Tíminn - 17.09.1976, Blaðsíða 18

Tíminn - 17.09.1976, Blaðsíða 18
18 TÍMINN Föstudagur 17. september 1976. Nýkomnir varahlutir í: Singer Vouge 68/70 Toyota 64 Taunus 17M 65 og 69 Benz 219 Peugeot 404 Saab 64 Dodge sendiferðabill BILA- PARTA- SALAN auglýsir Willys 46 og 55 , Austin Gipsy Mercedes Benz 50/65 Opel Cadett 67 Plymouth Belvedera 66 Moskvitch 72 Fiat 125 BÍLAPARTASALAN Höfðatúni 10. Simi 1-13-97. Sendum um allt land. ÚTBOÐ Hitaveita Suðurnesja óskar eftir tilboðum i pipuundirstöður. TJtboðsgögn verða afhent á skrifstofu Hitaveitu Suðurnesja, Vesturbraut 10A, Keflavik og á verkfræðistofunni Fjarhitun hf. Álftamýri 9, Reykjavik gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Hita- veitu Suðurnesja þriðjudaginn 12. október kl. 14.00. Vegna jarðarfarar Ásgeirs Magnússonar, framkvæmda- stjóra, verður skrifstofan lokuð i dag, föstudaginn 17. september 1976. íslenska járnblendifélagið hf. Lokað í dag frá kl. 13-15 vegna jarðarfarar Ásgeirs Magnússonar framkvæmdastjóra. Almenna verkfræðistofan hf. %f'('' V/| •7/ Vií' a’ , Y* • I ; -.;v Fræðslunámskeið fyrir tilvonandi foreldra á vegum Heilsuverndarstöðvar Reykjavikur hefjast þriöjudaginn 28. september n.k. Á hverju námskeiöi veröa fyrirlestrar og slökunaræfingar, I 9 skipti alls. Námskeiöiö fer fram tvisvar i viku, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 16 og 17. Mæðradeild Heilsuverndarstöövarinnar veitir nánari upplýsingar og sér um innritun alla virka daga, nema laugardaga, kl. 16 til 17 i sima 22406. Námskeið þessi eru ætluð Reykvlkingum og Ibúum Seltjarnarness. Innritunargjald er kr. 1500.00. '<■/ •j'lv m $ <VC ■?r, «.t; tV> ■á * - ' r’.;- Heiisuverndarstöð Reykjavíkur. v." V: <.f.ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ 3*11-200 SÓLARFERÐ Frumsýning laugardag kl. 20. 2. sýning sunnudag kl. 20. Miðasala 13.15-20. Fastir frumsýningargestir vitji aögangskorta sinna fyrir kvöldið i kvöld. LKIKFf'IAG REYKIAVlKUR & 1-66-20 ðl <m r STÓRLAXAR frumsýning þriðjudag kl. 20.30, 2. sýning fimmtudag kl. 20.30. Miðasalan I Iðnó er opin kl. 14-19. Simi 1-66-20. Afgreiðsla áskriftarkorta kl. 9-19. Slmi 1-31-91. BDRT RETNOLDS W.W. AND THE DIXIE DANCEHINGS CONNY vAN [)vk| ■ )| HHY m (0 • NFl) PFAflN i )ON W'l HAK'S ■ Ml i Tl| l IS ARTCARNET W.W. og Dixie Spennandi og bráðskemmti- leg, ný bandarisk mynd með islenzkum texta um svika- hrappinn sikáta W.W. Bright. Sýnd kl. 5, 7 og 9. lonabíó 3-11-82 Sídney ( Michael Poitíer * Caine Wilby samsærið The Wilby Conspiracy Mjög spennandi og skemmti- leg ný mynd með Michael Caine og Sidney Poitier i aðalhlutverkum. Leikstjóri: Ralph Nelson. Bókin hefur komið út á islenzku undir nafninu Á valdi flóttans. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Let the Good Time roll Bráðskemmtileg, ný amerisk rokk-kvikmynd i litum og Cinema Scope með hinum heimsfrægu rokk- hljómsveitum Bill Haley og Comets, Chuck Berry, Little Richard, Fats Domino, Chubby Checker, Bo Diddley. 5. Saints, Danny og Juniors, The Schriliers, The Coasters. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Siðustu sýningar. hafnarbfú *& 16-444 Sérlega spennandi og dular- full ný bandarisk litmynd um hræðilega reynslu ungrar konu. Aðalhlutverk leika hin ný- giftu ungu hjón Twiggy og Michael Witney. ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9, og 11. Slmi 11475 1-13-84 ISLENSKUR TEXTI Ástog dauði í kvennafangelsinu Æsispennandi og djörf ný itölsk kvikmynd I litum. Aðalhlutverk: Anita Strind- berg, Eva Czemerys. 5 Sýnd kl. 5, 7 og 9,. j Bönnuð börnum innan 16 b ára. 2-21-40 Samsæri The Parallax View Heimsfræg, hörkuspennándi litmynd frá Paramount, byggð á sannsögulegum at- burðum eftir skáldsögunni The Parallax View. ÍSLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Warren Beatty, Paula Prentiss. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Örfáar sýningar eftir. & 3-20-75 Frumsýnir Grínistinn KKRTSTOWOOFWSDTS sJACK HmmoHí, THE EnTERTAineK Ný bandarisk kvikmynd gerð eftir leikriti John Osborne. Myndinsegir frá lifi og starfi skemmtikrafts sem fyrir löngu er búinn að lifa sitt fegursta, sem var þó aldrei glæsilegt. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 7 og 9. ISLENSKUR TEXTI Dularfullt dauðsfall Spennandi bandarlsk saka- málamynd I litum. Aðalhlutverk: James Garn- er, Katharine Ross. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Systir Sara og asnarnir Spennandi bandarisk kúrekamynd i litum með ÍSLENZKUM TEXTA. Aðalhlutverk: Clint East- wood, Shirley Maclain. Bönnuð börnum innan 16 ára. Endursýnd kl. 5 og 11. Lokaðí dag milli kl. 1 og 4 vegna útfarar Ásgeirs Magnússonar fyrrverandi framkvæmda- stjóra Samvinnutrygginga. Samvinnutryggingar G.T.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.