Tíminn - 22.10.1976, Blaðsíða 23

Tíminn - 22.10.1976, Blaðsíða 23
Föstudagur 22. október 1976 TÍMINN 23 flokksstarfið Viðtalstímar % alþingismanna og borgarfulltrúa Framsóknarflokksins Þórarinn Þórarinsson, alþingismaöur veröur til viötals á skrif- stofu Framsóknarflokksins, Rauöarárstíg 18, laugardaginn 23. okt. kl. 10-12. Akranes — Framsóknarvist Framsóknarvist veröur spiluð i Framsóknarhúsinu á Akranesi, sunnudaginn 24. október kl. 16.00. Allir velkomnir meöan húsrúm leyfir. Framsóknarfólk Norðurlands- kjördæmi-eystra Arshátið framsóknarmanna verður haldin i Félagsheimili Húsa- vikur laugardaginn 30. október og hefst hún með borðhaldi kl. 19.30. Einar Agústsson utanrikisráðherra flytur ávarp og Baldur Brjánsson töframaður skemmtir. Stuðlar leika fyrir dansi. Þátttöku ber að tilkynna til formanna framsóknarfélaganna i kjördæminu eða i sima 41510 á Húsavik á skrifstofutima i siðasta lagi miövikudaginn 27. október. Hótel Húsavik býður gistingu á hagstæðu verði. Allt framsóknarfólk hvatt til að mæta og gera árshátið þessa sem veglegasta. — Framsóknarfélag Húsavlkur. Breiðholtsbúar — takið eftir BRIDGE HFIB gengst fyrir bridgekvöldum i Breiðholti næstu þriðjudags- kvöld. Næsta spilakvöld verður 26. október i salarkynnum Kjöts og fisks að Seljabraut 54. Byrjað verður aðspila kl. 20.00. Byrjendum verður leiðbeint. Allir bridgeáhugamenn eru vel- komnir. Hverfasamtök framsóknarmanna i Breiðholti. Framsóknarvist ó Flateyri 22. okt. 29. okt. og 5. nóv. Framsóknarfélag önundarfjarðar verður með þriggja kvölda spilakeppni I samkomuhúsinu Flateyri föstudagana 22. okt., 29. okt. og 5. nóv. Byrjað verður að spila kl. 21.00 öll kvöldin. Verðlaun fyrir hvert kvöld og heildarverðlaun. — Allir velkomnir. Snæfellingar Framsóknarfélögin á Snæfellsnesi efna til 4 spilakvölda i vetur. Fyrsta framsóknarvistin verðurað Breiðabliki Miklaholtshreppi laug- ardaginn 30. okt. og hefst hún kl. 21. Avarp flytur Magnús ólafsson formaður S.U.F. Góð kvöldverðlaun. Heildarverölaun fyrir 3 fyrstu spilakvöldin. Dansað á eftir spilamennskunni. — Stjórnin. Húsvíkingar Vegna hagstæðra samninga Framsóknarfélags Húsavikur við Samvinnuferðir bjóöum við Framsóknarfólki sérstakt afsláttar- verð á Kanarieyjaferðum I vetur. Upplýsingar gefur Aðalgeir Olgeirsson, simi 41507 á kvöldin. Einnig munu liggja frammi upplýsingabæklingar á skrifstofu flokksins i Garðar. Stjórnin. Húsvíkingar Frá 1. október að telja verður skrifstofa Framsóknarflokksins á Húsavik opin á miðvikudögum og fimmtudögum milli kl. 18 og 19ogálaugardögum millikl. 17 og 19. Bæjarfulltrúar flokksins verða til viðtals á skrifstofunni á miö- vikudögum kl. 18 til 19, og eru bæjarbúar hvattir til að notfæra sér þá þjónustu. Kópavogur Framsóknarfélag Kópavogs heldur aðalfund sinn miðvikudag- inn27. októbern.k.kl.20.30aðNeðstutröð4. Venjuleg aðalfundarstörf. Þráinn Valdimarsson framkvæmda- stjóri mætir á fundinum og ræðir flokksmál. Stjórnin. Norðurlandskjördæmi eystra Akureyri Skrifstofa Framsóknarflokksins aö Hafnarstræti 90 verður op- in sem hér segir: Mánudaga kl. 13.00-15.00. Þriðjudaga og miðvikudaga kl. 17.00-19.00. Fimmtudaga kl. 14.00-17.00. Föstudaga kl. 15.00-19.00. Laugardaga kl. 14.00-17.00. Simi skrifstofunnar er 21180. Kjördæmissambandið. FUF Reykjavík Almennur félagsfundur um skattamál veröur haldinn laugar- daginn 23. október kl. 14.00 að Rauöarárstig 18. Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. Gærusölur Iðnaðardeiild Sambandsins hefur samið um sölu á 150 þúsund gærum til Póllands og verða þær afgreiddar þvegnar og klipptar, að þvi er segir i nýjasta hefti Sambandsfrétta. Þá er einnig búið að ganga frá sölu á 150 þúsund forsútuðum skinnum til Finnlands, Eftir er hins vegar að ljúka samningum um 50 þúsund skinn þangaö til viðbótar, sem e.t.v. verða að hluta seld fullunnin. Auk þess er einnig um þessar mundir veriö að ganga frá samningum við ýmsa fleiri aðila. I CONCERTONE Fyrsta flokks AMERÍSKAR „KASETTUR' á hagstæðu verði: C-90 kr. 580 C-60 kr. 475 Sendum gegn póstkröfu hvert á land sem er TZ tt: ARMULA 7 - SIMI 84450 Fulltrúi óskast til starfa að félags- og samninga- málum. Umsóknum ásamt upplýsingum um menntun, félagslega reynslu og fyrri störf sé skilað á skrifstofu BSRB, Laugavegi 172 fyrir 5. nóv. nk. Bandalag starfsmanna rikis og bæja. Condor lekastraumsliðar 40 AMP. — 0,03 MA. Heildsölubirgðir fyrirligg jandi RAFTÆKJAVERZLUN IÍSLANDS HF 3 Simar 1-79-75/76 Ægisgötu 7 — Reykjavik Simi sölumanns 1-87-85 Auglýsið í Tímanum 0 Halldór verð afskaplega óánægður, ef ekki tekst aö fá verulega aukn- ingu á framlögum i þessu skyni. Annar þáttur, sem ég er óánægöur með, er framlagið til laxeldis i Kollafirði og laxaeldis og laxveiðimála almennt. Að minni hyggju er þaö mjög mikilsvert mál, að skipuleg uppbygging eigi sér stað á þessu sviöi. Ef við snúum okkur að sam- göngumálunum verður að segja það eins og er, að þótt nokkuð sé nú úr bætt i vegamálum, þá er það allt of litið. Ég tel, að vegamál séu sá málaflokkur, sem við erum lengst á eftir öðrum þjóðum i. Ég tel, að við þurfum að skoða þau mál öll mun betur og leita eftir aðferöum til að vinna mun hraðar en nú er gert. Meö öllum þeim landflutningum, sem hér fara fram og koma til með aö fara fram, er þaö vonlaust með öllu að halda sæmilega i horfinu með okkar gömlu malarvegi, sem oft er jafnvel illa við haldið. Þarna skortir mikið á, og er brýn nauösyn að vinna aö þessum málum betur en gert hefur verið. Nú, ég er sæmilega vel ánægður með hafnirnar. Hafn- arframkvæmdir hjá okkur tak- ast yfirleitt vel nú orðiö og það væri ekki sanngjarnt annað en að segja, að við fjárveitingar til þeirra er þokkalega vel að verki verið. Ég held, að með fjögurra ára áætlun i hafnarfram- kvæmdum. þá ætti okkur að takast aö vera komin vel á veg þar. Með flugmálin er ég ekki eins ánægöur. Viö erum allt of stutt á veg komin i flugvallagerð og flugöryggi er ekki sinnt sem skyldi. Flugvallagerð er of sein- virk hjá okkur og flugvellir ónógir. Nú, Póstur og simi er stofnun, sem fjármagnar sig sjálf, og með þeim skipulagsbreyting- um, sem hafa átt sér staö nú, hygg ég þokkalega fyrir henni séð. Aðrir þættir eru til dæmis Skipaútgerð rikisins, sem byggja þarf betri aðstöðu fyrir hér i Reykjavik. Akvarðanir um hag útgerðarinnar verða teknar siðar, eftir að forstjóraskipti þau sem standa fyrir dyrum hafa fariö fram. Um fjárlögin almennt vil ég svo segja þetta: Ég hef alla mina þingmannstið verið ná- tengdur fjárlögum og hef þvi vissa samúö meö þeim. Þau þykja alltaf of há i heild, en allt of lág i öllum fjárveitingum. Þessara einkenna gætir nú sem endranær og sýnist mér ríkis- stjórninni að minnsta kosti ekki hafa tekizt verr en oft áður aö sigla milli skers og báru i þeim efnum. © íþróttir meistarakeppninni 1974 og 1975 og var i úrslitum bikarkeppninnar 1974, 1975 og loks árö 1976 tókst liðinu i fyrsta skipti að tryggja sér sigur i þeirri keppni. Reyndar keppti liðiö i Evrópukeppni bikar- meistara i fyrra, þar sem liöið Eschois-Fola sigraði bæði i deild og bikar 1975. Arangur liðsins i Evrópukeppni bikarmeistara I fyrra varð ekki sem beztur, þvi liðið tapaði i fvrstu umferð fyrir AHC Amsterdam. 6 fastamenn i landsliöi Luxem- borgar leika meö Red Boy’s — það eru markvörðurinn Jungels (11 landsleikir), og útispilararnir Eschette (11) , Dentzer (4), Tri- tarelli (2), Simonin (3) og Bohnert (3), og þá eru 2 fyrrver- andi landsliösmenn með liðinu, sem er skipað ungum og efni- legum leikmönnum. Fyrri leikur Vals og Red Boy’s fer fram á morgun kl. 3, en siðari leikurinn á sunnudagskvöldið kl. 20,30. Víðivangur skólann i Reykjavik, þar sem Kagnar Júliusson, form. fræðsluráðs Rvikur, er skóla- stjóri. Kagnar hefur, eins og .lónas Kristjánsson, lýst opin- berlega yfir stuðningi við dr. Braga. Nú er spurningin sú, hvernig Ragnar Júliusson myndi bregðast við umsókn frá dr. Braga, ef til kæmi___a.þ.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.