Fréttablaðið - 18.12.2005, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 18.12.2005, Blaðsíða 36
 18. desember 2005 SUNNUDAGUR36 � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � ������������������� ������ ������������ Ó S O N H A N G S A R I F E A E Á T Í H O F L O F I N N P Ö K K U N R T N Á L Ö R U I S Ó U N S U S S T R O G J M R Ó U N A Ó Ó M A G I G F U L L U R Ð G S E T N I N G Ó E A N N A S T A G Æ T N I G J U F S I U Ð Æ T T I A R T A Í S O G S J E Ú R Ó A B A K J A R N E P L I S A L A T A R D Í N K Ó A L A G A S A F N A M M A S U N D 1 2 3 4 5 6 7 2 2 8 9 10 11 12 13 14 4 4 4 8 14 15 10 9 4 10 14 16 4 14 4 16 17 10 8 18 19 1 8 14 15 9 20 2 9 4 19 14 16 6 17 17 10 8 17 21 9 8 22 6 9 21 10 9 16 16 9 10 6 7 5 5 14 6 6 4 14 3 2 8 7 23 4 14 6 13 17 23 6 22 16 9 10 4 20 21 7 10 6 5 8 13 5 4 24 11 7 15 17 6 5 25 17 16 23 6 1 14 2 6 7 7 25 1 5 17 15 5 7 6 8 4 7 2 5 17 11 14 4 4 9 14 9 16 20 10 17 19 10 26 10 7 14 4 2 9 4 5 10 17 12 ���������������������������������������� ������������������������������������������� ������������������������������������ ������������ ��������������������������� ��������������������� ������������������������������������������������� ������������������������������������������������ ������������������������������������������� �������������������������������������������� ����������������������������������������������� ������������������������������������������� ��������������� ��������� ���������� ����������������������������������������������������� ������� �� 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI Jólin eru ekki aðeins tími kær-leiks og jólafriðar heldur einnig tími samkoma, balla og boða. Flestir hljóta að kannast við þreytuna sem sækir á þegar fjöldi boðanna fer hækkandi og erfitt er að halda ferskleikanum í andlitinu og orkunni í líkamanum. Þó eru til ýmis ráð sem er gott að grípa til á þessum tíma sem hjálpa til við að halda baugum og myglu í burtu. Húðin undirbúin Áður en haldið er á ærlegt jóla- djamm er gott að verja húðina fyrir reyk og áfengi með því að bera á sig gott rakakrem. Málið snýst um að fyrirbyggja frekar en lækna. Koma í veg fyrir ótímabæra öldrun húðar- innar með því að verja hana í stað- inn fyrir að þurfa að takast á við hrukkur og leiðindi allt of snemma. Konurnar eiga það til að sleppa sér svolítið í notkun á snyrtivörum yfir hátíðarnar og þá sérstaklega á gamlárskvöld því það er jú búið að troða því ofan í okkur að glamúrinn eigi sjaldan að vera meiri en það kvöld. Auk rakakremsins er gott ráð að hafa í töskunni lítinn úðabrúsa sem inniheldur grænt te og úða örlitlum skammti af og til á andlitið. Teið hefur stinnandi áhrif á húðina og heldur henni endurnærðri. Áður en gengið er til svefns er svo algjört atriði að þrífa allan farða úr andlit- inu og setja á sig létt rakakrem sem nærir húðina. Róandi baðferðir Gott er að fara í bað morguninn eftir til að losna við reykinga- stybbu úr hári og af líkama auk þess sem baðið hefur slakandi áhrif á vöðvana sem gætu verið stirðir eftir allt danseríið kvöld- inu áður. Skellið ilmandi baðolíu ofan í vatnið og áhrifin verða enn betri. Eftir baðið er svo upplagt að dekra svolít- ið við sig, nudda fæturna og bera á þá fótakrem og skella ilmandi húðmjólk á líkamann. Létt förðun daginn eftir Þegar maður er pínulítið þreyttur er aldrei ráðið að drekkja sér í köku- meiki og augnfarða, það gerir bara illt verra. Gott er að nota hvítan augnblýant til að létta á þreyttum augunum og púðra örlítið yfir. Litað dagkrem getur líka gert undur fyrir gráa og þreytta húð. Til þess að láta augun líta út fyrir að vera mun meira vakandi og hressari þá er augnhárabrettari lausnin. Hann gerir augun stærri þegar maskarinn er kominn á. Svo er það örlítill bleik- ur kinnalitur og rósrauður varagloss á varirnar. Fullkomlega ferskt útlit og laust við allar vísbendingar um þynnku eða þreytu. Burt með þreytumerkin Til þess að losna við poka undir augum er gott að láta örlítið kaldan bakstur liggja á þeim, það frískar augun upp. Einnig er gott að setja á sig andlitsmaska til þess að hressa upp á húðina og ekki er úr vegi að hitta vinkonu sína og taka smá dekurdag. Jafnvel setja djúpnær- ingu í hárið sem á það skilið eftir að hafa legið í reykingastybbu kvöldið áður. Setjið svo Beðmál í borginni í tækið og nartið í heilsufæði, það er dásamlega hressandi dagur fram undan. ■ Góð ráð við jólabaugum DAGINN EFTIR Gaman er að hittast og taka dekurdag saman. Setjið maska á andlitið og djúpnæringu í hárið og nartið í heilsufæði á meðan þið horfið á góða mynd.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.