Tíminn - 15.09.1976, Síða 20

Tíminn - 15.09.1976, Síða 20
Miövikudagur 15. september 1976. kFk FÓÐURVÖRUR þekktar UM LAND ALLT iyrir gæði Guöbjörn Guðjónsson Heildverzlun Siðumúla 22 Simar 85694 & 85295 LEIKFANGAHÚSIÐ Skólavörðustig 10-Sími 1-48-06 Ævintýra- maðurinn Póstsendum ✓ ALLAR TEGUNDIR" Skriðdrekar Þyrlur Jeppar Bátar fÆRIBANDAREIMA Lárétta færslu Einnig: Færibandareimar úr ryðfríu og galvaniseruöu stáli ÁRNI ÓLAFSSON & CO. — 40088 a* 40098 ■■ < Átjón manns létu lífið í Ródesíu í gær: Allar líkur á kynþátta- styrjöld, segir Ford forseti Reuter, Saiisbury. — Niu þel- dökkir skæruliöar úr sveitum þjóöernissinna og fimm menn úr nerliöi rikisstjórnar hvita minnihlutans i Ródesiu hafa látiö lifiö i landamæraátökum i Ródesiu siöastliöinn sólarhring, segir I tilkynningu frá hernum i Ródesiu i gærkvöldi. Fjórir þeldökkir borgarar, þar af ein kona, létu einnig lifiö á sama timabili, vegna brota á útgöngu- banni stjórnvalda i Ródesiu. 1 tilkynningu hersins sagöi, aö mennirnir fimm úr stjórnarhern- um heföu látiö lifiö, þegar skæru- liöar réöust á búöir þeirra á mánudagskvöld. Sjötti hermaöurinn særöist alvarlega. Ekki var tekiö fram, hvar árás- in átti sér staö. Aö þessum mönnum meötöld- um hafa nú hundraö fimmtiu og þrir menn úr stjórnarhernum látiö lifiö siöan skæruhernaöur 111 1 Hafréttar- rdðstefnan: Samúðar- kveðjur vegna Maós A allsherjarfundi hafréttar- ráöstefnunnar i gær flutti Hans G. Andersen eftirfar- andi ræöu, sem formaöur svæöahóps Vestur-Evrópu og annarra rlkja viö minn- ingarathöfn um Maó Tse- túng: Herra forseti! Maó Tse-túng formaöur var mikilmenni I sögu Klna og I mannkynssögu þessarar aldar — á tlmum sem margir miklir menn hafa lifaö. Störf hans fyrir Klna og Framhald á bls. 17. hófst þar I landi I dés. 1972, en skæruliöar hafa misst 1.609. Gerald Ford Bandarikjaforseti, sagöi I gær, aö litlar likur virtust til þess, aö friöarumleitanaferö Henry Kissingers utanrikisráö- herra Bandarlkjanna, til suöur- hluta Afriku, myndi bera veru- legan árangur. Sagöi forsetinn, aö allt benti til þess, aö til kynþáttastyrjaldar myndi draga i þessum heimshluta, en engu aö siöur yröi aö gera allt, sem unnt væri, til þess aö reyna aö stilla þar til friöar. Ian Smith, forsætisráöherra rikisstjórnar hvita minnihlutans i Ródesiu, fór I gær aftur til Salis- bury, eftir aö hafa átt nær fimm klukkustunda fund um framtiö lands siris meö John Vorster, for- sætisráöherra Suöur-Afrlku. I sameiginlegri yfirlýsingu for- fcTjtisráöherranna kom lltiö fram 'im viöræöur þeirra annaö en aö þær heföu veriö hreinskilnings- legar. Smith neitaöi aö tjá sig um máliö, þegar hann yfirgaf fundar- staö þeirra. Haft er eftir áreiöanlegum heimildum, aö Vorster hafi skýrt Smith nákvæmlega frá viöræöum sinum viö Kissinger I Sviss fyrir nokkru. Er talið, aö Vorster hafi reynt mikiö til þess aö fá Smith til aö vera samvinnuþýöur viö Kissing- er I tilraunum hans til aö leysa deilurnar I Ródeslu. Smith hefur til þessa veriö algerlega andvigur öllum tillög- um, sem svipaö hefur til tillagna þeirra, sem Kissinger hefur nú fram aö færa, en þær fela I sér, aö meirihlutastjórn blökkumanna veröi komiö á I Ródesíu. Öryggisráð S.Þ.: Fresta af- greiðslu Reuter, Sameinuöu þjóöunum. — Fulltrúar I Oryggisráöi Sam- einuöu þjóöanna hafa ákveðið á einkafundum sin á milli, aö fresta umræöum um umsókn Vietnam um inntöku I S.