Tíminn - 17.09.1976, Blaðsíða 8

Tíminn - 17.09.1976, Blaðsíða 8
8 TÍMINN Föstudagur 17. september 1976. Metabók Guinness setur sitt eigið met Norris McWhirter fyrir framan mynd af Ross, bróOur sfnum, viö opnun sýningar á Guinness bók- unum f Empire State Building i New York. Þegar Ross McWhirter lét lif- iö fyrir byssukúlum tveggja irskra hryöjuverkamanna fyrir framan heimili sitt I London i fyrra, aöeins fimmtugur aö aldri, var fallinn i valinn mikil- hæfur rithöfundur og tölfræö- ingur. Þar meö var einnig bund- inn endir á samstarf tvibura- bræöranna, sem sáu um útgáfu á hinum frægu metabókum Guinness á þriöja tug ára, eöa allt frá byrjun. Norris heldur einn áfram útgáfustarfseminni, ogaövonum hefurálagiðá hann aukizt til muna. En eftir þvi sem hann segir þá var sem hann endurfæddist við fráfall Ross, ekki sem hálfur maöur heldur sem tvöfaldur. Hann er dapur en ekki bitur vegna þessa ástæöulausa morös og reynir aö ganga tveim bróöursonum sin- um i föðurstað. Þeir Ross og Norris eru af skozkum uppruna, fæddust tólfta ágúst 1925 meö nákvæm- lega tuttugu minútna millibili. Það hefur verið staðfest af áreiðanlegu vitni segir Norris brosandi, en móöir okkar var viðstödd atburðinn. Þaö þótti merkilegt hve nauðalikir þeir voru i sjón og raun. Þeir hafa hugi eins og japanskar reikni- vélar, varð einhverjum að orði. Þeir ræddust við á nokkurs kon- artáknmáli, sem enginn komst til botns i nema þeir. Stundum byrjaöi annar á setningu og hinn lauk henni. Þeir voru afar sam- rýmdir og voru saman öllum stundum, er þeir komu þvi viö, en mörgum hefur reynzt erfitt aö skilja þaö nána samband, sem var á milli þeirra á meðan báðir liföu. í striöinu voru þeir, þá sautján ára, settir sem liðs- foringjaefni i sjóherinn, en hvor á sitt skipið. Eftir striö fóru þeir báöir i háskólann I Oxford, þar sem Ross lagði stund á lögfræði en Norris hagfræöi. Aö námi loknu, 1951, fóru þeir út i viö- skipti saman og settu á stofh skrifstofu i Fleet Street i Lond- on. Þeir höföu alltaf haft mikinn áhuga á tölfræöi og staöreynd- um — fengu hann liklega aö erfiöum frá fööur sinum, en hann gaf út þrjú dagblöö i Fleet Street á blaðamannaferli sin- um, (Aö sögn Ross er þaö met.) Aö áeggjan gamals skólafé- laga þeirra frá Oxford, Chris Chataway tóku þeir að sér að skrifa Guinness bókina, en hún varð upphaflega til vegna dutt- lunga yfirmanns Chataways, sir Hugh Beavers, framkvæmda- stjóra irska bruggfyrirtækisins Guinness, sem var frægt fyrir dökka ölið sitt Guinness Stout. Dag einn er sir Hugh var á fuglaveiöum, miöaöi hann á heiölóu á flugi, en hæföi hana ekki. — Þetta hlýtur aö vera hraöfleygasti fugl i heimi, — tuldraöi hann. — Vertu ekki svo viss um þaö, — svaraði félagi hans. Þegar þeir voru komnir I veiðikofann aftur um kvöldiö héldu þeir áfram aö rökræöa þetta en uröu ekki á eitt sáttir. Þeim til undrunar þá voru ekki til nein uppflettirit eða heim- ildabækur, þar sem upplýsingar um hraöa fugla var aö finna, né heldur um þaö stærsta, minnsta, þyngsta, léttasta eitt eða neitt.! Þegar sir Hugh kom aftur á skrifstofu sina, fannst honum, aö viö svo búið mætti ekki standa lengur. Hann ákvaö aö láta rita fullkomna bók, þar sem staðreyndir og met væru skráð. Siöan ætlaöi hann aö dreifa þeim ókeypis á bjórkrár á Bret- landi, 72.000 aö tölu. En á bjór- kránum fara oft fram viðræður um allt milli himins og jaröar, og þvi gott aö hafa þar handbæri slika bók. Chris. Chataway fékk það verkefni aö finna mann eöa menn, sem gætu tekiö aö sér að skrá bókina. Og hvaö var eöli- legra en aö hann leitaöi til McWhirter bræöranna, sem á háskólaárum sinum höföu veriö þekktir sem gangandi alfræöi- oröabækur? Ross og Norris voru þá enn undir þritugu. Þeir voru kallaðir á fund meö fram- kvæmdastjórn Guinness fyrir- tækisins, þar sem þeir voru spuröir spjörunum úr. Þeir leystu sómasamlega úr öllum spurningunum. Þegar sir Hugh innti þá eftir flughraða lóunnar, upplýstu þeir hann um að hún flygi 60 milur á klst og gæti þvi ekki talizt hraðfleygasti fuglinn, þvi sá flygi með 80 milna hraöa á klst. Og þegar einn formaöur- inn minntistá þaö, aö hann væri senn á förum til Tyrklands, sagði Norris: — Tyrkneska er á- hugavert tungumál, þaö hefur aðeiiís eina óreglulega sögn. Þeir voru ráönir til starfans, og á sextán vikum söfnuöu