Tíminn - 17.09.1976, Blaðsíða 20

Tíminn - 17.09.1976, Blaðsíða 20
.. Föstudagur 17. september 1976. FÓÐURVÖRUR þekktar UAA LAND ALLT fyrir gæði Guðbjörn Guðjónsson Heildverzlun Siðumúla 22 Símar 85694 & 85295 LEIKFANGAHÚSIÐ Skólavörðustig 10-Sími 1-48-06 1 Ævintýra- maðurinn Póstsendum /■ ALLAR TEGUNDIR" Skriðdrekar Þyrlur Jeppar Bátar FÆRIBANDAREIAAA FYRIR Lárétta færslu f*rsiu Einnig: Færibandareimar úr ryöfríu og galvaniseruöu stáli ÁRNI ÓLAFSSON & CO. — 40088 S 40098 — Kosningarnar í Svíþjóð á sunnudag: Palme virðist ætla að merja sigur — kjarnorkan helzta kosningamálið? Helga Jónsdóttir, Stokkhólmi. — Hagur Olofs Palme og rikis- stjórnar hans viröist, sam- kvæmt siöustu skoöanakönnun- um, fara vænkandi, og skoöana- kannanir, sem geröar voru á mánudag og þriöjudag i þessari viku og birtust I sænskum dag- blööum 1 gærmorgun, sýndu, aö nú munar aöeins hársbreidd á fylgi sósialisku flokkanna (Jafnaöarmanna og vinstri flokksins — kommún.istanna) og borgaralegu flokkanna (miöflokksins, þjóöarflokksins og hægfara sameiningarflokks- ins). Palme og hinir sósialisku fylgi- sveinar hans viröast þó ætla aö merja sigur, meö 48.9% at- kvæöa aö baki sér, 48.5% þeirra rúmlega þúsund manna, sem þátt tóku i skoöanák'önnun- inni hafa ákveöiö aö leggja at- kvæöi sitt á einhvern borgara- flokkanna. Ef svona fer, mun - rikisstjórn Palme sitja áfram viö völd, meö aöeins eins þing- manns meirihluta aö baki sér, þaö er aö segja aö sósiálisku flokkarnir fái 175 þingmenn, borgaralegu flokkarnir 174. Núverandi staöa i sænska þinginu er jöfn, þaö er aö segja 175 þingmenn gegn 175, en meö lagabreytingum, sem geröar voru á þessu kjörtimabili, var þingmönnum fækkaö um einn, svo ekki komi til sömu vand- ræöa stööu aö nýju. Samkvæmt þeim tölum, sem birtar voru I gærmorgun, njóta jafnaöarmenn nú fylgis 43.8% og hafa aukiö fylgi sitt um 0.2% frá kosningunum áriö 1973. Miö- flokkurinn stendur I 22% og hef- ur misst fylgi, sem nemur 3.1% frá 1973, hægfara sameiningar- flokkurinn hefur 15.3% og hefur bætt viö sig 1.8% og vinstri flokkurinn-kommúnistar njóta 5.1% fylgis, sem er 0.2% minna en 1973. Afleiöingar slikrar útkomu yrðu þær, að jafnaöarmenn kæmu að 157 þingmönnum, sem er einum meira en þeir nú hafa. Miöflokkurinn fengi 79, . eöa 11 færri en nú er, hægfara sameiningarflokkurinn fengi 55 þingmenn, sem er aukning um fjóra, og vinstri flokkurinn- kommúnistar fengju 18 þing- menn, eöa einum færra en nú er. Ef niöurstaða þessara skoöanakannana er borin saman viö niðurstööu skoöana- könnunar, sem gerö var I siöasta mánuöi, kemur I ljós, aö jafnaöarmenn hafa aukiö fylgi sitt um 1.3% á þessum vikum, vinstri flokkurinn-kommúnistar hefur aukiö viö sig 0.6%, miö- flokkurinn hefur staðiö i staö, þjóöflokkurinn misst um 0.8% og hægfara sameiningar- flokkurinn glatað 1.7%. Skoöanakönnun þessi er hin siðasta, sem gerð veröur fyrir kosningarnar á sunnudaginn kemur, en hún er unnin af SIFO, sem starfar á vegum rikisins, og yfirleitt hafa skoðanakann- anir þeirrar stofnunar fariö mjög nærri réttu lagi. Til dæmis má nefna, að fyrir kosningarnar 1973 spáöi SIFO sósialisku flokkunum 48.2%, atkvæöa og borgaralegu flokkunum 48.1%. Kosningaúrslit urðu þau, aö rikisstjórnarflokkarnir fengu 48.89% og stjórnarandstaöan 48.81%. Spáin heföi þvi varla getaö orðið öllu nákvæmari og sama máli gegndi um kannan- irnar áriö 1970. Stofnunin leggur þó áherzlu á, aö frávik gætu oröiö allmiklu meiri, svo aö enn rikir mikil spenna I stjórnmálabaráttunni hér i Sviþjóö, og aldrei hafa horfur á