Tíminn - 22.10.1976, Qupperneq 2

Tíminn - 22.10.1976, Qupperneq 2
2 TÍMINN TÍMINN 3 Föstudagur 22. október 1976 Föstudagur 22. október 1976 erlendar f réttir. Saul Bellow hlaut bók- menntaverð- laun Nobels Bandarlski rithöfundurinn Saul Beiiow hlaut bókmennta- verölaun Nóbels fyrir óriö 1976. Bellow fæddist þann 10. júnl 1915 I Lachine I Kanada. Faöir hans, Abraham Bellow, var ínnflytjandi fró Sovétrikj- unutn. Bellow fluttist, ásamt for- eldrum sinum, til Chicago I Bandarikjunum þegar hann var niu ára aö aldri og hefur átt hcimili sitt þar siöan. Bókmennta verk Betlows hafa flcst vakib mikla athygli, þótt þrjár bækur beri þar einna hæst: Herzog, The adventures of Augie March og Hcnderson the rain king. Af öörum verkum hans rná ncfna Dangling man, Seize the day, The Tenant og The assistant. Verk Bellows fjalla aö jafnaöi uni tílraunir ntanns- ins, einstakllngsins, til þess aö ná tökum á lífi sinu og finna sér samhljóiu I tilvcrunni, ef svo má aö oröi komast. I verkum hans gætir ákaflega ntikiö gyöinglegs uppruna hans og þess, aö Itann byggir tjáningu sögupersóna sinna ntun nteir á tilfinningum þeirra hcldur cn öörunt eölis- þáttum. Bcllow er þrikvæntur. Síldar- sölur í Dan- mörku: Selur fyrir rúmar 76 milljónir á 4 dögum gébé - Rvik. — tslenzku sild- veiöiskipin, sem veiöa I Noröur- sjó og selja afla sinn I Danmörku, hafa aflaö mjög vel aö undan- förnu og fengiö mjög gott verö fyrir aflann, meöalverö á kg. fer sjaldan niöur fyrir kr. 80 og allt upp I rúmar kr. 85. t gær seldu þrjú skip 106,4 tonn fyrir rúmar 8,8 milljónir króna og á miöviku- dag seldu 9 skip 585,8 tonn fyrir tæpar 48 milljónir króna. S.l. mánudag seldu 2 skip 86,9 tonn fyrir rúmar 7,4 milljónir og á þriöjudag seldu 3 skip 135,4 tonn fyrir tæpar 12 milljónir. I siöustu viku seldu islenzku skipin 1.028,2 tonn i Danmörku að verðmæti rúmar 79 milljónir króna. Frá 24. mai og til 16. október s.l., hafa islenzk skip selt 7.941,5 tonn sildar i Danmörku að heildarv-erðmæti 580.433.730.- kr. Til samanburöar má geta þess, aö á timabilinu 18. april til 18. október á síðastliðnu ári, höfðu islenzku skipin selt alls 14.504,8 tonn að verömæti 606.160.004.- kr., en þá höfðu þau veitt rúmum mánuði lengur en nú. Blessuð krónan okkar var lika I nokkuð annarri skráningu en hún er i dag, svo sem sjá má á heildartöl- unum. Hér er verið aö háfa síld eins og sjá má og aflinn meö afbrigöum góður. u Stendur allt fast — HV-Reykjavik. — Ekkert er nú unnið í rannsókninni á gjald- eyrisskilum vegna skipakaupa hjá Seðla- banka islands/ og hefur sú rannsókn legið niöri tekið fyrir síðar nú um nokkurn tíma. Hjá Seölabankanum fengust I gær þær upplýsingar, aö máliö stæði fast i bili. Þaö yrði tekið fyrir aö nýju einhvern tlma slöar, cn eins og er, þá er ekkert unniö aö þessu máli. (skemmtiferð skal okkur líða vel. Aukið öryggi eykur á vellíðan. Öryggiskortið eykur öryggi þítt og þinna Viliist einhver eða lendi í óhappi getur kortið hjálpað. Á því er beiðni um aðstoð, á tungu landsbúa. Einnig getur það upplýst blóðflokk eigandans og fleiri öryggisatriði. Kortið fá allir sem fara í hópferð á okkarvegum. l*or favor póndase en conlacfo con mi i>nía o con la rcccpción del hotd. ferúír Ferðaskrífstofa-Austurstræti 12 sími 27077 r’ Sigalda: Áfköst verktakans ófullnægjandi þrótt • •! • vinnuskíyrði BRUNI I ÓÐAU... gébé-Rvík. —Landsvirkjun hefur nú