Tíminn - 02.11.1976, Blaðsíða 19

Tíminn - 02.11.1976, Blaðsíða 19
Þriðjudagur 2. nóvember 1976. TÍMINN 19 flokksstarfið Viðtalstímar alþingismanna og borgarfulltrúa Framsóknarflokksins Kristján Benediktsson, borgarfulltrúi, verður til viötals á skrif- stofu Framsóknarflokksins, Rauðarárstlg 18, laugardaginn 6. nóvember kl. 10-12. Húsvíkingar Frá 1. október að telja verður skrifstofa Framsóknarflokksins á Húsavik opin á miðvikudögum og fimmtudögum milli kl. 18 og 19ogá laugardögum millikl. 17 og 19. Bæjarfulltrúar flokksins verða til viðtals á skrifstofunni á miö- vikudögum kl. 18 til 19, og eru bæjarbúar hvattir til að notfæra sér þá þjónustu. Framsóknarvist ó Hótel Sögu Fimmtudaginn 11. nóv. 1976 veröur spiluö framsóknarvist að HótelSögu isúlnasal. Húsið opnað kl. 20,byrjað aö spila kl. 20.30, dans á eftir. Góö kvöldverðlaun. Allir velkomnir. Framsóknar- félag Reykjavikur. Hveragerði Almennur félagsfundur verður fimmtudaginn 4. nóv. kl. 21 i kaffisal ullarþvottastöðvarinnar. Fundarefni: a. Kosning full- trúa á kjördæmisþing. b. Sveitarstjórnarmál. Framsögum. Þórður Snæbjörnsson. Stjórnin. Hveragerði Almennur fundur um byggingu ylræktarvers veröur haldinn á vegum Framsóknar- og Sjálfstæðisfélaganna i Hveragerði, þriðjudaginn 2. nóvember kl. 21 i Hótel Hverageröi. A fundinn mæta, Þórarinn Sigurjónsson, alþm. Guömundur Sigþórsson deildarstjóri og Ingólfur Jónsson alþingismaður. Framsóknar- félag Hverageröis. Breiðholtsbúar — takið eftir BRIDGE HFÍB gengst fyrir bridgekvöldum í Breiðholti næstu þriöjudags- kvöid. Næsta spilakvöld verður 2. nóvember I salarkynnum Kjöts og fisks að Seljabraut 54. Byrjaö verður að spila kl. 20.00. Byrjendum verður leiðbeint. Allir bridgeáhugamenn eru vel- komnir. Hverfasamtök framsóknarmanna i Breiöholti. Dalamenn Aðalfundir Framsóknarfélaganna I Dalasýslu veröa haldnir að Asgarði sunnudaginn 7. nóvember og hefjast kl. 2. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórn Framsóknarfélags Dalasýslu. Stjórn Félags ungra Framsóknarmanna Dalasýslu. Félag framsóknarkvenna í Reykjavík Handavinnukvöld nk. fimmtudag kl. 20.30 að Rauðarárstig 18. — Basarnefndin. Framsóknarvist ó Flateyri Framsóknarfélag önundarfjarðar verður með spilakeppni i samkomuhúsinu Flateyri föstudaginn 5. nóv. Byrjaö verður að spila kl. 21.00. Verðlaun fyrir hvert kvöld. — Allir velkomnir. London? Kanarí? Kjalarnes, Kjós, Mosfellssveit Kjósarsýslubúar! Framsóknarfélag Kjósarsýslu býöur velunnurum sinum upp á sérstök afsláttarkjör með Samvinnu- ferðum til Kanarieyja I vetur. Þessi vildarkjör gilda fyrir allar Kanariferöir með Samvinnuferöum, utan jóla- og páskaferðir. Einnig stendur til boða vikuferð til London 4. desember n .k. Upplýsingar gefur Kristján B. Þórarinsson, Arnartanga 42 simi 66406. Keflavík — Nógrenni Fulltrúaráð framsóknarfélagana i Keflavik og nágrenni heldur fund I Framsóknarhúsinu i Keflavik fimmtudaginn 4. nóv. n.k. og hefst hann kl. 20.30. Fundarefni: Vetrarstarfiö. Stjórnin. Félags- fundur Verður haldinn miðvikudaginn 3. nóv. nk. kl. 20.30, i fundarsal Hótel Esju. Dagskrá: 1. Stefnuyfirlýsing A.S.í. 2. Breytingar á vinnulöggjöfinni. 3. Félagsmál. Félagsstjórnin. óska eftir að kaupa Jörð í Eyjafirði Ef um semst eru hugsanleg skipti á jörð og ibúð á góðum stað i Reykjavik. Tilboð sendist I pósthólf 1133 Reykjavik. Bronco til sölu Tilboð óskast i Bronco, árgerð 1974, 6 cyl. til sýnis á Laugavegi 118. Bilaleigan Ekill Bjöllur O og grafa þar út herbergi. A meðan þær grafa myndast efni, sem gengur út af þeim með úr- gangsefnum. Þessi efni lokka aðrar bjöllur að trjánum og taka hin nýkomnu karldýr til við að grafa. Kvenkynsbjöllurnar koma á eftir. Meðal bjallnanna er stundað fjölkvæni, þ.e. hvert karldýr fær þrjú til fjögur kven- dýr