Tíminn - 17.09.1976, Blaðsíða 19

Tíminn - 17.09.1976, Blaðsíða 19
Föstudagur 17. september 1976. 19 flokksstarfið Héraðsmót á Suðureyri Héraösmót framsóknarmanna veröur I félagsheimilinu á Suöureyri viö Súgandafjörö laugardaginn 18. sept. og hefst kl. 21.00. Ræöumenn veröa Vilhjálmur Hjálmarsson, menntamálaráð- herra og Steingrimur Hermannsson, alþingismaöur. Töframaöurinn Baldur Brjánsson skemmtir. Hljómsveitin Mimósa leikur fyrir dansi. Nefndin. \____________:_____:______i------------------------------' Kanaríeyjar Munum geta boðið upp á Kanarieyjaferðir i vetur. Hafið samband við skrifstofuna Rauðar- árstig 18. Reykjavik simi 24480. London 1 athugun er ferö til London 1.-10. okt. Þeir, sem áhuga hafa á slikri ferö, eru vinsamlega beðnir aö hafa samband viö skrifstof- una, Rauöarárstig 18, sem fyrst. Simi 24480. 0 Svíþjóð sem fylgja framleiöslu kjarn- orku. Miöflokkurinn hefur slegiö mjög á þá strengi, aö ekki væri unnt, meö tilliti til komandi kynslóöa, aö halda áfram slikri framleiöslu, meöan svo mörg öryggisvandamál eru óleyst. Allar skoðanakannanir gefa til kynna, aö þessi skoöun eigi afar mikíu almenningsfylgi aö fagna, og aörir stjórnmála- flokkar hafa snúizt æ meir inn á þessa braut. Fjölmiðlar hafa gert mikið úr óeiningu meöal jafnaöarmanna, sem margir hverjir séu óánægö- ir meö stefnu flokksins og Palme gagnvart frekari bygg- ingu kjarnorkuvera, og hafa menn jafnvel gert þvl skóna, aö i ár veröi einkum kosiö um kjarnorkuna og aö margir óánægöir jafnaöarmenn muni kjósa miöflokkinn, einvöröungu vegna stefnu hans I kjarnorku- málum, en taka þá önnur stefnumál hans meö i kaupbæti. Niöiírstaöa þessarar nýju skoöanakannana gefur þó ótvi- rætt til kynna, aö fjölmiölar hafi gert meira úr kjarnorkumálinu en hinn almenni kjósandi gerir. BILALEIGAN EKILL Ford Bronco Land-Rover Blazer Fiat VW-fólksbílar aca, íSVap-aq 28340-37199 Laugavegi 118 Rauðarárstígsmegin LOFTLEIDIR &BÍLALEIGA n 2 1190 2 n 88 Fró Hofi Þingholtsstræti 1 Ef þú ætlar peysu aö prjóna, húfu, hanska, leppa i skóna. Fyrir það þú hlýtur lof, enda verzlar þú i Hof. Timann vantar fólk til blaðburðar i eftirtalin hverfi: Laufásvegur Eskihlíð Túnin Suðurlandsbraut Laugarásvegur Langagerði Tunguvegur Löndin Fellin O ÍÞRÓTTIR lék inn á 1 byrjun leiksins, en Birgir Finnbogason varöi 7 sinn- um — þá eftir aö búið var aö þétta vörnina, sem var slök i byrjun leiksins. Björgvin Björgvinsson og Olaf- ur Einarsson voru beztu leikmenn islenzka liðsins, og var samvinna þeirra oft skemmtileg — en Olaf- ur gaf nokkrar góöar linusending- ar á Björgvin, sem þakkaöi aö sjálfsögöu fyrir, meö þvi aö skora — eins og hann er vanur. Þeir Viðar Slmonarson og Viggó Sigurösson áttu marga góöa spretti, en þeir geröu oft slæm mistök. Geir Hallsteinsson lék langt undir getu I byrjun leiksins, en hann náði sér vei á strik undir lokin. — SOS © Fjarkönnun kostnaöur við slika stöð fyrsta starfsárið áætiaöur rúmar 13 milljónir. Á blaöamannafundi, sem hald- inn var i húsakynnum Rann- sóknarráðs i gær með nokkrum nefndarmanna sagði Steingrimur Hermannsson, að framkvæmda- nefnd