Tíminn - 15.09.1976, Page 14
14
TÍMINN
Miövikudagur 15. september 1976.
„Reynum að leggja
Tyrkina að velli"
— segír Jón Gunnlaugsson, fyrirliði Skagamanna,
sem mæta tyrkneska liðinu Trabzonspor á Laugar-
dalsvellinum í dag í Evrópukeppni meistaraliða
„Bomber" skor
aði 5 mörk
— Viö þekkjum þetta liö ekkert, þess vegna er gott aö fá heimaieikinn á
undan. Viö munum gera okkar bezta og aö sjálfsögöu reyna aö leggja
Tyrkina aö veili, sagöi Jón Gunnlaugsson, fyrirliöi Skagamanna, sem
mæta tyrkneska liöinu Trabzonspor á Laugardalsvellinum I dag kl. 6 I
Evrópukeppni meistaraliöa. — Viö erum ákveönir aö sýna allar okkar
beztu hliöar og leika knattspyrnu, eins og þegar viö gerum bezt. Þetta
verður án efa strembinn leikur, en þaö þýöir ekkert annaö en aö vera
bjartsýnn, sagöi Jón.
Skagamenn eiga góöa mögu-
leika á aö vinna sigur yfir Tyrkj-
um, ef þeir ná að sýna allar sinar
beztu hliöar, eins og þeir hafa svo
oft sýnt, þegar þeir hafa leikið
gegn erlendum liöum hér heima.
Þeir veröa aö skora mörk, ef þeir
ætla sér aö eiga möguleika á aö
komast áfram i Evrópukeppn-
inni, eins og sl. sumar.
Það má búast við, að Tyrkirnir
leiki varnarleik á Laugardals-
vellinum, og reyni aö halda marki
sinu hreinu — en Tyrkir hafa
verið frægir fyrir varnarleik sinn.
Skagamenn veröa þá meira i
sókn, og má þvi búast við
skemmtilegum og fjörugum leik.
Skagamenn mega þó ekki van-
meta leikmenn Trabzonspor,
sem er sterkasta félagsliö
Tyrkja, en i þvi félagi eru 6 leik-
menn, sem léku meö landsliði
Tyrkja, þegar það vann sigur
(1:0) á Rússum i Evrópukeppni
landsliöa, sem fram fór i Ankara.
Þá skoraöi markaskorarinn Usta
Cemil sigurmarkiö, en Cemil
skorar mikiö af mörkum — t.d.
skoraði hann bæöi mörk Tyrk-
lands, þegar Tyrkir geröu jafn-
tefli (2:2) gegn Rúmeniu i Búka-
rest fyrir stuttu. Þarna er
leikmaður, sem Skagamenn
veröa aö hafa gætur á.
'TEITUR TIL
SVIÞJÓÐAR
Teitur Þórðarson, hinn mark-
sækni landsliðsmaöur frá Akra-
nesi, hefur fengiö boö frá sænska
2. deildarliðinu Jönköping um aö
gerast atvinnumaöur meö liöinu.
Teitur heldur til Sviþjóöar á
morgun, þar sem hann mun ræöa
viö forráöamenn félagsins.
Miklar llkur eru á þvi, aö Teitur
taki boöi félagsins, en úr þvi verö-
ur ekki skorið fyrr en hann hefur
kannað aöstæöur hjá félaginu,
sem hefur aðsetur i S-Sviþjóð,
skammtfrá Gautaborg. Ef.Teitur
tekur boöinu, mun hann leika sinn
siöasta leik meö Skagaliöinu aö
sinni á Laugardalsvellinum i dag
kl. 6. —SOS
TEITUR ÞÓRÐARSON...
veröur i sviösljósinu I kvöld.
Gerist hann næsti atvinnu-
maöur okkar i knattspyrnu?.
(Timamynd Róbert).
— þegar Evrópumeistarar Bayern Munchen
unnu stórsigur (9:0) ó Tennis Borussia
Berlin
★ 1. FC Köln heldur sínu strilci
Markakóngurinn mikli Gerd //Bomber" Muller, hinn
skotharöi leikmaður Bayern Munchen/ var heldur betur
á skotskónum, þegar Bayern-liöið vann stórsigur (9:0)
yfir Tennis Borussia Berlín á Olympíuleikvellinum í
Munchen. „Bomber" skoraði þá 5 mörk og var algjör-
lega óstöðvandi — og hefur hann nú skorað samtals 310
mörk í „Bundesligunni". Rummenigge skoraði „hat-
trick" — þrjú mörk — og Kapellmann eitt.
leikjunum. Kölnar-liðið hefur
aldrei byrjaöi svona vel — liöið
hlaut 6 stig úr fyrstu þremur
leikjum sinum 1963-64, en þá varö
1. FC Köln meistari.
Wolfgang Overath, fyrrum
fyrirliði v-þýzka landsliösins og
HM-stjarna, var hetja 1. FC Köln.