i sitt herbergi. Út frá her- bergjunum naga kvendýrin ganga, sem þær verpa svo eggj- um sinum i. Þessi gröftur dýranna hefur afdrifarik áhrif á lifsstarf trés- ins, en hann stöðvar flutning næringarefna milli barrnála og rótar. Smám saman deyr tréð. Barrnálarnar þorna, kvistir og greinar missa kraft sinn og stofninn stendur eftir uppþorn- aður og sundurgrafinn. En lifið heldur áfram fyrir lirfurnar og bjöllurnar. Fullorðnu bjöllurnar flykkjast til nýrra trjáa. A einu vaxtartimabili geta sömu bjöll- urnar tekið þátt i að drepa allt að þrjú til fjögur tre, ef ekkert er gert til að stöðva þær. Tréð sjálft gerir tilraun til að vinna á móti þessu. Þegar fyrstu bjöll- urnar hefja innrás sina, eykur það framleiðslu á kvoðu, og á meðan fjöldi þeirra bjallna, sem ræðst inn, er litill, getur tréð unnið á móti þeim. En þegar tiu þúsund bjöllur naga samtimis getur það ekkert gert og gefst upp. Kvoðan sjálf hjálpar bjöll- unum við að framleiða merkja- efni sin, en úr henni fá þær hrá- efni til þess. Bakke hefur fundiö út, að merkjaefni bjallnanna saman- standa af fjórum hlutum. Þrir af þeim gefa upplýsingar um það, að gott tré hafi fundizt, en það fjórða, að ekki sé pláss fyrir fleiri. Fyrstu þrir nefndu hlut- arnir eru notaðir i baráttunni gegn bjöllunum. Meiningin er ekki aö útrýma öllum grenibarkarbjöllum. Að- feröin getur lika tæplega verið svo áhrifamikil, segir Alf Bakke. Ef bjöllurnar eru ekki of margar, inna þær af hendi ipik- ilvægt verkefni I skóginum^Með þvi að naga dauð, fallin tré, sem ekki eru nothæf, flýta þær fyrir rotnun og annarri starfsemi sem brýtur niður viðinn til nær- ingar fyrir önnur tré. Takmark- ið með þvi að berjast gegn bjöll- unum, er að fækka i stofninum og hefta útbreiðslu hans. A siðustu árum hefur gifurleg aukning verið i bjöllustofninum. Visindamenn vilja kenna þvi um, að mikil hvassviðri hafi feykt um koll miklum fjölda trjáa frá þvi árið 1969. Þetta hefur valdið geypilegu tjóni auk þess sem hagstæð skilyrði eru komin upp fyrir bjöllurnar, sem flykkjast á fallin trén og auka kyn sitt. Áður en skógar i Noregi voru nytjaðir, voru það þessar bjöllur, sem sáu um að grisja þá. Asamt storminum sáu þær um að fella gömul tré og halda skógunum ungum. Nútima nýting á skógum hef- ur leitt til aukningar á bjöllun- um. Skógar, þar sem tré eru að mestum hluta sams konar, eru i meiri hættu fyrir bjöllunum helduren blandaðir skógar. Þaö skapar einnig hagstæð timgun- arskilyrði fyrir bjöllurnar, að við skógarhöggið eykst sifellt hlutfall þeirra trjáa, sem teljast ónothæf og eru skilin eftir á jörðinni. Litið þýðir að nota eiturefni I þessari baráttu, þvi erfitt væri að koma þeim undir börkinn, þar sem bjöllurnar halda sig. Þess vegna bindur fólk von sina við, að aðferð Bakkes takist vel, og fylgzt er með rannsóknum hans af miklum áhuga bæði i Noregi og öðrum löndum. (Þýtt og endursagt J.B.) Öryggi ® öryggissjónarmiði”. 4. í frétt Timans s.l. sunnudag segir: „Það lá viö stóróhöppum I tið fyrrverandi yfirflugvirkja okkar, en loftferðaeftirlitið og flugmálastjóri virðast hafa reynt að hylma yfir hans hlut, og nú á þessi vanræksla þeirra að veröa þeirra aðalvopn I aö- förinni aö Vængjum”. Loftferðaeftirlitinu er ekki kunnugt um nema eitt atvik, sem þessi lýsing gæti að ein- hverju leyti átt við, en það er óhapp sem henti Twin Otter flugvél Vængja TF-REG á flug- vellinum viö Holt I önundar- firði þann 9. ágúst 1976. Það óhapp fékk embættislega með- ferð flugmálastjórnar, og var skýrsla um þá rannsókn send lögum samkvæmt þann 28. september 1976 til samgöngu- ráðherra, dómsmálaráöherra og saksóknara rikisins. Niður- stöður skýrslunnar gáfu ekki ástæðu til þess að ætla, að brotnar hefðu veriö réttarregl- ur eða starfsreglur. 