eða ekki, við vitum ekki hvort við getum unnið eftir þetta og við vitum ekki einu sinni hversu lengi við verðum hérna, sagði stúlka ein úr hópi þeirra i gær. Flóttafólkinu hafa borizt mis- munandi og ólikar frásagnir af þvi hver áhrif eiturefnanna séu. Frá Vietnam barst meðal annars viðvörun, frá prófessor Ton That Thut i Hanoi, um að af hverjum eitt þúsund sem kæmust i snert- ingu vi'ð eiturefni þessi, dæju að Hreint ^land fagurt land LANDVERND Eigum nokkra 444 með fullkomnasta búnaði, til afgreiðslu með stuttum fyrirvara Mjög hagstætt verð Fáum nokkra International 454 og 574 í september lalslalaSlalalsIatalalsIalalalsIsIalslalalsIalálsIalalalslala Intemaiiwial 444-47 ha. Samband islenzkra samvinnufélaga VELADEILD Armúla 3 = Reykjavik simi 38900 lalalalalalalalalalálalalalalalalalslalalalalalalalalalalalalaia

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.