Tíminn - 17.09.1976, Blaðsíða 12

Tíminn - 17.09.1976, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Föstudagur 17. september 1976. krossgáta dagsins 2317. Lárétt 1) Fljót. — 6) Eyja. — 10) Ónefndur. — 11) Fléttaði. — 12) Avösturinn. — 15) Manns- nafn. — Lóðrétt 2) Lærdómur. — 3) Planta — 4) Dýr. — 5) Smala saman. — 7) Fersk. — 8) For. — 9) Fara á sjó. — 13) Vot. — 14) Fraus. Ráðning á gátu no. 2316 Lárétt 1) Lagar. — 6) Vélinda. — 10) At. — 11) Ar.— 12) Ragnaöi. — 15) Vaska. — Lóörétt 2) Afl. —3) Agn—4) Svari,— 5) Barin. — 7) Éta, —8) Inn. — 9) Dáð. — 13) Góa. — 14) Akk. 2 3 H í n V Éi „ n n ih C ■ L Land-Rover Tilboð óskast i LAND-ROVER, diesel ár- gerð 1973. Ekinn 34.000 km. Kilómetramælir fylgir. Mjög' góður bill. Upplýsingar gefur Dóra Ingvarsdóttir, simi 91-37428. Tækniteiknari Orkustofnun óskar að ráða tækniteiknara á teiknistofu stofnunarinnar. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist Orkustofnun, Laugavegi 116, Reykjavik, fyrir 25. september n.k. ORKUSTOFNUN (+- Faðir okkar Ágúst Guðbrandsson frá Hækingsdal verður jarösettur frá Fossvogskirkju, laugardaginn 18. september kl. 10,30. Hrafnhildur Agústsdóttir, Rakei Agústsdóttir. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jaröarför móður minnar Ingibjargar Jóhannesdóttur. Þóra Ottósdóttir og fjöiskylda. Otför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu Guðlaugar Eiriksdóttur frá Fáskrúðsfirði, til heimilis að Blómsturvöilum, Eyrarbakka, fer fram frá Eyrarbakkakirkju laugardaginn 18. septem- ber kl. 2 e.h. Ragnar Runólfsson, Lilja Sigurðardóttir, Sigrún Runólfsdóttir, Helga Runólfsdóttir, Gisli Hjörleifsson, Eirikur Runólfsson, Stefania Þóröardóttir, barnabörn og barnabarnabörn. Alúöar þakkir til allra fyrir auðsýnda samúö og viröingu við andlát og útför móður okkar Mariu E. Eyjólfsdóttur Laugavegi 133. Sérstakar þakkir færum viö hjúkrunarkonum, læknum og ööru starfsfólki Heilsuverndarstöövarinnar fyrir frábæra umönnun. Kolbrún Jónsdóttir, Reynir Vilbergs, Sólveig Vilbergs, Alda Acre, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. í dag Föstudagur 17. september 1976 AAinningarkort Minningarkort. Kirkjubygg- ingarsjóðs Langholtskirkju i Reykjavik, fást á eftirtöldum stöðum: Hjá Guðriði, Sól- heimum 8, simi 33115, Elinu, Alfheimum 35, simi 34095, Ingibjörgu, Sólheimum 17, simi 33580, Margréti, Efstastundi 69, simi 34088. Jónu, Langholtsvegi 67, simi 34141. Heilsugæzla Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafn- arfjörður, simi 51100. iiafnarfjörður — Garðabær: Nætur- og heigidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — , Kópavogur. Dagvakt: Ki. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- nætur- og helgarvarzla apóteka i Reykjavfk vikuna 10. til 16. september er I Laugavegs Apóteki og Holts Apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17:00-08:00 mánud.-föstud. simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Lögregla og slökkvilið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðið og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkra- bifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiðsimi 51100. Bilanatilkýnningar Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. t Hafn- arfirði i sima 51336. Hitaveitubiianir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Símabiianir simi 05. Biianavakt borgarstofnana. Sími 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum ér svarað allan sólarhringinn. Tekið við tilkynningum um bilanir i veitukerfum borg-: arinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgar- stofnana. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasími 41575, simsvari. Félagslíf T.B.K. Aðalfundur Tafl- og bridgeklúbbsins verður hald- inn mánudaginn 20. sept. i Domus Medica kl. 20. Auk venjulegra aðalfundarstarfa: Lagabreytingar. Borðtenniskiúbburinn örninn. Æfingar hefjast þriöjudaginn 21. september. Æfingartimar mánudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 18. Skráning mánudaginn 20. sept. i Laugardalshöll kl. 18. Stjórnin. Kvennadeild styrktarfélags lamaðra og fatlaðra heldur fund að Háaleitisbraut 13 fimmtudaginn 16. sept. kl. 20.30. Aðalfundur Skógræktarfé- lags Mosfellshrepps verður haldinn að Hlégaröi, fimmtu- daginn 16. þ.m. kl. 9. Stjórnin. ít l.fi, UTIVISTARFERÐIR Föstud. 