Þ., en Bandarikjamenn hafa hótaö aö beita neitunarvaldi sinu gegn umsókninni. Þeir segja, aö tillagan um aö fresta umræöum um máliö, hafi komið frá franska fulltrúanum Jaques Lecompte, sem skýrt heföi frá þvi, aö frönsk stjórn- völd heföu sett sig I samband viö vletnömsk vegna málsins. Talsmaöur áheyrnar-sendi- nefnda Vletnam hjá S.Þ. sagöi fréttamönnum I gær, aö stjórn hans heföi ekkert viö frestun aö athuga. Haft er eftir áreiðanlegum heimildum, aö fulltrúar I ör- yggisráöinu hafi ekki veriö á eitt sáttir um þaö, hvernig lýsa ætti ákvöröuninni um frestun, þar sem Sovétmenn heföu hvatt til yfirlýsingar frá öryggisráö- inu um, aö umsóknin yröi tekin fyrir aö afloknum forseta- kosningum I Bandarlkjunum nú I haust. Einn heimildarmaöur sagöi, aö fulltrúar bæöi Klnverja og Sovétmanna heföu virzt reiöir frumkvæöi Frakka og þeim á- bendingum um gott samband milli stjórnvalda I Parls og VI- etnem,. sem I þvl fólust. Heföi öryggisráöiö komiö saman til opins fundar um mál- iö, heföi Bandarlkjamenn einir sett sig á móti inntöku Vletnam. Bandarlkjamenn segjast ætla aö beita neitunarvaldi slnu, vegna þess aö Víetnamar hafi ekki sýnt samvinnuvilja meö þvl aö gefa upplýslngar um þá Bandarikjamenn, sem enn er saknaö siöan I Vletnam- styrjöldinni. Vletnamar hafa aftur á móti lýst þvl yfir, að ástæöan fyrir þessari ákvöröun Fords forseta se' fyrst og fremst kosningarnar I nóvember. Búizt er viö, aö umsókn Angóla um inntöku I S.Þ. , sem Bandarlkjaiftenn beittu einnig neitunarvaldi slnu gegn, veröi tekin fyrir hjá samtökunum, þegar forsetakosningarnar I Bandarlkjunum eru afstaðnar. Mótmælendatrúaðir öfgamenn á írlandi leggjast d eitf með IRA og... rdðast nú gegn fangavörðum, sem þeir lýsa réttdræpa Fáeinum klukkustundum eftir frá þvl aö tyeir fangayeröir heföu aö samtök þessi (UFF, eöa veriö reknir '“úr h*sum slnum Frelsisher Ulster) haföi lýst þvl meö vopnavaldi og þeir varaöir Reuter, Belfast. —■ Ólögleg sam- tök öfgamanna úr rööum mót- mælendatrúarfólks á Irlandi gripu i gær til aögeröa, ekki ó- svipaðra þeim sem skæruliðar hins kaþólska Irska lýöveldishers (IRA) beita, þegar þeir ógnuöu llfi og limum fangavaröa eftir aö hafa sakaö þá um aö fara illa meö fanga. yfir, aö fangaveröir og fjölskyld- ur þeirra væru „lögmæt skot mörk” fundust gervisprengjur fyrir utan heimili sex fangelsis- starfsmanna. Talsmaöur stéttarfélags fang- elsisstarfsmanna skýröi einnig Heilsufar mannkyns er pólitfskt mál Reuter, Srin.agar. — AUir ibúar veraldarinnar gætu búiö viö óskerta heilsu áriö tvö þús- und, ef riki heim’s gætu aöeins komiö sér saman um þaö stjórnmálalega átak.sem þarf I skipulagningu heilbrigðis- mála, aö þvi er yfirmaður alþjóöa heilbrigöisstofnunar- innar (WHO) sagöi I gær. I skilaboöum til fundar svæöisnefndar i Srinagar i Kashmir, sagði yfirmaöur WHO, dr. Haifdan Mahler, aö hvert og eitt mannsbarn gæti búiö viö viöunandi heiisufar og heilbrigöisaöstæöur I lok þessarar aldar, ef ríki heims tryggöu, aö skipulag heil- brigöismála miöaöist viö þjóö- félagsaöstæöur á hverjum staö og tima. Greiddi skattana með undirbuxum Reuter, Newmark. — Fata- framleiöandi nokkur I Bret- iandi greiddi nýlega skatta sina meö ávisun upp á fjögur hundruö tuttugu og sex sterlingspund, sem hann haföi skrifaö framan á kvenundir- buxur. Keith Alien, heiöursritari samtaka sjálfstæöra atvinnu- rekenda, sagði I gær, aö skattainnheimtumaöurinn hefði tekiö buxurnar, og hann byggist viö aö fá þær aftur frá banka slnum, eftir að „ávis- unin” heföi veriö innleyst. Til þess aö innleysa hana, þarf aö sjálfsögöu aö koma opinbert framsal á bakhliö buxnanna. Allen sagðist vilja meö þessu „ávisanaformi” mót- mæla ofstjórn