Tíminn - 17.09.1976, Blaðsíða 2

Tíminn - 17.09.1976, Blaðsíða 2
2 TÍMINN Föstudagur 17. september 1976. Sjónvarpsmenn í setuverkfalli ASK-Reykjavik. — Verkfall þaö, sem viö hófum I morgun er til komiö vegna þess aö þaö rlkir megn óánægja innan stofnunar- innar meö launamál, sagöi einn starfsmanna sjónvarpsins I samtali viö Tlmann I gær. — Ó- ánægjan magnaöist eftir úr- skurö kjaranefndar I sumar, sagöi þessi maöur, sem baö um aö nafni hans yröi haldið leyndu., Starfsmaöurinn sagöi, aö krafan væri sú aö njóta svipaöra kjara og starfsmenn blaöanna. — Það er anzi slæmt, þegar starfsmenn rikisins eru verr launaöir en á hinum almenna vinnumarkaöi, afleiöingin veröur sú, aö ríki og bær situr uppi með lélegri hluta vinnu- aflsins. Hjá sjónvarpinu hafa hætt og sagt upp störfum sl. fjóra mánuði, um þaö bil 10% af starfsmönnum þess, Hins vegar hefur tekizt að fylla I sköröin aö mestu leyti. Ekki vildi starfsmaöurinn segja neitt um hve langt verk- fallið yröi, og slðari hluta dags- ins I gær haföi ekki veriö boöáö- ur neinn fundúr meö starfs- mönnum sjónvarpsins. Þvl geta landsmenn átt von á þvl I kvöld aö þurfa að hafa ofan af fyrir sér á einhvern annan hátt, en aö stara á skjáinn. Blaöið haföi samband viö Pét- ur Guöfinnsson framkvæmda- stjóra sjónvarpsins, og sagöist hann ekki geta spáö neinu um þaö, hve lengi verkfalliö myndi vara. — Starfsmannafélag sjón- varpsins hefur ekkert meö þess- ar aðgeröir aö gera, sagöi Pét- ur, — um er að ræöa samtök ein- staklinga. Hins vegar hef ég ekki orðið var viö annaö I dag, en að allir starfsmennirnir hafi haldið aö sér höndum. En ef þeir hætta þessari vinnustöövun I dag og vinna hefst meö eölileg- um hætti I fyrramáliö, tel ég, aö ekki þurfi aö breyta auglýstri dagskrá sjónvarpsins. Haldi stöövunin áfram á morgun, ' hindrar hún alla fréttaöflun morgundagsins og ef til vill út- sendingu annaö kvöld. Starfsmenn sjónvarpsins I setu- verkfalli i gær. — Timamynd: GE. AAatvælamerkingar: Enn er víða pottur brotinn ASK-Reykjavlk. Þann 1. júni — Okkur hefur veriö faliö rann út frestur sá, sem fyrir- eftirlit meö þessum málum tæki, sem framleiöa kjötvöru samhliða almennu eftirliti, fengu til aö merkja vörur sinar. sagöi Pétur, er viö ræddum Stærstu aðilarnir innan mat- þessi mál viö hann i gær. — En vælaiðnaöarins hafa tekiö upp viö komum ekki nálægt þeim aö merkingar á sinni framleiöslu, ööru leyti en þvi, aö viö gefum en samkvæmt upplýsingum skýrslu til ráöuneytisins, sem Péturs Péturssonar hjá Verö- síöan ákveöur hvaö gera skuli. lagsstjóra,vantarennnokkuöá, Stóru fyrirtækin svo sem SS og aö smærri fyrirtæki hlýöi lögun- SIS hafa fariö algjörlega eftir Samkvæmt auglýsingu, lögunum, en þaö var vitaö, aö sem viöskiptaráöuneytiö þaö tæki eitthvað lengri tima gaf út þann 6. mal á sl. fyrirþau litlu aðfara eftir þeim, ári, er nú skylt aö merkja allar Þvi var aölögunartiminn haföur unnar kjötvörur, sem seldar eru eitt ár. I smásölu i' neytendaumbúöum Pétur sagði, að eftir þvi, sem hérá landi. Hins vegar er niöur- hann vissi bezt heföi t.d. fyrir- soöin kjötvara undanþegin tækið Búrfell ekki merkt neitt af þessum reglum. Þessskal getið, sinni framleiöslu og færi þar af að auglýsing þessi var aukin og leiðandi ekki eftir reglugerð endurbætt meö reglugerö, sem ráðuneytisins. Svipaða sögumá