Tíminn - 02.11.1976, Blaðsíða 2

Tíminn - 02.11.1976, Blaðsíða 2
2 TÍMINN Þriðjudagur 2. nóvember 1976. ÍPf nuáina la Agencia Me"am0 Hjli direcciór* llama erlendar fréttir Harðir bardagar í AAósambík í gær Heuter, Oaputo. — Stjórnarherinn i Mósam- bik átti i höfftum bar- dögum vift sveitir úr stjórnar- her Ródesiu, sem á mánudag réftust inn yfir landamæri Mósambik. Þetta mun vera umfangsmesta hernaftaraft- gerft Ródesiumanna i Mósam- bik aft þvi er fréttastofa Mósambik skýrfti frá i gær. 1 skeytum fréttastofunnar segir aft Ródesiuher beiti skriftdrekum, fallbyssum og fótgöngulifti, orrustu- og sprengjuflugvélum og ridd- araliöi, og aft þeir hafi ráftizt inn i Gaza og Tete héruft. Arásirnar hófust á mánu- dagsmorgun, klukkan 5.25 i Gaza og klukkan 4.00 i Tete. Préttastofan sagfti i gær aft hermenn Mósambik hefftu hrundift árásarliftinu, en i gær- kvöidi heffti ástandift enn markast af hörftum bar- dögum. Upplýsingastofnun Mósam- bik i Maputo kaliaði i gær þessar aftgerftir Ródesiu- manna „innrásina”. Ian Smith, forsætisráftherra rikisstjórnar hvita minnihlut- ans i Ródesiu, skýrfti frá þvi i gær aft hann myndi snúa heim til Salisbury, aft ráftstefnunni um framtift Ródesiu i Genf, líklega á miftvikudag. Sagftist ráftherrann einfaldiega ekkert hafa aft gera á ráftstefnunni. SKARÐSVÍKIN LEIGÐ TIL LOÐNULEITAR gébé Rvik — Ákveftift hefur verift, aft Skarftsvik frá Sandi fari til loftnuleitar á miðunum út af Straumnesi um miðja vikuna, en rannsóknaskipift Bjarni Sæmundsson, sem hefur verift vift loðnuieit að undanförnu hefur nú hætt leit. önnur skip Ilafrann- sóknastofnunar eru upptekin i öftrum verkefnum svo nauðsyn- legt reyndist aö leigja skip til leit- arinnar. Skarftsvik er systurskip Arna Sigurftar, sem Hafrann- sóknastofnun haffti á leigu s.l. sumar tii loftnuleitar. Skipift er útbúift mjög fullkomnum fisk- ieitartækjum. Þrjú loftnuskip voru á leift til hafnar meft afla i gær, en mjög vont veftur er nú á loftnumiðunum og þvi ekkert skip vift veiöar eins og er. Gisli Arni var á leift til Reykjavikur meö 400 tonn, Arsæll Sigurftsson meft 170 tonn á leift til Grindavikur og Helga Guft- mundsdóttir á leift til Sandgerfti- meft 380 tonn. Eins og kunnugt er, hafa skipin fengift ágætan loönuafla aö undanförnu, en veftur hefur haml- aö veiftum hvaö eftir annaft. Fá skip hafa lika verift vift veiöar, en nóg viröist vera af loftnunni, þvi aft Bjarni Sæmundsson fann nýlega mjög stórar og góftar loönutorfur. Aft sögn Andrésar Finnbogasonar hjá Loönunefnd, mun senniiega eitt skip bætast i loðnuskipaflotann á næstu dög- um, en þaft er Eldborgin. Borgarstjóri, Birgir isieifur Gunnarsson, tók fyrstu skóflu- stunguna aft borgarieikhúsi i nýja miöbænum vift Kringlu- mýri á sunnudag. Skóffu- stungan var tekin á nútima 'visu — meft vélskóflu. Timinn snéri sér til Stein- dórs Hjörleifssonar leikara, formanns Leikfélags Reykjavikur, og spurftist fyr- ir um áframhaldandi fram- kvæmdir. — Allar framtiftarspár geta brugftizt, sagfti Steindór, en það er mikill framkvæmda- hugur i mönnum. Leikfélag Reykjavikur verður áttrætt 11. jan. 1977, og það væri ánægjulegt, ef Borgarleikhús- ift yrði tilbúið fyrir áttatiu og fimm ára afmælift. Leikhúsift er teiknaft af arki- tektunum Guðmundi Kr. Guft- mundssyni, Ólafi Sigurðssyni og Þorsteini Gunnarssyni (leikara og leikstjóra). Teikningin er aft minum dómi stórglæsileg, en bygging verft- ur ekki leikhús, — lifandi leik- hús, — nema fyrir þau list- rænu afrek, sem þar eru unn- J Kristján og Bent ekki lengur eigendur að Orku- virki hf. Tryggvi Þórhallsson, stjórnarformaftur Orkuvirkis hf., haffti samband vift Timann i gær vegnar fréttar i sunnudagsblaö- inu og kvaftst vilja koma á fram- færi frá stjórn fyrirtækisins, aft þeir Kristján Jónsson og Bent Scheving Thorsteinsson væru ekki lengur meðal eigenda fyrir- tækisins. Þá haffti Kristján Jónsson, raf- magnsveitustjóri, samband vift glaftið og baft fyrir eftirfarandi athugasemd: Vegna fréttar i Timanum á sunnudag vil ég taka fram, aft ég seldi hlutabréf mitt i Orkuvirki hf. fyrir um hálfu ári siftan og er ég þvi ekki viöriðinn félagift ieng- ur á neinn hátt. Alvarlegt vinnuslys við Kröflu gébé Rvik — Alvarlegt vinnuslys varft vift Kröfluvirkjun á ellefta timanum i gærmorgun. Starfs- maftur var að vinna vift vélkrana, þegar eitthvert stykki brotnafti i krananum og féll kranabóman á höfuft og axlir mannsins. Slasaft- ist hann mjög mikið, og var m.a. talift aft hann væri höfuðkúpubrot- inn og aft hryggjaliftir hefftu brotnaö. Mafturinn var þegar fluttur á sjúkrahúsift á Húsavik og þaftan meft flugvél til Reykjavikur i gær. Var hann i rannsókn á Borgar- sjúkrahúsinu I gær. í skemmtiferö skal okkur líða vel. Aukið öryggi eykur á vellíðan. Öryggiskortið eykur öryggi þitt og þinna. Villist einhver eða lendi í óhappi getur kortið hjálpað. Á því er beiðni um aðstoð, á tungu landsbúa. Einnig getur það upplýst blóðflokk eigandans og fleiri öryggisatriði. Kortið fá allir sem fara í hópferð á okkar vegum. 'amvmnu- ferðir Ferðaskrifstofa-Austurstræti 12 sími 27077 Stærsta skóflustunga norðan Alpafjalla

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.