Tíminn - 15.09.1976, Qupperneq 3

Tíminn - 15.09.1976, Qupperneq 3
Miðvikudagur 15. september 1976. TÍMINN 3 REYKJAVÍKUR-SKÁKMÓTIÐ fonkiarik/f 7-<o / 3 V 6 / $ // U /f /i tf // 1 Helgi ólafsson X 'k 'k h Jz 0 0 'k 0 V, .0 0 o Vs t ?■ Gunnar Gunnarsson % X o 0 O o 1 o o o o o h o O 0 JL Ingi R Jóhannsson 'lx I X l 0 l/i 'A Á l o h o 1 1 Margeir Pétursson 'h l ö X o o Ö 14 l 'Á o o h o 0 'h S Milan Vukcevich 'A I 1 1 X ‘k O 0 o o *k 0 h Y* 0 VcL 6 Heikki Westerinen 1 1 % l % X '// & 'Á 0 % 0 ‘k 'h 1 1 Raymond Keen 1 ö 'k l l X % 'h i 0 ii o 'h r B Salvatore Matera Vi l Vi 'k i ft % X Í2. 1 O •h o O 0 j ± Vladimir Antoshin l I *A ð I M % 1h X h A h V? ‘/2 k 1 /ó Björn Þorsteinsson 'A ) 0 & I 0 O •k X K 0 o 'A 0 0 f/ Jan Timman I l I / h 1 1 i % t/ •í X 1 •k O c 1 /2 Guðmundur Sigurjónsson ) l Jz 1 « 'U 'lx ‘h \ 0 X O /4 '4 t$ Friðrik Ólafsson I % % 'h i I 1 'A A 'A lA X / 4 h LL Miguel Najdorf 'Á. 1 1 1 k ‘íi '/?. 1 *h 'A i l u X k ] /s Vladimir Tukmakov 1 O 1 i ‘h 'fs. 1 i ! i/ /2 ‘r Z % X I (L Haukur Angantýsson Sí i o ‘A 'A 3. o o / 0 /A jA Ih SL 0 X Tvær skákir úr 15. umferð Hvitt: Timman Svart: Vukcevich Hvitt: Friðrik Svart: Ingi 1. d4, Rf6 19. Ha2, hxg3 1. e4, e5 22. cxd4, Da5 2. c4, g6 20. hxg3, Bh6 2. Bc4, Rf6 23. Hcl, Ile8 3. g3, Bg7 21. Hb-al, Rf6-g4 3. d3, Rc6 24. d5, Db3 4. Bg2, 0-0 22. bxa6, Ha8xa6 4. Rc3, Bb4 25. h3. b6 5. Rf3, d6 23. Re2, Db6 5. Rge2, d5 26. Hc3, Ddl 6. 0-0, Rc6 24. Rxa5, Rxa5 6. exd5, Rxd5 27. Kh2, He5 7. d5, Ra5 25. Hxa5, Hxa5 7. a3, Rxc3 28. He3, Dd4 8. Rd2, c5 26. Hxa5. Bab 8. Rxc3, Be7 29. Hxe5, Dxe5 9. Rc3, e5 27. Hsc4, Hb8 9. 0-0, 0-0 30. Dg3, De7 10. a3, b6 38. Bc3, Bc8 10. Be3, Bf5 31. b4, f5 11. b4, Rb7 29. Hal, Db3 11. f4, Dd7 32. Df4, g6 12. Rb3, Re8 30. Bfl, Db7 12. Df3, cxf4 33. Dd4, Dd6 + 13. Bb2, 15 31. Ha2, Dh7 13. Bxf4, Rd4 34. Kgl, Dg3 14. e3, Rf6 32. f4, Bg7 14. Df2, Bc5 35. c5, f4 15. b5, h5 33. Rcl, exf4 15. Be3, Be6 36. De5, bxc5 16. a4, h4 34. exf4, Bxc3 16. Re4, Bb6 37. bxc5, Dxg3 17. a5, bxa5 35. Dxc3, Dg7 17. Hdl, Hae8 38. De8+ Kg7 18. Dd2, a6 jafntefli 18. c3, Bxc4 39. De7 + , Kh6 19. dxc4, Hxe4 40. Dh4 + , Kg7 20. Bxd4, Bxd4 41. De7 + , Kh6 STAÐAN Biöskákir Ur 15. umferð- inni verða tefldar i dag, en staðan i mótinu er nú þann- ig: Timman 11 Najdorf 10.5 Friðrik 10 + BIÐ Tukmakov 10 bið Antoshin 9 Guðmundur 9 Keen 8.5 Ingi 8 + bið Westerinen 8 + bið Matera 7.5 Vukcevich 6 Margeir 5 Haukur 4.5 Helgi 4 + bið Björn 4 + bið Gunnar 2 Eins og við sjáum, þá eru það aðeins þeir Friðrik og Tukmakov, sem eiga mögu- leika á að ná Timman aö vinningum. Möguleikar Tukmakovs eru litlir og Friðriks óljósir. Friðrik tefldi við Inga og fór skák þeirra i bið. Friðrik er peði undir, en hefur þó aðeins betri möguleika. Liklegast lyktar þó skákinni með jafntefli. AAatera alþjóð- legur meistari MÓL-Reykjavik. Það var alla vega einn maður, sem var virki- lega ánægður eftir skák si'na i gærkvöldi upp i Hagaskóla og það var Bandarikjamaðurinn Salvatore Matera. Hann vann skák sina við Hauk Angantýs- son, tslandsmeistara, og öðlaö- ist þar með alþjóölegan meistaratitiL en fyrri hlutann vann hann á állsterku skákmóti i Birmingham i fyrra. Við ræddum stuttlega við Matera i gærkvöldi, en það fékkst raunar litið upp úr hon- um nema þá helzt „dýrðlegt” og „stórkostlegt”. Matera fékk 7.5 vinninga út úr mótinu og átti það fyllilega skiliö, þvi að eftir frekar slaka byrjun, fór hann fyrst i siðustu umferðunum að sýnahvaðhann virkilega getur. Timinn óskar þessum unga, geðþekka Bandarikjamanni til hamingju með áfangann. „Eg dtti vinning" — sagði Helgi um skák sína við Tukamkov MÓL-Reykjavik. Aöur en mótiö hófst, þá höfðu margir búizt við, að hinn ungi og efnilegi skák- maður Helgi Ólafsson myndi sýna góðan árangur. í sumar vann hann sér fyrri hluta rétt- indanna til að bera alþjóðlegan meistaratitil og þurfti hann þvi 7.5 vinninga til að öðlast seinni hlutann. Helga gekk þó ekki eins vel og efni stóðu til, og sérstak- lega stóð hann sig laklega á móti islenzku keppendunum. 