ákveöiö aö ganga inn I stjórnun b y g g i n g a r f r a m - kvæmdanna viö Sigölduvirkjun. — Þrátt fyrir góöar aöstæöur aö undanförnu, góö veöurskilyröi og nóg vinnuafl, hafa afköstin dottiö niöur — og i vaxandi mæli undan- fariö, sagði Haildór Jónatansson, aöstoöarframkvæmdastjóri Landsvirkjunar i gær. Staöar- verkfræöingar Landsvirkjunar viö Sigöldu hafa þegar hafiö nána samvinnu um stjórnun fram- kvæmda viö virkjunina, en of snemmt er aö segja um, hvort unnt veröi aö standa viö geröar áætlanir. — Viö teljum, aö stjórnun hafi veriö mjög ábóta- vant, og að verktakarnir Energo- projekt, hafi ekki tekið nógu vel á málunum, og teljum viö einnig, aö með þvi aö ganga inn i stjórnun framkvæmda, séu Bílaleigur teknar til athugunar hjó Seðlabanka íslands HV-Reykjavik. — Könnun á gjaldeyrisskilum bilaleiga er nú i undirbúningi hjá Seölabanka ís- lands. Bendir ýmislegt til þess aö þar sé nokkur misbrestur á, og jafnvel aö aðeins fáar bilaleigur á landinu hafi yfirleitt skilaö inn gjaldeyri. Hjá Seðlabankanum fékk Tim- inn þær upplýsingar i gær, aö unnið væri að þvi að safna saman gögnum um gjaldeyrisskil bila- leiganna. Þegar þau gögn hefðu verið athuguð lægi fyrir hvort ástæða væri til nánari könnunar, en i dag benti ýmislegt til þess, að einstaka bilaleigur skiluðu inn óeðlilega litlum gjaldeyri, jafnvel alls engum. Væntanlega hefst slik athugun i næstu viku, sagði i upplýsingum Seðlabankans. Nýjar reglur um úthlutun númslána gébé Rvik — Nýlega staðfcsti menntamálaráðuneytið nýjar úthiut- unarreglur Lánasjóðs Isl. námsmanna. Þar segir m.a. að útborgun haustlána skuli vera tilbúin ekki siðar en 15. október vegna náms- manna erlendis, og 15. nóv. vegna námsmanna á íslandi. Fyrsta al- menn útborgun námsaðstoöar á ári hverju skal vera tilbúin eigi siðar en 15. febrúar. Upphæð námsláns miðast við framfærslukostnað námsmanns, þann hiuta ársins sem hann stundar nám. Framfærslu- kostnaður, sem iagöur er til grundvaliar, er 65 þúsund krónur á mán- uöi. Grunnupphæðin er margfölduð meö fjölda námsmánaða. Um hækkun á upphæö námsláns segir, að námsmaður, sem einstætt for- eldri, hljóti 25% hækkun vegna eins barns, annist hann einn framfærslu þess og 12,5% fyrir hvert barn umfram þaö. En um frádrátt, kemur m.a. I ljós, að búi námsmaöur i foreldrahúsum, lækkar framfærslu- kostnaðarmat hans um 40% og einnig það, aö umframtekjur náms- manns dragast að fullu frá námsláni. Timinn ræddi við Jón Sigurösson formann Lánasjóðsins og fékk upplýsingar um helztu breytingarnar. Þeir þættir, sem mynda fram- færslukostnað þann, sem lagður er til grundvallar ákvörðunum um námsaöstoð samkvæmt kostnaðarmati, byggöu á könnun- um, sem sjóðurinn lætur gera svo oft sem ástæða þykir til, en þeir eru þessir: Fæði, húsnæði, fatn- aður, hreinlæti og heilsugæzla, bækur, ferðir, húsgögn, búsáhöld og heimilistæki. Eins og áður seg- ir er framfærslukostnaðurinn tal- inn vera 65 þús. kr. á mánuði, sem þykir góð nettó framfærsla á al- mennum vinnumarkaði. Nokkurrar óánægju gætir meðal námsmanna um frádrátt- ar- og hækkunarreglur um upphæð námslánanna, aö sögn Jóns Sigurðssonar, formanns Lánasjóðs isl. námsmanna, en þessar reglur hafa aðeins veriö taldar hér upp að hluta. Þá segir einnig i úthlutunar- reglunum að bráðabirgðavixillán séu veitt i ársbyrjun og að hausti. Þau skal draga frá næstu útborg- un eða útborgunum námsaðstoð- ar. Þeir umsækjendur sem eink- um koma til greina við ákvörðun um bráðabirgöavixillán eru þeir, sem verða að greiða há skóla- gjöld eða fyrirframgreiðslu vegna húsnæðis, og þeir sem þarfnast framfæris skamman tima meðan þeir vinna upp tafir i námi, sem hindra þá að sinni i aö njóta námsaðstoðar skv. alm. reglum, svo og þeir, sem þurfa að sjá fyrir stórri fjölskyldu erlendis. 