þeir heimildum fyrir fyrstu útgáf- una. Bókin vakti mikla athygli og hrifningu og óx upp yfir frumhugmynd sina. Þaö hafa komiö fram fjöldamörg af- sprengi af henni, eins og til dæmis Guinness bók um T- skyrtur, heillaóskakort, leiki og margt fleira. Enn er samt 15.000 eintökum á ári dreift ókeypis, en þaö er aöeins dropi I haf þess fjölda, sem gefinn er út. Nú er i undirbúningi 23. útgáfa á Guinness bókinni á Bretlandi. Frá þvi McWhirter bræðurnir gáfu út fyrstu bókina 1955, hefur hún selzt i 28 miljón eint á 17 tungumálum. Hún hefur mn.s. selzt i stærra upplagi en bók dr. Spocks um barnauppeldi og barnagæzlu. Eina bókin, sem selzt hefur i fleiri eintökum en þeirra er brezka heimsal- manakið, sem hefur selzt i 36 milljónum eintaka, en þaö hefur lika veriö gefið út i 108 ár. Ann- ars kemur hún næst á eftir bibli- unni. Starfsliö Guinness bókanna 1 London telur nú tuttugu manns. 1 kringum 20.000 bréf berast ár- lega og mörg þeirra koma með uppástungurum efni i bókina. A tveim stöðum i Bandarikjunum, hafa verið opnaöir sýningarsal- ir meö Guiness bókum,annar er i Empire State Building i New York en hinn i Las Vegas. Sam- hliða allri vinnu sinni viö út- gáfustarfsemina og öllum þeim þeytingi sem þvi fylgir, þá reyn- irNorris McWhirter aðgera þaö sem hann getur fyrir málstaö þann, sem bróðir hans lét lifiö fyrir. Ross McWhirter hafði op- inberlega gagnrýnt sprengju- árásir irska lýðveldishersins, en skæruliöar IRA höfðu komiö fyrir sprengjum i göngum neð- anjarðarlesta, veitingahúsum og vöruhúsum er höföu slasað og drepiö margt fólk. Ross gaf einnig út bækling, sem bar heit- iö Hvernig á að uppræta sprengjumenn, og bauð stórfé til að verölauna hvern þann, sem gæti komið upp um hryðju- verkamenn. Með þessu fékk hann irska lýðveldisherinn á móti sér með framangreindum afleiöingum. Tveim dögum eftir moröið á Ross mætti Norris á stofnfundi félags, sem kallar sig National Association for Freedom, og berst fyrir auknu frelsi og öryggi almennings á Bretlandi. Þegar foreldrar og börn eöa annaö venjulegt saklaust fólk getur ekki lengur verzlaö þar sem þaö var vant i tveim af fjór- um aöalborgum á Bretlandseyj- um, vegna sprengjutilræöa, eöa getur ekki gert sér dagamun á veitingahúsi af ótta viö ofbeldi, þá tekur út yfir allan þjófabálk, og almenningur veröur að mynda einhver samtök gegn þessu. Þegar hann er spurður aö þvi hvort afskipti hans af þessu fé- lagi geti ekki beint spjótum skæruliöanna aðhonum lika, þá segir hann, að hann geti ekki svaraö þvi. En hann er þeirrar skoöunar, aö hann hafi lifaö góöu lifi og hann sé minningu Ross bróöur sins, skuldbundinn. — Þegar allt kemur til alls, þá er ég tviburi hans. — i Hjúkrunarfræðingar Sjúkrahús Húsavikur óskar að ráða nú þegar hjúkrunarfræðinga. Húsnæði i boði Upplýsingar veita framkvæmdarstjóri og forstöðukona i simum 96-4-13-33 og 96-4-14- 33. fijúkrahásið í Húsnvík s.f. Starfsvetur tónlistarféiagsins að hefjast MOL — Reykjavik. Starfsvetur Tónlistarfélags Reykjavikur hefst á morgun klukkan 2.30 með Schubert-tónleikum i Háskóla- biói. Þar kemur fram hin heims- fræga, hollenzka sópransöngkona Elly Ameling ásamt pianóleikar- anum Dalton Baldwin. Elly Ameling er ein af frægustu ljóðasöngkonum heims i dag, og Dalton Baldwin er einnig talinn með fremstu listamönnum á sinu sviði. Hann heimsótti Island i fyrra ásamt franska söngvar- anum Gérard Souzay. Næstu tónleikar félagsins veröa svo haldnir þriöjudaginn 28. september, en þá verða á feröinni Zetteravistkvartettinn frá Svi- þjóö. Þann 9. október munu þeir Gunnar Kvaran og Gisli Magnús- son halda tónleika fyrir félagið. I janúar koma fram á tónleikum Guöný Guömunds- dóttir.HafliöiM. Hallgrimsson og Philip Jenkins. Franski fiðluleikarinn Jan Dobrezelewski kemur til meö aö halda tónleika i febrúar. ttalski fiöluleikarinn Pina Carmirelli og Arni Kristjánsson halda tónleika i marz. I april heldur Úrsúla Ingólfs- dóttir tónleika fyrir félagiö, og auk þess mun Selma Guömunds- dóttir einnig halda sina fyrstu tónleika I sama mánuði. Siðasti viöburður vetrarins verður svo i mai, en þá mun hinn heimsfrægi söngvari Peter Piers halda tónleika. Tónlistarfélagið getur bætt viö sig nokkrum félögum fyrir komandi starfsvetur. Auglýsið í Tímanum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.