I landinu,- Talsmaöur gjaldheimtunn- ar i Bretlandi sagöi I gær, aö ávisunin væri að fullu lögleg, og bætti viö: — Þetta er i fyrsta sinn, sem viö fáum kvenundirbuxur, en viö höfum fengiö ávisanir skrifaöar á egg og einu sinni á siöuna á kú. — Eitt sinn sendi einn greið- andi okkur ávisun, sem var i ljóöaformi, og aö sjálfsögöu ortum viö kvittunina, sagöi talsmaöurinn ennfremur. Gefa hveiti Reuter, Maputo. — Banda- rikin munu gefa Mósamblk meira en tuttugu og átta þús- und tonn af hveiti, samkvæmt samningi, sem undirritaöur var i Maputo i gær, að þvi er fréttastofan I Mósambik skýröi frá. Gjöf þessi er rúmlega fjög- urra miiljón dollara viröi á heimsmarkaðinum I dag. Fréttastofan sagöi I gær, að hveitiö yröi selt og ágóöinn notaöur til aö stofna sérstakan sjóð til aöstoöar viö fæöufram- leiöslu landsins. piilSHOBNA " ’Á rYllLLI Ein milljón gerð ófr|ó Reuter, Nýju Delhl.— Búizt er viö, aö um ein milljón manna gangist undir ófrjósemisaö- gerð I Indlandi á næstu tveim vikum. Vikur þessar eru „fjöl- skylduáætlunarvikur”, en tfmabiliö hefst á fimmtudag, á morgun. Rikísstjórnin leggur mikla áherzlu á, aö sem fiestir veröi gerðir ófrjóir meöan á herferð þessari stendur. Mannfjöldi i Indlandi var sex hundruö og fimm milljónir þann 1. marz á þessu ári, en búizt er viö, aö um miöjan júli hafi hann veriö oröinn um sex hundruð og tiu milljónir. Bjór-þorsti Reuter, Wiesbadcn.— Vestur- Þjóðverjar slógu öli met i bjórdrykkju sinni i júli-mán- uöi síöastliöinn, þegar hita- bylgja gekk yfir Evrópu. Þeir innbyrtu þá niu hundruð og fimmtfu milljónir lltra af bjór, eða um sextán iitra á hvert mannsbarn I landinu. viö þvi aö mæta til vinnu sinnar. Þá var og hleypt af skotum inn á heimili eins fangavaröar til viö- bótar. UFF, sem áður hefur viöur- kennt aö hafa staðiö aö sprengju- og skotárásum á kaþólikka, hafa nú gefið út yfirlýsingu, þar sem fangaverðir eru sakaöir um á- stæöulaust og grimmdarlegt of- „lögmæt skotmörk”. Slöan þá hefur einn fangavöröur veriö drepinn og nokkrir hafa særzt. I óeirðum, sem uröu I Maze- fangelsinu nú um helgina, særö- ust þrjátlu og þrlr fangar og sex fangaverðir. Óeiröir þessar áttu rót slna að rek ja til þeirrar á kvöröunar brezku rlkisstjórnar- innar aö afnema sérréttindi þeirra stjórnmálalegu fanga, sem dæmdir hafa veriö fyrir vopna- burö eöa sprengingar. Mótmælendatrúarmennirnir, Friöarhreyfing kvenna er nú grýtt, ef hún reynir aö hafa afskipti af ofbeldisverkum karlmanna I Belfast. beldi gegn föngum i Maze-fang- elsinu, nálægt Belfast. 1 yfirlýsingunni segir, aö ef fangaveröir þessir hætti ekki störfum I tengslum viö þá hluta fangelsisins, sem mótmælenda- trúar fangar sitja I — en I sérklef- um I þeim hluta eru einnig I haldi menn úr IRA — þá muni þeir og fjölskyædúr þeirra verða úr- skurðuö „lögmæt skotmörk”. trlandsmálaráðuneyti Bret- lands hefur boriö ásakanir þeirra til baka. Fyrr á þessu ári sendi IRA frá sér svioaöa yfirlýsingu og lýsti þvi þá yfir, aö fangaveröir væru sem hótaö hafa aö efna til „ó- eiröaviku” i Belfast, rændu I gær og kveiktu I strætisvögnum, til þess að loka götum I hverfum sin- um, og héldu öryggisvörðum vel viö efniö meö sprengjutilkynning- um, sem reyndust vera eintómt gabb. Óeiröirnar héldu áfram I gær á Shankill-road svæðinu, þar sem enn var kveikt I nokkrum strætis- vögnum. Nokkur hundruö konur úr Friö- arhreyfingu kvenna, sem reyndu að stööva ofbeldisverk þessi, voru grýttar af unglingum úr hópi mótmælendatrúarmanna.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.