1 lögum um námslán og styrki, segir m .a. aö lán úr sjóönum skuli vera verðtryggö og vaxtalaus, og að lán sé veitt gegn ytirlýsingum ábyrgðarmanns. Þar segir einnig, að veröi veruleg vanskil á endurgreiðslu námslána, skuli stjórn sjóðsins heimilt að fella allt lánið I gjalddaga. 1 reglugerð um námslán og styrki, segir um endurgreiöslur, að einu ári eftir námslok, falli þau lán, sem veitt hafa verið gegn yfirlýsingum ábyrgðarmanna, i gjalddaga ásamt veröbótum. Verðbætur reiknast i réttu hlut- falli við breytingu á vísitölu framfærslukostnaöar frá fyrsta nýjum „gildistökudegi visitölu” eftir að lán eða hluti þess er greiddur út til næsta „gildistöku- dags visitölu”, áður en lán er endurgreitt, eða lánþegi undirrit- ar skuldabréf til greiðslu á þvi. Endurgreiðslur skulu standa yfir f 20 ár hið lengsta. Eftirstöðv- ar lánsins eru þá óafturkræfar. Á þriðja tug umsókna um starf hjó íslenzk- um aðalverk- tökum í New York FJ-Reykjavik. Ekki hefur verið ráöið i stöðu framkvæmdastjóra Islenzkra aðalverktaka i New York, en eftir þvi sem Tíminn hefur fregnaö munu umsóknir vera á þriðja tug talsins. Gsal-Reykjavik. — Klukkan tæp- lega hálf fimm I fyrrinótt var slökkvilið Reykjavikur kvatt að skemmtistaðnum Ófiali, Austur- stræti 12 og 12A, en þá var eldur á annarri hæð hússins. Ailt siökkvi- liðið var kallað út, alls 55 menn, og þegar aö var komið, stóðu eld- súlur út uin glugga á annarri hæö, Austurstrætismegin. Slökkviliðinu tókst mjög fljótt að ráða niöurlögum eldsins, en allverulegar skemmdir urðu i diskótekinu og danssal skemmti- staðarins, eins og mynd ljós- myndara Timans, G.E. ber með sér. Landsvirkjun tekur þótt í stjórnun framkvæmdanna við virkjunina möguleikar á að gera betur, sagði Halldor Jónatansson. Stefnt hefur verið að þvi að fyrsta vélasamstæða Sigöldu- virkjunar komist i rekstur fvrir áramót. Vegna rekstraröryggis á vetri komanda er mjög æskilegt að þessu takmarki verði náð. Landsvirkjun hefur stuðlað að þvi, með margvislegum hætti, t.d. með þvi að koma til móts við verktakana og greiða þeim fjár- kröfur, sem þeir töldu sig eiga rétt til, til þess að vinna upp þann tima, sem framkvæmdir hafa af ýmsum ástæðum tafist um frá verkbyrjun. Bjartsýni hefur rikt um að ná mætti umræddu takmarki, og kom það m.a. fram fyrir nokkru i viðtali Timans við Halldór Jóna- tansson. I dag þykir hins vegar, að mati Landsvirkjunar, að af- köst Energoprojekt séu ekki full- nægjandi til að tryggja, að fyrsta vélasamstæðan komist i gagnið fyrir áramót. Lita Landsvirkjun og ráðunautar hennar svo á, að rekja megi orsakir þessarar þró- unar til annmarka á stjónun verktakans. Sú ráðstöfun Landsvirkjunar, að ganga inn i stjórnun fram- kvæmda virkjunarinnar, er gerð skv. ákvæðum' i verksamningi Landsvirkjunar og Energo- projekt, sem veitir Landsvirkjun heimild til aðgerða af þessu tagi, ef telja má, að framvindu verks- ins eða einstakra hluta þess sé stefnt i hættu meö tilliti til tima- setninga. Hvernig tóku verktakarnir þessari