þvi, aö sósialdemókrat- arnir þurfi aö yfirgefa þá valda- stóla sem þeir hafa setiö i um 44 ára skeiö, veriö meiri en einmitt nú. Niöurstaöa skoöanakann- ananna kom á óvart aö ýmsu leyti og þá einkum þaö, aö fylgi miðflokksins er óbreytt frá skoöanakönnum síöasta mánaö- ar. Miöflokkurinn, og aöal kosningamál hans — kjarnork- an — hefur veriö mjög I sviös- ljósinu undanfarinn mánuö og virtust fjölmiölar svo til allir þess fullvissir, að honum heföi vaxiö mjög fylgi þessar vikur. Þaö viröist einnig ljóst, aö sú stefna miðflokksins aö koma I veg fyrir frekari byggingu kjarnorkuvera i Sviþjóö og aö stefna aö þvi aö þau fimm ver, sem þegar hafa tekið til starfa, veröi lögö niöur fyrir 1985, eigi mikiö fylgi meöal sænsku þjóöarinnar, sem óttast aö ekki muni nokkru sinni unnt aö leysa vandamálin um varöveizlu þeirra geislavirku úrgangsefna Nauðsynlegt að nota úraníum- framleiðandi kjarnorkuver Reuter, Genf,—Vesturlönd munu standa frammi fyrir skorti á kjarnorku innan sextiu ára, vegna minnkandi birgöa af úran- ium-eldsneyti I kjarnorkuver sin, nema þvl aðeins aö þau taki tií notkunar umdeilda tegund kjarn- orkuvera, aö þvi er bandariskir kjarnorkusérfræöingar skýröu frá i Genf I gær. Þessi umdeilda • tegund kjarnorkuvera er talin óheppileg þar sem þau framleiöa meira af úranium-eldsneyti en þau nota, og hafa þau verið gagnrýnd harö- Reuter, Udine. — Um tuttugu þúsund manns til viöbótar eru nú heimilislausir á ttaliu eftir nýja jarðskjálfta I „skjálfta- hrrjáöum” noröurhéruöum landsins, aö þvi er embættis- menn skýröu frá I gær. Haröir jarðskjálftar gengu yfir héruö þessi á miöviku'dag eftir aö sifelldir smáskjálftar hafa staöiö I fjóra og hálfan mánuö i kjölfar skjálftans mikla, þann 6. mai, siöastliöinn, en þá létu nær eitt þúsund manns lifiö. Um hundraö þús- und manns voru heimilislausir eftir þá skjálfta, og sem fyrr segir hækkar sú tala nú um tuttugu þúsund. Þessir siöustu skjálftar eyöi- lögðu hundruö húsa, sem höföu veriö gerö upp eftir skjálftana I mai. Miklar rigningar og þrumu- lega af umhverfisverndarmönn- um, sem óttast mengun af þeirra völdum. Carl Walske, forseti bandariska fyrirtækisins Atomic Industrial Forum, sagöi að þaö þyrfti aö taka kjarnorkuver af þessari teg- und i notkun innan tuttugu ára, til þess aö foröast aö eyöa meö öllu úranium-birgöum Vesturlanda. Edward Hanrahan, einn af framkvæmdastjórum orkurann- sóknarráös bandarisku rikis- stjórnarinnar, sagöi I gær aö þau riki veraldar sem ekki eru veöur bættu viö eymd þeirra fjörutiu þúsundum, sem nú búa I tjöldum, vögnum, ál-byrgjum og öörum bráöabirgða-byrgj- um. Óttinn viö enn meiri jarö- skjálfta, veturinn, sem nú nálg- ast, og bitur upplifun þeirra, sem horföu á fjögurra mánaöa erfiöi hrynja til grunna aö nýju, hefur nú orðiö til þess, aö þúsundir manna vilja leita fyrir sér um búsetu á öörum, örugg- ari svæöum. Rikisstjórnin hefur þegar tekiö til notkunar mörg hótel, gistiheimili og nýjar ibúöabygg- ingar, þar sem heimilisiausir fá inni. Ekki eru þó allir á eitt sátt- ir um aðgeröir stjórnvalda I málefnum þessa fólks á vegg einum á skjálftasvæöunum má meöal annars sjá áletrun, sem svo hljóðar: — Viö þörfnumst ekki stjórnmálamanna, viö kommúnistisk ættu nú um 1.7 milljónir tonna af úranium oxiöi. Hann sagöi fréttamönnum aö áætlanir væru til um aö um miö- bik siðasta áratugs þessarar ald- ar myndu riki þessi eiga rúmlega sex milljónir tonna af úranium oxiöi en hann bætti þvi viö aö þetta magn myndi aöeins nægja til rekstrar þeim kjarnorkuver- um sem búizt er