5. Með hliðsjón af ofangreindu ætti að vera ljóst, aö það er ekki óvild flugmálastjóra eöa loft- ferðaeftirlits i garð Vængja h/f eða fólks á landsbyggöinni, sem hér er um að ræða, heldur það, að öryggi flugs Vængja h/f var stefnt i hættu strax og yfir- flugvirki félagsins lét af störf- um og enginn ráðinn i hans stað. Yfirflugvirki Vængja h/f var eini maðurinn með full flugvirkjaréttindi á flugvélar félagsins. Flugrekstur Vængja h/f sem og annarra flugfélaga stendur og fellur með viðhaldi og skoðun loftfaranna og yfir- flugvirki Vængja h/f, meðan hann starfaði, naut fulls trausts loftferðaeftirlitsins og nýtur enn. Þaö er algjör misskilning- ur, að hægt sé aö reka flugvél, hvað þá flugfélag, án þess að viðhalds- og skoðunarmál séu I lagi. Þetta gildir jafnt þótt æpt sé og hrópað i dagblööin, að verið sé að gera aðför aö ákveðnum mönnum eða þjón- ustu við landsbyggðina. Þetta er kannski hægt I öðrum mál- um, en i flugi og öryggismálum þess, sem flugmálastjóra og starfsmönnum hans er treyst fyrir, þýðir ekki slikur loddara- skapur. Iþróttir Q Ingi Stefánsson. Fram: Guðmundur Böövarsson. ÍR: Kristinn Jörundsson, Jón Jörundsson, Kolbeinn Kristins- son, Þorsteinn Hallgrimsson. Eins og sést, þá er gamla lands- liðskempan og fyrrum landsliðs- þjálfari, Einar Bollason, nú aftur kominn i landsliðshópinn, eftir nokkurra ára hvild frá landslið- inu og kröfuknattleik. Þá hefur Simon ólafsson, sem stundar nám i Bandarikjunum, verið val- inn i hópinn. íþróttir City og var hann besti maður Bristol liðsins. i seinni hálfleik meiddist George og Hector tók hans stað. Hann hafði ekki verið lengi inná er hann hafði sent knöttinn i mark Bristol og gerði þar með út um leikinn. Annar sigur Derby i deildinni var stað- reynd. Ahorfendur á Carrow Road i Norwich voru farnir að tinast út og staðan var 0-0 og allir bjuggust við marklausu jafntefli, i leik heimaliðsins við Manchester City. En leikmenn Manchester voru alls ekki á þvi aö skilja eftir annaö stigið i Norwich. Tveimur minútum fyrir leikslok skoraði Kidd með þrumuskalla og minútu siðar endurtók Royle sama leik- inn, þannig að 2-0 sigur Manchester City varð staðreynd. Greinilegt er, að Manchester City ætlar að fylgja Liverpool eins og skugginn i vetur, liðið er farið að vinna á útivelli, nokkuð sem ávallt hefur vantað hjá liðinu. Birmingham vann sætan sigur yfir Q.P.R. á St. Andrews i Birmingham. Burns náði foryst- unni fyrir Birmingham snemma i leiknum, en Eastoe, sem lék þarna sinn fyrsta heila leik fyrir Q.P.R. jafnaði með þrumuskoti af 20 metra færi. Eastoe lék, þar sem Dave Thomas meiddist illa i deildarbikarleiknum við West Ham ng verður frá keppni i nokkra leiki. Rétt fyrir hlé skoraði svo Trevor Francis fyrir Birmingham og reyndist það vera sigurmarkið. Seinni hálfleikur var marklaus, þrátt fyrir góð tækifæri á báða bóga. Leikmenn beggja liða fóru illa með upplögð tækifæri, og eins var mark- varslan i toppklassa hjá báöum liðum. Leikur þessi þótti mjög hraður og skemmtilega leikinn. Newcastle sigraði Stoke með marki frá Paul Cannell i seinni hálfleik og er Newcastle nú komiö i hóp efstu liða, en Stoke liðið hefur oft leikið betur en ein- mitt nú. Tottenhamhafði náð 2-0 forystu á móti Everton i hálfleik á White Hart Lane i London. Mörkin gerðu Pratt og McAllister. King minnkaði muninn fyrir Everton snemma i seinni hálfleik en Tottenham náði aftur tveggja marka forystu er Keith Osgood skoraöi úr vitaspyrnu. Þáð leit þvi út fyrir öruggan sigur Totten- ham, en Everton var ekki á þeim buxunum aö gefast upp og skoraði tvivegis á siðustu fjórum minútunum. Fyrst skoraði McNaught og rétt fyrir leikslok tókst Latchford að jafna fyrir Everton, þannig að lokatölur urðu 3-3. ó.O.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.