Þessi frábæri miövallarspilari
skoraði 2 gullfalleg mörk og
Hannes Löhr bætti þvi þriöja við.
Kölnar-liöið er nú mjög sterkt liö
— blanda af ungum og
gamalreyndum leikmönnum,
sem leika frábæra knattspyrnu
undir stjórn Hannes Weisweiler.
Þrir fyrrverandi landsliösmenn
leika meö 1 FC Köln — Overath
(33 ára), Wolfgang Weber (32
ára) og Hannes Löhr (34 ára).
Borussia Mönchengladbach
fylgir 1. FC Köln fast eftir.
„Gladbach”, eins og félagiö er
kallað, vann góðan sigur (3:1) á
Werder Breman. Bonhof, Köppel
og Harald del Haye skoruöu mörk
liðsins.
tirslit I 5. umferö „Bundeslig-
unnar” uröu þessi á laugardag-
inn:
Bayern-T.B. Berlin........ 9:0
Duisburg-Dortmund......... 0:0
1. FC Köln heldur sinu striki,
leikur góða knattspyrnu og hefur
unniðalla sina leiki, hlotið 10 stig.
Þessi byrjun liösins er sú bezta
siðan 1968-1969, en þá fékk Bayern
Munchen 10 stig úr fyrstu 5
WOLFGANG OVERATH... átti stórgóöan leik meö 1 FC Köln og
sboraði 2 inörk.
GERD MULLER... skoraöi 5
mörk.
Borussia-Bremen........... 2:1
Karlsruhe-Kaiserslaut..... 1:1
Saarbrucken-Essen......... 2:1
Hamborg-Frankfurt......... 3:1
Schalke 04-Dusseldorf..... 2:1
Köln-Braunschweig......... 3:0
Hertha-Bochum ........... 2:0
Erwin Kremers og Fischer
skoruöu mörk Schalke 04.
Sviinn Benny Wendt er mark-
hæstur I „Bundesligunni” meö 7
mörk, en þeir Gerd Muller og
Wolfgang Frank (Braunschweig-
er) hafa skorað 6 mörk. —SOS
Erfiður
róður hjó
Kefl-
víkingum
— sem mæta
hinu sterka
Hamburger- s
liði í kvöld
ÞAÐ veröur erfiöur róöur
hjá Kefivikingum þegar þeir
mæta hinu sterka Hamburg-
er SV-liði á Volkspark-Ieik-
vellinum i Hamborg i kvöld.
V-Þýzk blöö hafa skrifaö þó
nokkuö um leikinn og eru öll
sammála um, aö Kefiviking-
ar veröi auðveld bráð fyrir
Ieikmenn Hamburger, sem
hafa sýnt mjög góöa leiki aö
undanförnu. Þau segja aö
Klötzer, þjálfari Hamburger
SV, liti á leikinn sem
reynsluleik, þar sem hann
mun gefa nokkrum leik-
mönnum, sem hafa ekki
fengiö aö leika meö liöinu aö
undanförnu, tækifæri til aö
sýna hvaö I þcim býr. Þaö er
reiknaö meö, aö um 30 þús.
áhorfendur komi til aö sjá
leikmenn Hamburger leika
sér aö Keflvikingum, eins og
köttur aö mús. —SOS
r
Skaga-
menn ó-
ónægðir
NOKKUR óánægja rikir nú i
herbúöum Skagamanna sem
hafa ekki veriö ánægöir meö
undirbúning Akraness-liös-
ins fyrir bikarúrslitaleikinn
gegn Val og Evrópuleikina
gegn Trabzonspor. Mike
Ferguson hefur lltiö sem
ekkert þjálfaö liöiö aö
undanförnu, þar sem hann
fór fyrir skömmu til Eng-
lands og var þar I 10 daga,
eöa á meöan undirbúningur
liösins fyrir bikarúrslitaleik-
inn stóð sem hæst. Ferguson
kom ekki til landsins fyrr en
sl. fimmtudag, eöa tveimur
dögum fyrir leik Skaga-
manna gegn Val. — SOS
STAÐAN
Staöan er nú þessi í v-þýzku
„Bundesligunni”:
l.FC Köln .... ... 5 5 0 0 14:2 10
Boruissia .... ....5320 9:4 8
Braunsch .... ....5 3 11 11:8 7
Hamburger .. ....5311 11:8 7
Bayern ....5 2 2 1 16:9 6
Hertha ....5 2 2 1 7:3 6
Dortmund.... ....5221 7:6 6
Schalke 04.... ....5302 11:11 6
Duisburg ....5131 8:6 5
Kaisersiau ... ....5212 5:5 5
Bochum ....4 2 0 2 5:7 4
Karlsruher... ....4121 4:6 4
Frankfurt.... ....5203 15:12 4
Saarbrúck.... ....5 2 0 3 5:5 4
T.B.Berlin... ....5 1 1 3 8:23 3
Bremen ....5 0 2 3 6:11 2
Essen ....5014 4:12 1
Dusseldorf... ....5005 6:14 0