viö aö þá veröi i notkun. Hann sagöi aö þessi ver fram- leiddu um fimmtug- til sjötugfalt magn af eldsneyti, þörfnumst heimila og vinnu —. Aletrun þessi mun til komin vegna alls þess fjölda af sendi- nefndum frá rikisstjórn lands- ins, þingi, stjórnmálaflokkum og öörum, sem heimsótt hafa Friuli-svæöin á þessu sumri. Aö áliti. Ibúa Gemona, sem varð verst úti I skjálftanum i mal og var jöfnuö viö jöröu aö nýju á miövikudag, hefur rikis- stjórnin ekki gert nægilega mikiö fyrir uppbyggingu jarö- skjálftasvæöanna. — Okkur var lofaö tilbúnum húsum, en til þessa höfum viö ekkert séö nema skúra, sagöi einn maöur. Embættismenn I Udine segja, að þaö sé nær ómögulegt aö leggja steinsteypta grunna fyrir hús þar, meöan skjálftarnir ganga enn yfir. Flest húsanna I þorpinu eru meö öllu ónýt. "SIiÉSHORNA / IVIILLI USA mótmælir við Júgóslava. Reuter, Washington. — Bandarlkjamenn hafa mót- mælt viö júgóslavnesk yfir- völd þvi, sem þeir kaila „neit- un Júgóslava viö þvi aö fara eftir ábendingu Bandarikja- manna um að alþjóölegi skæruliöinn Carlos væri staddur I Belgrad”. Talsmaöur utanrikisráöu- neytisins skýröi frá þvi i gær, að mótmælin hefðu veriö borin fram þann 8. september. Hann sagöi aö Bandarikja- menn hefðu skýrt Júgóslövum frá þvi, samkvæmt áreiöan- legum heimildum, aö Carlos væri i Belgrad, en Júgóslavar hefu ekki sinnt málinu og nú væri ekki vitað hvar maöurinn sem er eftirlýstur i mörgum löndum, meðal annars i Frakklandi, þar sem hann er grunaöur um morö á tveim lögreglumönnum, og I Austur- riki, þar sem hann tók þátt I skæruliðaárás á höföustöövar OPEC I Vin, er. Fjórir skæruliðar létu lifið i gær. Reuter, Buenos Aires. — Fjórir vinstri-sinnaðir skæru- liöar voru drepnir I skotbar- daga viö lögregluna i Argen- tinu, þegar þeir reyndu aö komast I gegn um götuvigi i úthverfi I suöurhluta Lanus i gær. Tveir skæruliöar létu lifiö á miövikudag, þegar þeir veittu öryggisvöröum mótspyrnu viö hús eitt I Chaoarita-hverfinu I höfuðborg landsins, en öryggisveröirnir ætluöu aö leita I húsinu. Varpaði sprengjum inn i verzlun Reuter, Jóhannesarborg. — Tveim sprengjum var varpaö inn I stóra verzlunarmiöstöö I miðborg Jóhannesarborgar i Suöur-Afriku i gær, og er þetta i fyrsta sinn sem ofbeldi er beitt I hverfum hvitra manna I Jóhannesarborg siöan kyn- þáttaóeirðirnar hófust þar i júni. Sprengjum var varpað inn á húsgagnadeild á þriöju hæö og kveiktu þær I gluggatjöldum. Sölumaður á staðnum slökkti eldinn meö hand- slökkvitæki, og uröu litlar skemmdir af hans völdum. Talsmaöur verzlananna sagöi I gær, aö blökkumaöur hefði varpaö sprengjunum inn, en hann hefði komizt und- an. Býður til mið- degisverðar Reuter, Sameinuöu þjóöununt. — William Scranton, sendi- herra Bandarikjanna hjá Sameinuöu þjóöunum, bauö i gær sendiherrum allra ann- arra rikja hjá samtökunum, þar á meðal sendiherrum rik- ja sem Bandarikin hafa ekki stjórnmálalegt samband viö, til miödegisveröar á heimili sinu I Pennsyivaniufylki þann 9. október næstkomandi. Scranton bauð mökum sendiherranna einnig til máls- veröarins og sagöi aö þeir ut- anrikisráöherrar, sem staddir veröa I New York á þessum tima vegna allsherjarþings S.Þ. væru einnig velkomnir, ásamt mökum sinum. Ef allir þiggja boö Scrant- ons, ásamt mökum sinúm, má búast viö þvi aö milli þrjú og fjögurhundruð manns sitji aö miödegisveröi með Scranton og konu hansþennan dag. f ■ \ Jarðsk|álftarnir á Italíu: Fjögurra mánaða erfiði til einskis — þúsundir vilja flytjast á brott

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.