1 sfðustu umferðunum fór Helgi þó að sýna hvað hann kynni fyrir sér i listinni. Gerði hann þá m.a. jafntefli viö Naj- dorf og i gærkvöldi átti hann „gjörunna stöðu” á móti Tukmakov eins og hann sagði sjálfur. Biðstaöan er hins vegar ekki svo auðveld, enda þótt hann hafi enn betri möguleika. Sjálfur sagði Helgi við blaðamann Timans i gærkvöldi, að staðan væri liklegast jafntefli. Timman efstur en Friðrik gæti náð honum MÓL-Reykjavik. 15. og siðasta umferð Reykjavikurskákmóts- ins var tefld i gærkvöldi og var hart barizt á flestum borðum. Ekki fengust endanleg úrslit, þar sem tvær af þremur mikil- vægustu skákum umferðar- innar fóru i bið, þ.e. skák Frið- riks við Inga og skák Tukma- kovs við Helga, Orslit urðu annars sem hér segir: Friðrik—Ingi biðskák Tukmakov—Helgi biðskák Timman—Vukcevich 1/2-1/2 Matera—Haukur 1-0 Björn—Westerinen biðskák Guðmundur—-Margeir 1-0 Najdorf—Gunnar 1-0 Antoshin—Keen 1/2-1/2 Mikilvægasta viðureign kvöldsins var tvimælalaust skák þeirra Timmans og Vukce- vich, þvi að ef Timman hefði unnið skákina, þá væri hann einn i efsta sæti og enginn gæti náð honum. Það fór þó ekki á þann veginn, þar sem Vukce- vich tefldi óvenjulega vel miðað við frammistöðu hans i mótinu hingað til og hélt hann jafntefli með sóma. Þegar þeir sömdu eftir 36 leiki, þá var staða Bandarikjamannsins sizt verri og auk þess átti Timman mjög litinn tima eftir. Friðrik tefldi byrjunina á móti Inga mjög frumlega og augljóst var, að hann tefldi stift til vinnings. Keppendurnir lentu i nokkru timahraki og sennilega hefur Friðrik ekki valið beztu leiðina meðan á þvi stóð. Þegar skákin fór i bið, þá var Ingi með peði meira i drottningarenda- tafli, en Friðrik hafði hins vegar möguleika á að skapa sér fri- peð. Staðan er þvi mjög óljós og illmögulegt að gera sér ein- hverja hugmynd um úrslit skákarinnar. Jafntefli er þó lik- legustu úrslitin. Helgi tefldi á móti Tukmakov og tók hraustlega á móti frekar barnalegri sókn Tukmakovs. Þegar Tukmakov lenti i tima- hraki, þá fór Helgi hins vegar að leika veikt. I biðstöðunni hefur Helgi hrók og tvo létta menn i staðinn fyrir drottningu og peð. Najdorf, sem var i fjórða sæti áður en mótið hófst, vann Gunnar Gunnarsson örugglega. Ein enn skák var mikilvæg, en það var viðureign þeirra Matera og Hauks. Þvi að eins og Timinn sagði frá i gær, þá yrði Matera alþjóðlegur meistari, ynni hann Hauk. Það varð og reyndin, þvi Matera knúði Hauk til uppgjafar, þegar mannstap var óumflýjanlegt. Keen hafði alltaf öllu bétri stöðu á móti Antoshin, en Sovét- maðurinn varðist vel að vanda. Björn Þorsteinsson sýndi nú hvað virkilega býr i honum þvi taflmennska hans i skákinni við finnska stórmeistarann Wester- inen var i alla staði til fyrir- myndar. En Westerinen var harður fyrir i vörninni. Björn á þó nokkra möguleika á aö vinna skákina, þegar hún fór i bið. Þá sigraði Guðmundur Mar- geir örugglega. Timman hefur örugglega tryggt sér efsta sætið, en spurningin er hvort Friðrik eða Tukmakov nái honum. óliklegt má þó teljast, að Sovétmanninum takist það, þökk sé Helga Ólafssyni. En Friðrik á enn möguleika.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.