ráðstöfun? — Ég get ekkert sagt um það á þessu stigi, þar sem okkar menn hafa aðeins unnið með þeim i tvo daga, en við vonum að þeir taki þessu vel og sýni góða samvinnu, sagði Halldór Jónatansson, þvi að sjálfsögðu er það mikið hags- munamál Landsvirkjunar og við- skiptavina hennar, að umræddum áfanga, þ.e. aö koma fyrstu véla- samstæðunni i rekstur fyrir ára- mót, verði náð. Það er Egill Skúli Ingibergsson, yfirverkfræöingur Landsvirkj- unar við Sigöldu, aðstoðarmaður hans Páll Ólafsson verkfræð- ingur, ásamt fleiri, sem nú hafa tekið upp náiö samstarf við Júgóslavana. — breytingar á hækkun eða fródrdttum á upphæð lána ásamt endurgreiðslu fyrirkomulagi valda óánægju námsmanna Gjald- eyris- skil aviðavangi Hverjir hafa brugðizt dr.Braga? Dr. Bragi Jósepsson liefur nú gefið skýringar á þvi hvers vegna hann hafnaði stöðu þeirri hjá Sakadómí Reykjavikur, sem Olafur Jóhannesson dómsmálaráð- herra veitti honum. Skýring- arnar eru þær, að yfirsaka- dómári hefði ekki viljað gefa honum fyrirheit um þaö, að hann fengi að starfa á sérsviöi sinu, þ.e. í þeirri deild hjá sakadómi, sem fjallar um af- brot barna og unglinga. I ann- an stað mun dr. Bragi hafa haft veður af þvi, að starfs- menn sakadóms væru andvfg- ir honum. M.a. mun einn af flokksbræörum dr. Braga, sem starfar hjá sakadómi, hafa látið svo ummælt, að sama dag og dr. Bragi stigi fæti sinum inn fyrir dyr saka- dóins myndi hann ganga út. Yfirsakadómari ræöur vila- skuld hvers konar verkaskipt- ing á sér stað innan embætlis- ins, en I þessu sambandi er rétt að miniia á, að rannsókn- arlögreglum aður sá, sem hvarf úr starfi nýlega, liafði unnið i þeirri deild sakadóms, sem fjallar um afbrot barna og unglinga, og það var verið að ráfia munn i hans stað. Það verður hver og einn að draga ályktanir af þvi hvers vegna yfirsakadómari treysti sér ekki til að gefa dr. Braga fyrirheit um að fá aö starfa við þcssa deild, þar sem dr. Bragi hefur sérmenntun á sviði upp- eldismála, en löngum hefur vcrið kvartað undan menntun- arskorti þeirra, sem meö rannsóknarmál fara. Afstaða formanns fræðsluráðs Reykjanesumdæmis Dr. Bragi Jósepsson hefur viða fengið stuðning á prenti i glimu sinni viö kerfið, eins og það er kallaö, og liefur helzt mátt skiija, að iramsóknar- menn stæðu hvarvetna i vegi fyrir honum. Jónas Krisljáns- son, ritstjóri Dagblaðsins, hefur veriö einn skeleggasti stuðniiigsmaöur dr. Braga og skrifað hvern leiðarann á fæt- ur öðruni, þar sem lýst er giimu lians við hið ómann- eskjulega kerfi Nú vill svo tU, cö þessi samí Jónas\ Kristjánsson cr jafnframt fulltrúi Sjálf- stæðisflokks- ins i fræðslu- ráöi Reykja- nesumdæmis, og er raunar formaður þess. Jónas hafði nýiega tækifæri til að styðja dr. Braga, ekki að- eins á prenti, heldur i verki, með þvi aö veita honum stuðn- ing i fræðsluráði Reykjanes- umdæmis, er dr. Bragi sótti um fræöslustjórastöðu i um- dæminu. Nú hefði mátt ætla, að þetta hcfði reynzt Jónasí Kristjánssyni einfalt og auð- velt verk, svo míkið dálæti sem hann hefur sýnt dr. Braga i leíðurum sinum. En Jónas kaus uð ljá öðrunt alkvæði sitt, þö að atkvæði hans heföi að öilum likindum getað ráöið úr- slitum um það, að dr. Bragi fengi stööuna. Reynlr dr. Bragi enn? Ekki er loku fyrir það skotið, að senn losni yfirkenn- arastaðu við Alftamýrar- Framhald á b!s. 23

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.