Tíminn - 17.09.1976, Blaðsíða 1

Tíminn - 17.09.1976, Blaðsíða 1
/*1 ..................■" 1 Aætlunarstaöir: Blönduós — Siglufjöröur Búðardalur — Reykhólar Flateyri — Bíldudalur Gjögur — Hólmavík Hvammstangi — Stykkishólm- ur — Rif Súgandaf j. Sjúkra- og leiguflug um allt land Stjórnlokar Olíudælur Síðumúla 21 Sími 8-44-43 Ólafsvík: Sex dragnótabátar sviptir veiðileyfum gébé-Rvík — Sjávarútvegsráðu- neytiö hefur svipt 6 af 8 dragnóta- bátum i ólafsvík veiöiieyfum. Einn var sviptur leyfi s.l. miö- vikudag, en hinir fimm í gær. — Forsenda leyfissviptinga þessara er, aö svikizt hefur veriö um aö nota rétt veiðarfæri, eöa leyfileg- um veiðarfærum breytt, þannig aö samsetning aflans er aö lang- mestum hluta millifiskur, og jafnvel undirmálsfiskur i tölu- veröu magni. Sagöi Jón B. Jónas- son i sjávarútvegsráöuneytinu i gær, aö aflasamsetningin sannaöi ótvírætt, aö sjómennirnir heföu ekki fariö eftir settum reglum viövikjandi dragnótaveiöarnar. Könnun hefur verið gerö á afla dragnótabáta á Norðurlandi, og er aflasamsetning þar allt önnur og augljóst, aö þar er fylgt settum reglum. Reglur um dragnótaveiöar byggjast á þvl, aö möskvastærð i poka er 170 mm á fimm öftustu metrunum, en er 135 mm I belgn- um, sem ætti þó ekki aö hafa nein áhrif aö marki, ef veiöarfærin eru rétt notuð, aö sögn Jóns B. Jónas- sonar. Hins vegar sagöi Jón, aö svo virðist sem sjómennirnir hafi annað hvort hnýtt eða brugðið tógi fyrir pokann, eða jafnvel not- að önnur veiðarfæri. Jón sagði einnig, að allt að 70% heildarafla bátanna frá Ólafsvik hefði verið mjög smátt, en það þekktist hins vegar ekki á Norðurlandi, þar sem samskonar athuganir hafa verið gerðar. Það hefur jafnvel komið fyrir, að yfir 20% af heildarafla ólafsvikurbát- anna sé undirmálsfiskur. Samsetning afla báta frá Ólafs- vik og Þórshöfn, er mjög ólik, jafnvel þótt bátarnir noti sömu veiðarfæri. Á Þórshöfn hefur Fallþungi d lilka rétt í meðc illag ASK-Reykjavik. Það var sam- dóma álit fjögurra sláturhús- stjóra er Timinn ræddi viö i gær, aö fallþungi dilka yröi eitthvaö minni i ár en I fyrra. Fyrir noröan er þurrkiv kennt um, en syöra stööugu votviöri. Sláturdýr eru örlítiö fleiri i ár á þeim stööum, er haft var sam- band viö, en fjölgunin er óveru- leg. Nokkuö erfiölega viröist ganga aö fá starfsfólk til slátur- húsanna, t.d. i Borgarnesi, enda þarf viöa hátt á annaö hundrað manns i vinnu i mánaöartima eöa svo. — Viö erum búnir að lóga 2500 kindum, en I ár er gert ráð fyrir að slátra um 32 þúsundum, sagði Jóhannes Þórarinsson sláturhússtjóri á Kópaskeri. — Þetta er um það bil 1200 fleiri kindur en I fyrra. Jóhannes sagði, að dilkar virtust ætla að verða rýrir i haust.enda hefur veðurlag fyrir norðan verið þannig i sumar, aö ekki var búizt við, að dilkarnir slægju nein met. Voriö var gott, snjóa tók af snemma og það sá á grösum tiltölulega fljótt. Sláturtið er einnig hafin á Akureyri. 1 fyrradag sem var jafnframt fyrsti dagurinn, var slátrað 300 kindum og gert ráð fyrir að tæplega 1000 yrði slátr- að i gær. A6 sögn Sigurpáls Jónssonar skrifstofumanns hjá Sláturhúsi KEA, er fallþungi svipaður og á s.l. ári. Sláturtíðin á Akureyri stendur til 29. október, en eins og kom fram hér á undan þá hófst hún I fyrradag. Hjá sláturhús- inu vinna um 120 manns. — Hér á aö slátra I haust um 83 þúsundum kindum, en þegar er búiö að slátra 8000 þúsund, sagði Gunnar Aðalsteinsson sláturhússtjóri i Borgarnesi. — Þetta er aðeins meira magn en i fyrra, en þá var slátrað um 81 þúsundi. Erfitt er að spá um fallþunga, en hann mun vera eitthvaðminnienifyrra. Þá var hann tæp 14 kiló. í sláturhúsinu i Borgarnesi, sem er eitt fullkomnasta sinnar tegundar hér á landi, er unnt aö slátra 2500 kindum á dag. Að sögn Gunnars þá geta 160 til 170 manns unnið við