útgefin var af heilbrigöis- og segja um annað fyrirtæki i tryggingaráðuneytinu þann 31. Reykjavik, Kjötver. Pétur sagöi maí sl. það ekki hafa fylgt reglugerö- inni sem skyldi. I fyrrgreindri auglýsingu viö- — Þessi tvö eru einna lökust skiptaráöuneytisins er tekið af framleiöslufyrirtækjunum, fram, að fyrirtæki skuli nú m.a. sagði Pétur. — En gagnvart gefa eftirfarandi upplýsingar á þeim kaupmönnum, sem pakka unninni kjötvöru: Heiti vörunn- inn vörunni sjálfir rlkir dálitið ar og framleiðslumáti, sam- annaö sjónarmiö, Eftir þvi, sem setning vörunnar, ef um sam- ég kemst næst, bera þeir llka á- setta vöru er að ræöa, svo og byrgð á þeirri vöru, sem þeir aukaefni, geymsluaðferö og selja i sínum verzlunum. meðferð fyrir neyzlu, nettó- — Það er sama fyrirkomulag þyngd innihalds og eftir atvik- á eftirliti með þessum vörum og um einingarfjölda, einingarverð almennt meö matvælum, sagði og söluverð vörunnar, nafn og Gylfi Knudsen fulltrúi i við- heimilisfang framleiöanda vör- skiptaráöuneytinu I samtali viö unnar og/ eða þess aðila, sem Timann. — En hvaö varðar Búr- búiö hefur um vöruna, pökkun- °S Kjötver, munu þau ardagur vörunnar og slðasti hafa skortvélar, en við ætlum söludagur, sé þess nokkur kost- okkur að fara af staöaftur innan m- tiðar og kanna þessi mál. Viöskiptaráðuneytið ætlast til þess af framleiðanda, að hann til- greini m.a. siðasta söludag og samsetningu vörunnar og geymsluaöferð. En þessi pakki gefur ákaflega fátt annað til kynna, en aö þarna sé um pylsur aðræöa. ASK-llvk. - Nú eru 9 manris búnir aö segja upp stöðum slnum hjá Rtkisútvarpinu, sagöi Dóra Ingvadóttir formaður starfsmannafélags Rikisút- varpsins. — Þetta eru starfs- menn i fjármála-, auglýsinga- Gsal-Reykjavik. — Byssumað- urinn á Höfn i Hornafirði er nú kominn til Reykjavikur, þar sem hann fer i geörannsókn. Friðjón Guöröðarson, lögreglu- stjóri á Höfn, úrskurðaði mann- inn i 30 daga gæzluvaröhald i mennirnir fengu úrskurð kjara- nefndar fyrr i sumar, heföi henniverið skrifaðbréf, en svar heftir ekki borizt enn sem komiö er. fyrradag, en svo sem kunnugt er af fréttum, skaut þessi maöur 15 eða 16 haglaskotum á Höfn I Hornafiröi á sunnudagsmorgun sl. og slasaði þá einn mann litil- iega. Vega- gerðin lokar Sverris- braut ASK-Reykjavik.—Viö uröu, aö loka Sverrisbraut- vegna skemmda I yfirboröi vegar- ins, en i það voru komnar mjög slæmar holur, sagði Jón Birgir Jónsson yfirverk- fræöingur hjá Vegagerð rikisins i samtali við Tim- ann. Eins og fram hefur komið i Timanum, fór strax á fyrstu dögunum eftir aö vegurinn var opnaður að bera á holum i slitlaginu. Birgir sagði, aö starfs- menn vegagerðarinnar myndu hefja viögerð innan tiðár, en tæplega veröur veg- urinn opnaður á ný fyrr en eftir helgi. Þangað til verða vegfarendur að notast viö gamla veginn. og innheimtudeild. Sumir af þessum starfsmönnum eiga aö baki allt aö ellefu ára starfsald- ur, og ég yröi ekki undrandi þó aö fleiri fylgdu i kjölfariö. Dóra sagöi, aö þegar starfs- — ÞaÖ er óánægja meö laun og starfsskilyröi, sem orsakar þessar uppsagnir, sagöi Dóra, — og eflaust eiga fleiri eftir aö leggja inn uppsagnir. Hins veg- ar erum viö eflaust ekki verr sett hér, en fjöldinn allur af rikisstarfsmönnum. Byssumaðurinn í geðrannsókn veiðihornið Slök veiði i Fnjóská i sumar Veiði