Tíminn - 02.11.1976, Blaðsíða 20

Tíminn - 02.11.1976, Blaðsíða 20
 Þriðjudagur 2. nóvember 1976. fi"1-;— ---------- Auglýsingasími Tímans er LEIKFANGAHÚSIÐ Skólavörðustíg 10 - Sími 1-48-06 1 Fisher Price leikjöng 1 eru hetmsfrceg ídmmr - -r* Hp • Brúðuhús Skólar Benzinstöðvar Sumarhús Flugstöðvar Bilar Póstsendum ^ALLAR TEGUNDIR- FÆRIBANDAREIMA FYRIR Lárétta færslu Einnig: Færibandareimar úr s u ryöfríu og galvaniseruöu stáli ,ARNI ólafsson & co.. 'Ann«« ZT 40098—• Otter flugvélar Vængja h/f, TF-REI, s.l. fimmtudag, þann 28. október. Þaö mál mun fá réttarfarslega meöferö. 3. Föstudaginn 29. október var tekin fyrir i flugráöi umsókn Vængja h/f um endurnýjun flugrekstursleyfis félagsins. Flugráö mælti ekki meö endur- nýjun leyfisins aö sinni aö feng- inni svohljóöandi umsögn loft- PALLI OG PÉSI Timanum barst I gær eftirfar- andi athugasemd frá Grétari H. óskarssyni, flugvélaverkfræö- ingi, framkvæmdastjóra loft- feröaeftirlitsins, vegna fréttar i sunnudagsblaði Timans undir fyrirsögninni: Fiugmálastjóri og loftferöaeftirlitiö eru aö láta sfna vanrækslu bitna á Vængjum og landsbyggðinni, en þessi fyrir- sögn var tekin úr oröum Guöjóns Styrkárssonar, stjórnarformanns Vængja. . 1. málsgrein 30. gr. laga um loft- ferðir nr. 34/1964 er svohljóö- andi: „Eigandi eöa umráöandi (not- andi) loftfars, sem notaö er til loftferöa samkvæmt lögum þessum, ber ábyrgö á þvi, aö loftfarið sé lofthæft og að þvi fylgi gilt lofthæfissklrteini”. 2. Vegna meints brots Vængja h/f á 24. og 28. gr. laga um loftferö- ir nr. 34/1964 um lofthæfi og meints brots á Reglugerð um viöhald og skoðun loftfara frá 15. september 1967, stöövaöi loftferðaeftirlitið notkun Twin /"......... Ný framhalds- saga byrjar í vikunni Af óviöráöanlegum orsökum hefur birting frainhaldssögu I Tímanum faliiö niöur aö undanförnu. Nú hefur ný saga verið útveguö og mun birting hennar hefjast siöar I vikunni. Öryggi flugs Vængja var stefnt í hættu.... — strax og yfirflugvirki hætti feröaeftirlitsins: „Loftferðaeftirlitiö mælir ekki með þvf, aö flugrekstrarleyfi Vængja veröi framlengt eöa endurnýjað eins og nú standa sakir. Skipulag veröur fyrst aö komast á skoöanir og viöhald loftfaranna og yfirflugvirki með full réttindi aö taka viö stjórn viðhaldsdeildar. Annað er ekki forsvaranlegt frá Framhald á bls. 19. Gsal-Reykjavik. — Ég skil bréf ráðuneytisins á þann vegr að um leið og erlendu f lugvirkjarnir eru komnir til landsins, munu Vængir fá útgefið nýtt flugrekstrarleyfi — og af þeim sökum er sala á vélum f lugfélags- ins úr landi úr sögunni a.m.k. í bili, sagði Guðjón Styrkársson, stjórnarformaður Vængja, í samtali við Tímann í gær, en flug á vegum félagsins lagðist niður í gær, þar eð samgönguráðuneytið taldi sér ekki fært að gefa út nýtt flug- rekstrarleyfi fyrr en félagið hefði fullnægt ákveðnum skilyrðum flugráðs og loftferða- eftirlits. Flugrekstrarleyfi Vængja rann út á sunnudagskvöld og I gærmorgun barst félaginu bréf frá samgönguráðuneyti, þar sem segir m.a.: „Félaginu skal hér meö tjáö, að ráðuneytið telur sér, eins og sakir standa, ekki unnt aö gefa út nýtt leyfi til loft- feröastarfsemi félaginu til handa, gegn eindreginni um- sögn flugráös og aövörun loft- ferðaeftirlits. Þessi ákvörðun ráðu- neytisins mun verða endur- skoðuð strax þegar flug- öryggismálum félagsins hefur verið komiö i þaö horf sem flugráð og loftferðaeftirlit telja fullnægjandi. Tekið skal fram, að ofan- greind afstaða hefur i engu áhrif á leyfi félagsins til óreglubundins flugs, útg. 5. mai 1976 og gildir til 31. des. 1978.” Guðjón sagði, að erlendu flugvirkjarnir kæmu til lands- ins nú i þessari viku, annar þeirra væri frá fyrirtæki, sem annazt hefði viðhald á hreyflum véla Vængja undan- farin ár, og hinn væri flugvirki fyrirtækis i Bandarikjunum, sem hefði sams konar vélar og Vængir. Guðjón sagöi, að siðarnefndi maðurinn hyggöist starfa hjá Vængjum a.m.k. i hálft ár, og hefði hann öll nauðsynleg réttindi. • Myndin var tekin I flugskýli á Reykjavikurflugvelli I gær og p sýnir flugvirkja að starfi. Allur flugvélakostur Vængja var I flugskýlinu f gær. (Timamynd Gunnar) mnm LOFTFERÐAEFTIRLITIÐ: — Hollur er heima- ) fenginn baggi. j — Ha? I — Þetta segja Rarik-topparnir núna. JKn ‘7(0 J Glófaxi — fyrir 6,8 milljónir gébé Rvlk — í gær seldi Glófaxi frá Vestmannacyjum afla sinn I Cuxhaven i Þýzka- landi. Aflinn, sem var mest stór ufsi, var 49,5 tonn og fyrir hann fengust rúmar 6,8 milljónir króna. Meðalverðiö var kr. 138.- á kg. Aö undan- förnu hafa isleuzku skipin fengið ágætisverð fyrlr afla sinn I Þýzkalandi, og er verðið bæði stöðugt og gott, og fer heldur hækkandi, að sögn Ingimars Einarssonar, fram- kvæmdastjóra LLG. h.f. f * Kviknaði í bíl P.Þ. — Sandhóli — Það óhapp varð I Kömbum á sunnudag að þar kviknaöi i vörubifreið, sem var á leið upp Kambana. Gaus upp eldur undan vélar- hlíf bifreiðarinnar. Slökkvilið Hveragerðis var strax kallaö á staðinn og slökkti það eidinn á mjög skömmum tima. Vörubifreiðin var meö dráttarvél og hey á palli og slapp það óskemmt. -

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.