ráösins myndi leggja til við rikisstjórnina aö farið yröi að til- lögum nefndarinnar. Geröi hann ráö fyrir, aö Cramhaldiö yröi erf- itt svo sem reynzt heföi I mörgum slikum málum, en lagöi áherzlu á, aö maliö mætti ekki týnast né tefjast um of. Þaö væri glapræöi aö koma a.m.k. ekki fætinum inn fyrir dyragættina I þessum mál- um sem allra fyrst, meö þvi aö ná samkomulagi viö nágrannaþjóöir okkar. Auglýsið í Tímanum Aðalskoðun bifreiða 1976 í Hafnarfirði, Garðakaupstað og Bessastaðahreppi fer fram við bifreiðaeftirlitið Suðurgötu 8, Hafnarfirði, kl. 8.45-12 og 13-16.30 eftir- talda daga sem hér segir Fimmtudagur 23. sept. G-5051 til G-5300 Föstudagur 24. sept. G-5301 til G-5450 Mánudagur 27.sept. G-5451 til G-5600 Þriöjudagur 28. sept. G-5601 til G-5750 Miövikudagur 29. sept. G-5751 til G-5900 Fimmtudagur 30. sept. G-5901 til G-6050 Föstudagur 1. okt. G-6051 til G-6200 Mánudagur 4. okt. G-6201 til G-6350 Þriöjudagur 5. okt. G 6351 til G-6500 Miövikudagur 6. okt. G-6501 til G-6650 Fimmtudagur 7. okt. G-6651 til G-6800 Föstudagur 8. okt. G-6801 til G-6950 Mánudagur ll.okt. G-6951 til G-7100 Þriöjudagur 12. okt. G-7101 til G-7250 Miövikudagur 13. okt. G-7251 til G-7400 Fimmtudagur 14. okt. G-7401 til G-7550 Föstudagur lS.okt. G-7551 til G-7700 Mánudagur 18. okt. G-7701 til G-7850 Þriöjudagur 19. okt. G-7851 til G-8000 Miövikudagur 20. okt. G-8001 til G-8150 Fimmtudagur 21. okt. G-8151 til G-8300 Föstudagur 22. okt. G-8301 til G-8450 Mánudagur 25. okt. G-8451 til G-8600 Þriöjudagur 26. okt. G-8601 til G-8750 Miövikudagur 27.okt. G-8751 til G-8900 Fimmtudagur 28. okt. G-8901 til G-9050 Föstudagur 29. okt. G-9051 til G-9200 Mánudagur 1. nóv. G-9201 til G-9350 Þriöjudagur 2. nóv. G-9351 til G-9500 Miövikudagur 3. nóv. G-9501 til G-9650 Fimmtudagur 4. nóv G-9651 til G-9800 Föstudagur 5. nóv. G-9801 til G-9950 Mánudagur 8. nóv. G-9951 og þar yfir. Viö skoöunina skulu sýnd skilriki fyrir þvi, aö bifreiöa- skattur sé greiddur og lögboöin vátrygging. Ennfremur skal framvisa ljósastillingarvottoröi og ökuskirteini. — Þaö athugist, aö bifreiöaskattinn ber aö greiöa i skrifstofu embættisins Strandgötu 31 i Hafnarfiröi. Vanræki einhver aö koma bifreiö sinni til skoöunar á rétt- um degi, veröur hann látinn sæt« ábyrgð samkvæmt umferöarlögum og bifreiöin tekin úr umferö, hvar sem til hennar næst. Athygli skal vakin á þvi, aö umdæmismerki bifreiöa skulu vera vel læsileg og er þvi þeim, sem þurfa aö endurnýja númeraspjöld bifreiöa sinna bent á aö gera þaö nú þegar. Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi skulu fylgja bifreiöunum til skoöunar. Eigendur léttra bifhjóla eru sérstaklega áminntir um aö færa hjól sin til skoöunar. Þetta tilkynnist öllum er hlut eiga aö máli. Bæjarfógetinn I Hafnarfirði og Garðakaupstað. Sýslumaðurinn i Kjósarsýslu. 10. september 1976. Aöalfundur Framsóknarfélags ísfiröinga veröur haldinn á skrif- stofu félagsins, Hafnarstræti 7 sunnudaginn 19. september kl. 17. Steingrimur Hermannsson alþingismaöur mætir á fundinum. Stjórnin.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.