Tíminn - 22.10.1976, Qupperneq 15
Föstudagur 22. október 1976
TÍMINN
15
flytur undir stjórn
höfundar / Sigurveig
Hjeltested syngur lög eftir
Bjarna Böövarsson, Fritz
Weisshappel leikur á pianó.
Morguntónleikar ki. 11.00:
Andor Foldes leikur á píanó
Þrjátiu og tvö tilbrigði i c-
moll eftir Beethoven/
Menahem Pressler, Isidore
Cohen, Walter Trampler og
Bernhard Greenhouse leika
Pianókvartett i Es-dúr op.
87 eftir Dvorák/ Cassenti
hljóöfæraleikararnir leika
Svitu fyrir klarinettu, fiölu
og pianó eftir Milhaud.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miödegissagan: „Grænn
varstu, dalur” eftir Richard
Llewellyn. Ólafur Jóhann
Sigurösson islenskaöi. Ósk-
ar Halldórsson les sögulok
(31).
15.00 Miödegistónleikar. Sin-
fóniuhljómsveit útvarpsins i
Moskvu leikur Sinfóniu nr. 3
i D-dúr op. 33 eftir Glazún-
off: Boris Khajkin stjórnar.
15.45 Lesin dagskrá næstu
viku.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Popphorn.
17.30 Séö og heyrt i Noregi og
Sviþjóö. Matthias Eggerts-
son kennari flytur fyrri
ferðaþátt sinn.
18.00 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál. Helgi J.
Halldórsson flytur þáttinn.
19.40 iþróttir. Umsjón: Jón
Asgeirsson.
20.00 Tónleikar Sinfóniu-
hljómsveitar islands I Há-
skólabiói kvöldið áöur, —
fyrri hluti. Hljómsveitar-
stjóri: Paul D. Frecman frá
Bandarikjunum. Einleikari
á pianó: Barbara Nissman,
einnig bandarisk. a. Leik-
húsforleikur eftir Ulysses
Kay. b. Pianókonsert nr. 3 I
d-moll eftir Sergej Rak-
hamninoff. — Jón Múli
Árnason kynnir tónleikana.
20.50 Byrgjum brunninn.
Sigurjón Björnsson prófess-
or flytur erindi um bama-
verndarmál.
21.15 Nú haustar aö. Ingibjörg
Þorbergs syngur eigin lög,
Lennart Hanning ieikur á
pianó.
21.30 Ctvarpssagan:
„Breyskar ástir” eftir Ósk-
ar Aöalstein. Erlingur
Gíslason leikari les (10).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. í deigl-
unni. Baldur Guölaugsson
stjórnar umræðuþætti.
22.40 Afangar. Tónlistarþátt-
ur i umsjá Asmundar Jóns-
sonar og Guöna RUnars
Agnarssonar.
23.30 Fréttir. Dagskrárlok.
sjónvarp
Föstudagur
22. október
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Kastljós Þáttur um inn-
lend málefni. Umsjónar-
maöur Sigrún Stefánsdóttir.
21.40 Vera Cruz Bandarisk
biómynd frá árinu 1954.
Leikstjóri Robert Aldrich.
Aðalhlutverk Gary Cooper
og BurtLancaster. Ariö 1866
hófst uppreisn i Mexikó
gegn Maximilian keisara.
Fjöldi bandariskra ævin-
týramanna gekk á mála hjá
uppreisnarmönnum. Þýö-
andi Kristmann Eiösson.
Myndin er ekki viö hæfi
ungra barna.
23.10 Dagskrárlok
Bréf dr.
Braga til
dóms-
mála-
ráðherra
Eins og komiö hefur fram
hafnaöi dr. Bragi Jósepsson
skipun dómsmálaráöherra i
starf rannsóknarlögreglumanns
viö sakadóm Reykjavikur. Dr.
Bragi ritaði svo dómsmálaráö-
herra bréf þaö, sem hér fer á
eftir:
Herra dómsmálaráðherra.
I viðtali sem ég átti við yöur
herra dómsmálaráöherra,
föstudaginn 15. október, talaöist
svo tU, aö ég hugleiddi fram yfir
helgi hverja afstööu ég tæki til
þeirrar ákvöröunar yöar, aö
skipa mig i starf rannsóknar-
lögreglumanns. Svar mitt
siöastliöinn mánudag var á þá
leið, aö ég hafnaði skipun I um-
rætt starf.
Ég sé ekki ástæöu til að fjöl-
yrða um þetta mál i heild, né
heldur setja það i samband viö
afgreiðslu menntamálaráö-
herra á umsóknum minum um
störf innan fræðslukerfisins.