lauk I Fnjóská þann 13. september sl., og að sögn Gunn- ars Arnasonar Akureyri, varö heildarveiöin um 250-260 laxar. Þar gekk laxinn m jög seint, eins og i svo mörgum öðrum ám á landinu, og byrjaöi laxveiöin þvi miklu seinna en venjulega og komst aldrei vel á strik. Þá var áin líka vatnslltil I sumar, miö- að við þaö, sem eölilegt þykir. Sumarið 1973 fengust alls 273 laxar úr Fnjóská, 386 laxar sumarið 1974 og 268 laxar 1975. Bleikjuveiöin I Fnjóská var einnig óvenju léleg og kvað Gunnar Árnason aöeins rúm- lega 100 bleikjur vera skráöar. Mun minna var um haustgöngur en verið hefur undanfarin ár. Endurheimtur i Kollafirði VEIÐIHORNIÐ ræddi viö Arna Isaksson hjá Veiðimála- stofnun til aö forvitnast um endurheimtur laxa I laxeldis- stööinniiKollafiröi. Kvaö hann i allt hafa endurheimzt um 2.100 laxa I stööinni I sumar, en I fyrrasumar var um 26 þúsund seiðum sleppt þaöan. Arið 1974 var hins vegar sleppt um 80 þús- und seiðum, og var tala endur- heimtra laxa I fyrrasumar 6.900, sem Árni kvaö góöar heimtur. Miðaö viö sumariö I fyrra, er endurheimtutalan I sumar hlutfallslega mun lé- legri. Frá Stangaveiðifélagi Reykjavikur Friörik Stefánsson hjá Stangaveiðifélagi Reykjavikur sagðist I gær ekki vera búinn aö fá endanlegar tölur úr þeim ám, sem veiði er þegar hætt i, en gaf þó VEIÐIHORNINU eftirfar- andi upplýsingar: Veiöi i Leirvogsá lýkur þann 20. september nk., og aö kvöldi 13. september sl. höföu veiözt 523 laxar I ánni. Á sama tima I fyrrasumar höföu hins vegar veiðzt 716 laxar. Veiöin i ánni hefur verið ákaflega misjöfn siðustu daga, laxveiöimennirnir hafa fengiö upp I átta laxa á dag, en suma dagana ekki neitt. Þann 9. september sl. veiddust átta laxar, og þar af veiddi Helgi Einarsson, Reykjavik. sjö. Hann veiddi þennan sama dag þyngsta laxinn, sem fengizt hefur i Leirvogsá I sumar, 16 punda hæng. Veiði I Noröurá er lokiö, en engar endanlegar tölur um veiðina hafa borizt. Friðrik Stefánsson ætlaöi þó aö um 1600- 1700 laxar heföu fengizt úr allri ánni i sumar, sem er mun minni veiöi en i fyrrasumar, en þá veiddust alls 2132 laxar. Sumar- ið 1974 var þó enn lélegra, þvi þá fengust aðeins 1428 laxar. Met- laxveiðisumariö 1973 var hins vegar veiðin 2322 laxar. Friðrik Stefánsson kvaö um 1400 laxa hafa fengizt úr Grimsá i sumar, en þar lauk laxveiðinni 15. september, Þetta er mun minni veiði en var sumariö áö- ur, en þá veiddust 2.116 laxar. Sumarið 1974 veiddust þar 1419 laxar og 2094 laxar sumarið 1973. Þvi miöur gat Friðrik Stefánsson engar upplýsingar gefið um fjölda laxa, sem veiözt hafa i Stóru-Laxá i Hreppum I sumar, en þar mun veiðinni ljúka jiann 20. september. Þó sagðist hann vita, aö veiöin hefði verið mjög góð þar á neðstu svæðunum I sumar, og segja mætti, að laxveiöimenn- irnir heföu mokaö laxinum þar upp. Þaö furðulega geröist I lax- veiðinni I Elliöaánum, að siö- asta vika var sú langbezta I sumar. Þá veiddust allt frá tutt- ugu og fjórum og upp i fjörutiu laxar á dag og varö heildarveiö- in þessa siöústu viku hvorki meira né minna en 240 laxar! Engin vika I sumar hefur kom- izt yfir 200 laxa, og er þetta væg- ast sagt taliö mjög óvenjulegt I Elliðaánum. Þar varö heildar- veiðin i sumar 1692 laxar, en var i fyrrasumar 2071 lax. —gébé—

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.