Fréttablaðið - 18.12.2005, Blaðsíða 37

Fréttablaðið - 18.12.2005, Blaðsíða 37
 Sólarupprás Hádegi Sólarlag Heimild: Almanak Háskólans ER ÞÍN ATVINNUAUGLÝSING HÉR? MEST LESNA ATVINNUBLAÐ LANDSINS Háaleitisbraut 58-60 • Sími: 588 7700 www.radning.is • radning@radning.is Starfsmenn í almenn lagerstörf Starfssvið: Losun úr gámum, vörumóttaka, tiltekt og skipulagning vörusendinga. Önnur tilfallandi verkefni Hæfniskröfur: Reynsla af sambærilegu starfi er kostur. Réttindi á lyftara æskileg. Vaktavinna – góður vinnutími. Leitum að samviskusömum og stundvísum aðila með jákvætt hugarfar. Ráðið verður í störfin sem fyrst. Umsóknarfrestur er til og með 26. desember nk. Umsækjendum er bent á að eingöngu er hægt að sækja um störfin á heimasíðu Ráðningarþjónustunnar. Umsjón með störfunum hefur Sjöfn Vilhelmsdóttir ráðgjafi, sjofn@radning.is Lífland óskar eftir að ráða í eftirfarandi störf: Starfsmaður í fóðurverksmiðju Nafni Mjólkurfélags Reykjavíkur hefur verið breytt í Lífland. Höfuðstöðvar Líflands eru við Korngarða í Reykjavík og þar er einnig verksmiðja félagsins og fóðurafgreiðsla, en á Lynghálsi 3 er ný og endurbætt verslun. Hulda Jónsdóttir snyrtifræðingur hefur rekið snyrtistofuna Greifynjuna síðan 1987. Hún segir að það sé nóg að gera á snyrtistofunni, sérstaklega núna fyrir jólin. Hulda hefur verið snyrtifræðingur síðan 1983 þannig hún hefur mikla reynslu af starfinu. „Ég lærði í snyrtiskóla Margrét- ar Hjálmtýsdóttur og fékk sveinsbréf og meistarabréf í framhaldi af því eftir ákveð- inn vinnutíma,“ segir Hulda. Hulda rekur snyrtistofuna Greifynjuna ein og hún segir að það sé nóg að gera fyrir jólin. „Desember er ólíkur öðrum mánuð- um. Venjulega er mest að gera upp úr mán- aðamótum en í desember er frekar rólegt alveg fram undir tíunda. Eftir tíunda er svo allt vitlaust fram að jólum.“ Hulda segir að hún verði vör við að konur séu að láta snyrta sig fyrir jólahlaðborð og þess háttar. „Áður var það þannig að konur voru bara að koma í síðustu vikunni fyrir jól til þess að vera nýlitaðar og núbúnar í húðhreinsun. Nú eru þær að koma fyrr í desember og eru duglegri að fara í andlits- böð og handsnyrtingar og svo er meira um farðanir sem ég hugsa að sé út af jólahlað- borðunum.“ Hulda segir að sala á gjafabréfum hafi aukist mikið síðustu ár. „Gjafabréfin eru orðin mjög vinsæl sem jólagjafir en við höfum líka selt ótrúlega mikið af gjafabréf- unum nú í desember sem eiga ekki að vera jólagjafir.“ Hulda er mjög ánægð með starfið og finnst það skemmtilegt. „Það eru bæði þessi samskipti við fólk og það að fá einhvern inn og skila honum út svona fínum sem gerir starfið skemmtilegt,“ segir hún. emilia@frettabladid.is Desember er ólíkur öðrum mánuðum Hulda Jónsdóttir eigandi Greifynjunnar ásamt Drífu Gísladóttur, Hjördísi Reynisdóttur og Heiðu Kristjánsdóttur. FRÉTTABLAÐIÐ/HEIÐA Þjónar og aðrar starfstétt- ir í veitingageiranum geta nú andað léttar. Samkvæmt nýju frumvarpi heilbrigðisráðherra sem lagt var fram á Alþingi verða reykingar bannaðar á veit- inga- og skemmtistöðum, eins og annars staðar innanhúss þar sem fólk kemur saman, frá og með 1. júní 2007. Hei ldara f l i íslenskra skipa í nýliðnum n ó v e m b e r - mánuði var 97.400 tonn, sem er 40.200 tonnum minni afli en í nóvember 2004 þegar 137.600 tonn veiddust. Milli nóvembermánaða 2004 og 2005 dróst verðmæti fiskaflans saman um 11,1 prósent, á föstu verði ársins 2003. Það sem af er árinu 2005 hefur verðmæti fiskaflans, á föstu verði ársins 2003, dregist saman um 3% miðað við 2004. Sjötta tölublað VR blaðsins árið 2005 er komið út. Þar er meðal annars fjallað um VR vernd, varasjóð VR, rætt um rétt- indi starfsfólk um jólin, á anna- samasta tíma verslunarfólks og fjallað er um samkomulag VR við vinnuveitendur vegna kjara- samninga. Einnig er fjallað um nýlegar breytingar á VR. Leikskólakennarar í Reykjavík skora á Launanefnd sveitar- félaga að taka kjarasamning leikskólakennara til endurskoð- unar. Leikskólakennarar hóta uppsögnum sé það ekki gert. Launanefndin ætlar að fjalla um mál leikskólakennara í samstarfsnefnd og halda launa- málaráðstefnu í janúar. LIGGUR Í LOFTI [ ATVINNA ] Reykjavík 11.19 13.24 15.29 Akureyri 11.35 13.09 14.43 Góðan dag! Í dag er sunnudagurinn 18. desember, 352. dagur ársins 2005. Hvernig verður maður mannfræðingur bls. 6 Tengsl atvinnulífs og daglegs lífs bls. 2 �������������� ������� ������������������ ������������� �������� ������ ����������������� ��� ���� ������������������� ������� ������� ������������� �������������� �������������� ��������������� �������������� � �������� STÖRF Í BOÐI Leikskólakennarar Grunnskólakennarar Hjúkrunarstjóri Sölustarf Verkamenn Bílstjóri Fjármálastjóri Framkvæmdastjóri Rafvirki Vélfræðingur Barnagæsla Lagerstörf Umhverfis- & þróunarfulltrúi Sjúkraliði Sölu- og markaðsstjóri Sjúkraflutningamenn Verkstjórar Rafvirkjar Verkefnastjóri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.