17/9 kl. 20 Snæfellsnes, gist á Lýsuhóli, sundlaug, skoðunarferöir, berjatinsla , afmælisferð. Fararstj. Einar Þ. Guöjohn- sen og Jón I. Bjarnason. Far- seðlar á skrifst. Lækjarg. 6, simi 14606. tltivist SÍMAR. 11798 og 19533. Föstudagur 17. sept. kl. 20.00 Landmannalaugar — Jökulgil — Dómadalur — Valagjá. Fararstj. Sigurður B. Jóhann- esson. Laugardagur 18. sept. kl. 08.00 Þórsmörk, haustlitaferð. Farmiðasala og nánari upplýsingar á skrifstofunni. Feröafélag Isiands. Viðkomustaðir bókabílanna ARBÆJARHVERFI Verzl. Rofabæ 39 þriðjud. kl. 1.30- 3.00. Verzl. Hraunbæ 102 þriðjud. kl. 7.00r9.00. Verzl. Rofabæ 7—9þriðjud. kl 3.30- 6.00. BREIÐHOLT Breiðholtsskóli mánud. kl. 7.00-9.00, miðvikud. kl. 4.00-6.00, föstud. kl. 3.30-5.00. Hólagarður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30-3.00, fimmtud. kl. 4.00-6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30- 3.30. Verz. Kjöt og fiskur við Selja- braut föstud. kl. 1.30-3.00. Verz. Sraumnes fimmtud. kl. 7.00-9.00. V-crzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30- 6.00, miðvikud. kl. 1.30- 3.30, föstud. kl. 5.30-7.00. HAALEITISHVERFI Álftamýrarskóli miðvikud. kl. 1.30- 3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30-2.30. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kl. 4.30-6.00, mið- vikud. kl. 7.00-9.00, föstud. kl. 1.30- 2.30. HOLT — HLÍÐAR Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30-2.30. Stakkahlið 17 mánud. kl. 3.00-4.00, miðvikud. kl. 7.00-9.00. Æfingaskóli Kennarahá- skólans miðvikud. kl. 4.00-6.00. LAUGARAS Verzl. við Noröurbrún þriöjud. kl. 4.30-6.00. LAUGARNESHVERFI Dalbraut/Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00-9.00. Laugalækur/Hrisateigur föstud. kl. 3.00-5.00. Skerjaförður — Einarsnes fimmtud. kl. 3.00A.00. Vei-z anir við Hjarðarhaga 47 mánud. kl. 7.00-9.00, fixnmtud kl. 1.30-2.30. Minningaspjöld Hvitabands- ins fást á eftirtöldum stöðum Skartgripaverzl. Jóns Sig- mundssonar Hallveigarstig 1. ' Umboð Happdrættis Háskóla íslands Vesturgötu 10. Arndisi Þórðardóttur Grana- skjóli 34, slmi 23179. Helgu Þorgilsdóttur Vlðimel 37, slmi 15138 og Unni Jóhannesdóttur Fram- nesvegi 63, slmi 11209. Tilkynning Kvenfélag Langholtssóknar: I safnaðarheimili Langholts- kirkju er fótsnyrting fyrir aldraöa á þriðjudögum kl. 9- 12. Hársnyrting er á fimmtu- dögum kl. 13-17. Upplýsingar gefur Sigriður I sima 30994 á mánudögum kl. 11-13. Siglingar Jökulfell lestar á Austfjarða- höfnum. Dlsarfell fer I dag frá Akureyri áleiðis til Ventspils, Kotka, Svendborgar og Gautaborgar. Helgafell kemur til Larvlkur I kvöld. Mælifell er I Aarhus. Skaftafell fór 15. þ.m. frá Gloucester áleiðis til Reykjavlkur. Hvassafell kemur til Akureyrar I kvöld. Stapafell kemur til Manchester I kvöld. Litlafell er I oliuflutningum I Faxaflóa. Vesturland losar í Reykjavlk. Afmæli 80 ára er I dag föstudaginn 17. sept. Guðbjörn Sigurjónsson frá Króki I Hraungeröis- hreppi, nú til heimilis aö Safa- • mýri 93. Hann er að heiman I dag. hljóðvarp FÖSTUDAGUR 17. september 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.00 Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Sigurður Gunnarsson heldur áfram sögu sinni „Frændi segir frá” (15). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriöa. Spjallaö við bændur kl. 10.05. Islensk tónlist kl. 10.25: Tjtvarps- hljómsveitin leikur syrpu af islenskum lögum: Þórarinn Guðmundsson stjórnar. Tékknesk tónlist kl. 1.1.00: Tékkneska filharmoniu- sveitin leikur „I Tatrafjöll- um”, sinfóniskt ljóð op. 26 eftir Vitézlac Novák: Karel Ancerl stjórnar/ Sinfóníu- hljómsveitin í Prag leikur Sinfóniu nr. 4 I d-moll op. 13 eftir Antonln Dvorák, Vá- clav Neumann stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Grænn varstu dalur”, eftir Richard Llewellyn. Ólafur Jóh. Sigurösson Islenskaði. Ósk- ar Halldórsson les (7). 15.00 M iðdegistónleikar Suisse-Romande hljóm- sveitin leikur Spænska rapsódiu og Pastroal-svitu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.