slátrunina, en illa hefur gengið að fá mann- skap og vinna nú einungis 110 manns hjá fyrirtækinu. Slátrun hófst þann áttunda þ.m., en stendur tU 1. nóvember. Að lokum var haft samband við siáturhússtjórann á Húsa- vik, en þar hófst slátrun s.l. mánudag. A Húsavik er áætlað aö slátra rétt um 46 þúsund kindum og þegar hefur 6000 þúsund verið lógað. Ekki hafði sláturhússtjórinn fengið neinar tölur um fallþunga, en taldi hann rétt i meðallagi. A Húsa- vik er unnt að slátra 2000 kind- um á dag og hafa vinnu 140 manns 71% heildarafla verið koli og þar er undirmálsfiskur eða fiskur undir lágmarksstærð 57 sm. óþekktur. 1 afla sumra ólafs- vikurbátanna var engan kola aö finna, aðeins millifisk, en þetta var þó mjög mismunandi. Kolinn, sem þeir fengu, var mjög smár. Bátarnir sex frá Ólafsvik eru sviptir dragnótaveiðileyfunum um óákveðinn tima til að byrja með, og er ekki búizt við, að þeir sæti fjársektum. Hins vegar gæti svo farið, að þeir verði að kaupa ný veiðarfæri, sem öll verða með 170 mm möskvastærð, sagði Jón. B. Jónasson. ■A- Það var Hafrannsóknastofn- un, sem gerði tillögur um þessa tilhögun dragnótaveiðanna, og við fórum eftir þeim I þeirri barnalegu trú, að reglurnar yrðu haldnar, sagði Jón, þar sem dragnótin er eina veiðarfærið, sem hægt er að ná I kola með ein- hverjum árangri. Aö siðustu sagði Jón, að nú væri verið að gera sams konar athuganir á dragnótaveiðum Vestfirðinga. Það eru menn frá Hafrannsókna- stofnun og sjávarútvegsráðu- neytinu, sem gera athuganir þessar. Stjórn Flugleiða tresi aði ókvörðun um f lugvélakaup fram d laugardag Þaö er ró og friöur yfir sima- stúlku sjónvarpsins á þessari mynd, sem Guöjón tók i gær, enda þótt allar simalinurnar væru rauöglóandi. Starfsfólk sjónvarpsins hélt aö sér höndum i gær til aö mótmæia kjörum sinum og enginn vildi útiloka þann mögu- leika, aö vinnustöövunin yröi áfram i dag, sem þýddi þá ekkert sjónvarp i kvöld. Gsal-Reykjavik — Stjórn Flug- leiöa kom saman til fundar i gær til þess aö ræöa tilboö banda- risku flugvélaverksmiöjanna Lockheed, sem boöiö hafa Flug- leiöum aö kaupa tvær breiöþotur af Tri-star gerö. Aö sögn Alfreös Eliassonar forstjóra i gærkvöldi, voru engar ákvaröanir teknar á þessum fundi, en boöaö til fram- haldsfundar innan stjórnarinnar á laugardag. Alfreð sagöi að I millittðinni yrði ýmiss atriöi varöandi þetta tilboð könnuö, en spurningunni um það hvort liklegt væri aö Flugleiðir gengu að tilboði Lock- heed, kvaðst hann ekki geta svar- að. Eins og áður hefur komið fram i fréttum Timans þykir tilboð Lockheed mjög gott, en félagið býður Flugleiðum vélarnar á sér- staklega hagstæðum kjörum. Búast má við þvi, að ákvörðun verði tekin um það á stjórnar- fundinum á laugardag hvort þessu tilboði verður tekið eöa ekki. í dag Breiðu bökin í Alþýðu- bandalaginu Sjá á Víða- vangi — bls. 5 AAenn frá Norrænu eldfjallastöðinni við Kröflu MOL-Reykjavik 1 gær og fyrra- dag voru menn á vegum Norrænu eldfjallastöövarinnar staddir noröur viö Kröflu, þar sem þeir geröu ýmiss konar athuganir á svæöinu, en jarö- skjáiftatiönin þar hefur aukizt og einnig hefur sýruinnihald grunnvatnsins hækkaö. — Jú, það er rétt, að Guö- mundur Sigvaldason, forstöðu- maöur Norrænu eldfjalla- stöðvarinnar, er staddur við Kröflu ásamt tveimur öðrum mönnum frá stofnuninni, sagði Eysteinn Tryggvason, jarð- fræöingur, er Timinn leitaöi eftir staðfestingu á þessum atriðum. — Sýruinnihald grunnvatns- ins hefur aukizt nokkuð aö undanförnu, og hefur þaö komið fram I einni borholunni sagði Eysteinn. Það gefur til kynna, að mögulegt sé, að gas úr hraunkvikunni hafi komizt út I vatniö. Gasið úr hraunkvikunni kemst liklega út I grunnvatnið, þegar hraunkvikan er að brjóta sér nýja leið neöanjarðar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.