Hins vegar tel ég rétt að fram
komiþær forsendur sem fremur
öðru liggja til grundvallar þeirri
ákvörðun minni, að taka ekki
starfinu.
Eins og yður mun ljóst liggur
áhugi minn, menntun og starfs-
reynsla fyrst og fremst á sviði
fræðslumála og uppeldismála.
Þessu næst hefur áhugi minn og
menntun mikið beinzt að mál-
efnum afbrotaunglinga. Og það
var einmitt á þeim vettvangi,
sem ég taldi rétt að bjóða fram
starfskrafta mina eftir að ég
haföi verið útilokaður frá
störfum innan fræöslukerfisins.
1 samtali okkar siðastliðinn
föstudag kom skýrt fram, að þér
mynduð ekki hlutast til um,
hvaða þáttur rannsóknarlög-
reglustarfsins mer yrði falinn.
Þér tókuð fram, að ákvörðun
um það væri á valdi yfirsaka-
dómara, væntanlegs yfirmanns
mins. Viðtal við yfirsaka-
dómara strax á eftir leiddi i ljós,
að ekki yrði um að ræða neitt
sérsvið, sem mér yrði beint að
fremur en verkast vildi. Þar
með var fallin forsendan fyrir
umsókn minni.
Að lokum tel ég rétt að geta
þess, að i viðtalinu við yfirsaka-
dómara kom fram, að allir
væntanlegir starfsfélagar væru
andvigir þvi að ég kæmi þar til
starfa, og myndi félag lögreglu-
manna væntanlega samþykkja
mótmæli vegna stöðuveitingar-
innar. Yfirsakadómari lét
einnig i ljós þá skóðun, að af-
greiðsla málsins væri bersýni-
lega tengd öðru máli, það er að
segja, afgreiðslu menntamála-
ráðherra á umsóknum minum
um störf innan fræðslukerfisins
og blaðaskrifum þar um.
Með hliösjón af þessum undir-
tektum virðist mér ekki liklegt,
að af starfi minu yrði sá
árangur, sem ég hafði vænzt að
gæti orðið, enda hef ég enga
reynslu af almennum lögreglu-
störfum, og þeim mun siöur
meiri reynslu en aðrir, sem um
starfið sóttu.
Virðingarfyllst,
BragiJósepsson.
Victor Sparre í
Norræna húsinu
Victor Sparre
Á laugardaginn verður opnuð
i Norræna húsinu sýning á mái-
verkum eftir norska listmálar-
ann Victor Sparre. Sýninginer
haldin á vegum Norræna húss-
ins, og verða Victor Sparre og
kona hans, Aase Marie, við-
stödd opnunina, segir i frétt frá
Norræna húsinu.
Victor Sparre er fæddur árið
1919. Hann hélt fyrstu einka-
sýninguna i Osló árið 1945, og
siðan hefur hann haldiö margar
einkasýningar i Noregi og
annars staðar i Evrópu og tekið
þátt I fjölmörgum samsýn-
ingum. M.a. átti hann verk á
sýningu Norræna myndlistar-
bandalagsins, sem haldin var á
Kjarvalsstöðum á Listahátiö
1972.
Arið 1955 sigraði Victor
Sparre I samkeppni um gerð
nýrra steindra glugga fyrir
m iða ld a dóm ki rk j una i
Stavanger, og siðan hefur hann
skreytt 20 kirkjur i Noregi með
gler- og mósaikmyndum. Þar
ber hæst 140 fermetra stór gler-
mynd i íshafsdómkirkjunni i
Tromsö.
Victor Sparre var einn af
stofnendum samtakanna 1
Noregi, sem berjast fyrir tján-
ingarfrelsi i heiminum, og hann
á sæti i mannréttindanefnd
þeirri, sem kennd er við
Sakharov og hefur aðsetur i
Kaupmannahöfn.
Victor Sparre heldur fyrir-
— Hver er trúður?
Verk eftir Victor Sparre.
lestur i samkomusal Norræna
hússins sunnudaginn 24. október
n.k. kl. 16.00 um myndlist I nú-
timaþjóðfélagi. Þá verður
einnig sýnd 30 minútna löng
kvikmynd um Victor Sparre og
verk hans.
Þessi glæsilegu sófasett bjóðum við bæði leðurklædd og
með vönduðu áklæði eftir eigin vali.
Við bjóðum ykkur velkomin að líta á þau.
Sófasettin eru til sýnis i verzlun okkar,
Skeifuhúsinu við Smiðjuveg.
, SMIDJUVEGI6 SIMI 44544